Tók James einn leik að jafna árangur Lukaku gegn topp sex liðunum Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2019 06:00 James fagnar marki sínu. vísir/getty Hinn nýi og spennandi vængmaður Manchester United, Daniel James, gerði sér lítið fyrir og skoraði í frumraun sinni á Old Trafford er United rúllaði yfir Chelsea í gær. James gekk í raðir Manchester United frá Swansea í sumar og margir undruðu sig á kaupunum. Hann kom inn á sem varamaður á 74. mínútu og sjö mínútum hafði hann skorað. Romelu Lukaku var á dögunum seldur frá United til Inter Mílan en hann hafði leikið með United frá árinu 2017. Leikirnir 66 og mörkin 28 en það voru þó ekki stóru leikirnir sem heilluðu Belgann. Ef litið er á leikina gegn „stóru sex liðunum“ skoraði Lukaku einungis eitt mark á tíma sínum með Man. Utd gegn þessum topp sex liðum.With his goal against Chelsea, Daniel James has now scored the same amount of goals against top six opposition as Romelu Lukaku did at Manchester United (1) #mulivepic.twitter.com/kkhm8XF5Vs — utdreport (@utdreport) August 11, 2019 Það tók því hinn unga James einungis sjö mínútur til þess að jafna markahlutfall Lukaku gegn stóru liðunum en það er ein af fjölmörgum Twitter-síðum Man. Utd sem greindi frá þessu í gær. Pilturinn sjálfur var eðlilega í skýjunum með frumraun sína á „Leikvangi draumanna“ og sagði að enginn tilfinning væri betri.What a result! Special moment for me and my family to score on my Premier League debut at Old Trafford! No better feeling. pic.twitter.com/BQq8c6wiPF — Daniel James (@Daniel_James_97) August 11, 2019 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Guðlaugur Victor lagði upp mark Enski boltinn „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ Handbolti Fleiri fréttir David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Sjá meira
Hinn nýi og spennandi vængmaður Manchester United, Daniel James, gerði sér lítið fyrir og skoraði í frumraun sinni á Old Trafford er United rúllaði yfir Chelsea í gær. James gekk í raðir Manchester United frá Swansea í sumar og margir undruðu sig á kaupunum. Hann kom inn á sem varamaður á 74. mínútu og sjö mínútum hafði hann skorað. Romelu Lukaku var á dögunum seldur frá United til Inter Mílan en hann hafði leikið með United frá árinu 2017. Leikirnir 66 og mörkin 28 en það voru þó ekki stóru leikirnir sem heilluðu Belgann. Ef litið er á leikina gegn „stóru sex liðunum“ skoraði Lukaku einungis eitt mark á tíma sínum með Man. Utd gegn þessum topp sex liðum.With his goal against Chelsea, Daniel James has now scored the same amount of goals against top six opposition as Romelu Lukaku did at Manchester United (1) #mulivepic.twitter.com/kkhm8XF5Vs — utdreport (@utdreport) August 11, 2019 Það tók því hinn unga James einungis sjö mínútur til þess að jafna markahlutfall Lukaku gegn stóru liðunum en það er ein af fjölmörgum Twitter-síðum Man. Utd sem greindi frá þessu í gær. Pilturinn sjálfur var eðlilega í skýjunum með frumraun sína á „Leikvangi draumanna“ og sagði að enginn tilfinning væri betri.What a result! Special moment for me and my family to score on my Premier League debut at Old Trafford! No better feeling. pic.twitter.com/BQq8c6wiPF — Daniel James (@Daniel_James_97) August 11, 2019
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Guðlaugur Victor lagði upp mark Enski boltinn „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ Handbolti Fleiri fréttir David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Sjá meira