Lýst yfir neyðarástandi vegna fellibyljarins Dorian sem stefnir á Flórída Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. ágúst 2019 23:45 Ríkisstjóri Flórída hefur lýst yfir neyðarástandi vegna Dorian. Hitabeltisstormurinn Dorian, sem óttast var að myndi valda miklu tjóni á Púertó Ríkó í kvöld hefur sótt í sig veðrið og náð styrk fellibyljar. Ætla má að hann verði að þriðja stigs fellibyl áður en langt um líður. Í fyrstu var talið að hann Dorian myndi valda mikilli eyðileggingu í norðausturhluta Karíbahafs en eyjaskeggjar í Púertó Ríkó sluppu að mestu leyti og er hættan liðin hjá. Fellibylurinn olli þó miklum usla á bandarísku jómfrúareyjum en algert rafmagnsleysi var á St. Thomas og St. John í kvöld auk þess sem skemmdir urðu á byggingum.Dorian mjakast frá Karíbahafinu og stefnir norðvestur.Vísir/EPASérfræðingar hjá fellibyljamiðstöð Bandaríkjanna greina nú frá því að fellibylurinn mjakist nú frá Karíbahafinu og hafi tekið stefnuna norðvestur. Óttast er að á leiðinni sæki Dorian í sig veðrið og valdi mikilli eyðileggingu á Flórída um helgina. Don DeSantis, ríkisstjóri í Flórída, hefur lýst yfir neyðarástandi vegna Dorian og íbúar hvattir til að gera viðeigandi ráðstafanir. Hann sagði að íbúarnir ættu að verða sér úti um mat, vatn og lyf sem þyrftu að duga fyrir minnst sjö daga. Allir ættu að undirbúa heimili sín eins og frekast væri unnt og fylgjast vel með fréttum.Hurricane #Dorian Advisory 18A: Dorian Continues to Move Away From Puerto Rico and the Virgin Islands. https://t.co/VqHn0u1vgc— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) August 29, 2019 Bandaríkin Fellibylurinn Dorian Loftslagsmál Púertó Ríkó Umhverfismál Veður Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Fleiri fréttir Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Sjá meira
Hitabeltisstormurinn Dorian, sem óttast var að myndi valda miklu tjóni á Púertó Ríkó í kvöld hefur sótt í sig veðrið og náð styrk fellibyljar. Ætla má að hann verði að þriðja stigs fellibyl áður en langt um líður. Í fyrstu var talið að hann Dorian myndi valda mikilli eyðileggingu í norðausturhluta Karíbahafs en eyjaskeggjar í Púertó Ríkó sluppu að mestu leyti og er hættan liðin hjá. Fellibylurinn olli þó miklum usla á bandarísku jómfrúareyjum en algert rafmagnsleysi var á St. Thomas og St. John í kvöld auk þess sem skemmdir urðu á byggingum.Dorian mjakast frá Karíbahafinu og stefnir norðvestur.Vísir/EPASérfræðingar hjá fellibyljamiðstöð Bandaríkjanna greina nú frá því að fellibylurinn mjakist nú frá Karíbahafinu og hafi tekið stefnuna norðvestur. Óttast er að á leiðinni sæki Dorian í sig veðrið og valdi mikilli eyðileggingu á Flórída um helgina. Don DeSantis, ríkisstjóri í Flórída, hefur lýst yfir neyðarástandi vegna Dorian og íbúar hvattir til að gera viðeigandi ráðstafanir. Hann sagði að íbúarnir ættu að verða sér úti um mat, vatn og lyf sem þyrftu að duga fyrir minnst sjö daga. Allir ættu að undirbúa heimili sín eins og frekast væri unnt og fylgjast vel með fréttum.Hurricane #Dorian Advisory 18A: Dorian Continues to Move Away From Puerto Rico and the Virgin Islands. https://t.co/VqHn0u1vgc— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) August 29, 2019
Bandaríkin Fellibylurinn Dorian Loftslagsmál Púertó Ríkó Umhverfismál Veður Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Fleiri fréttir Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Sjá meira