Ölvaði skipstjórinn var á Viðeyjarferjunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2019 15:02 Skipstjóranum hefur verið vikið frá störfum. Vísir/Vilhelm Elding harmar það atvik sem upp kom í gær er skipstjóri hjá fyrirtækinu sem sinnti ferjusiglingum var ölvaður. Ábending barst fyrirtækinu um að skipstjóri ferjunnar gæti mögulega verið ölvaður og fóru yfirmenn hans stax á staðinn og mátu að ábendingin væri á rökum reist. Lögreglan var kvödd til og er málið í rannsókn. Elding tekur mjög strangt á málum sem þessum og hefur skipstjóranum verið vikið frá störfum. Rannveig Grétarsdóttir, eigandi og forstjóri Eldingar, harmar það að skipstjóri við störf fyrir Eldingu hafi verið handtekinn grunaður um ölvun við störf í gærkvöldi. Umræddur skipstjóri var ekki á hvalaskoðunarbáti eins og greint var frá í morgun heldur stýrði hann síðustu ferð Viðeyjarferjunni til Reykjavíkur í gær. Rannveig segir málið sorglegt en ekki sé hægt að líða að skipstjóri sé ölvaður, hvort sem er lítið eða mikið. Starfsmenn Eldingar hafi fengið ábendingu um að skipstjórinn væri ekki eins og hann ætti að sér að vera. Yfirmenn skipstjórans fóru strax á staðinn og mátu að ábendingin væri á rökum reist. Elding taki mjög strangt á málum sem þessum og hafi skipstjóranum verið vikið frá störfum. Rannveig segir tvo farþega hafa verið í ferjunni þegar yfirmenn komu að honum. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu en skipstjórinn mun missa réttindi sín verði hann fundinn sekur um ölvun við störf. Lögreglumál Reykjavík Samgöngur Tengdar fréttir Grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. 29. ágúst 2019 06:45 Fullur með farþega í hvalaskoðun Maðurinn sem handtekinn var við Ægisgarð í gærkvöldi grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis hafði hafði siglt Viðeyjarferjunni með farþega áður en lögregla mætti á vettvang. 29. ágúst 2019 10:17 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira
Elding harmar það atvik sem upp kom í gær er skipstjóri hjá fyrirtækinu sem sinnti ferjusiglingum var ölvaður. Ábending barst fyrirtækinu um að skipstjóri ferjunnar gæti mögulega verið ölvaður og fóru yfirmenn hans stax á staðinn og mátu að ábendingin væri á rökum reist. Lögreglan var kvödd til og er málið í rannsókn. Elding tekur mjög strangt á málum sem þessum og hefur skipstjóranum verið vikið frá störfum. Rannveig Grétarsdóttir, eigandi og forstjóri Eldingar, harmar það að skipstjóri við störf fyrir Eldingu hafi verið handtekinn grunaður um ölvun við störf í gærkvöldi. Umræddur skipstjóri var ekki á hvalaskoðunarbáti eins og greint var frá í morgun heldur stýrði hann síðustu ferð Viðeyjarferjunni til Reykjavíkur í gær. Rannveig segir málið sorglegt en ekki sé hægt að líða að skipstjóri sé ölvaður, hvort sem er lítið eða mikið. Starfsmenn Eldingar hafi fengið ábendingu um að skipstjórinn væri ekki eins og hann ætti að sér að vera. Yfirmenn skipstjórans fóru strax á staðinn og mátu að ábendingin væri á rökum reist. Elding taki mjög strangt á málum sem þessum og hafi skipstjóranum verið vikið frá störfum. Rannveig segir tvo farþega hafa verið í ferjunni þegar yfirmenn komu að honum. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu en skipstjórinn mun missa réttindi sín verði hann fundinn sekur um ölvun við störf.
Lögreglumál Reykjavík Samgöngur Tengdar fréttir Grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. 29. ágúst 2019 06:45 Fullur með farþega í hvalaskoðun Maðurinn sem handtekinn var við Ægisgarð í gærkvöldi grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis hafði hafði siglt Viðeyjarferjunni með farþega áður en lögregla mætti á vettvang. 29. ágúst 2019 10:17 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira
Grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. 29. ágúst 2019 06:45
Fullur með farþega í hvalaskoðun Maðurinn sem handtekinn var við Ægisgarð í gærkvöldi grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis hafði hafði siglt Viðeyjarferjunni með farþega áður en lögregla mætti á vettvang. 29. ágúst 2019 10:17