Enginn í NBA vildi Jeremy Lin en hann er búinn að finna sér nýtt lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2019 21:30 Jeremy Lin. Getty/Visual China Group Bandaríska körfuboltastjarnan Jeremy Lin er búinn að finna sér lið til að spila með í vetur. Jeremy Lin vakti athygli á dögunum þegar hann sagði frá því að ekkert NBA-lið hefði áhuga á að semja við hann en hann var síðast hluti af meistaraliði Toronto Raptors. Lin hafði spilaði í NBA-deildinni frá því að hann sló í gegn með New York Knicks vorið 2012 og úr varð hið svokallaða „Linsanity“ eða Linæði.Jeremy Lin was days from being cut & only played because the Knicks were on a back-to-back-to-back. Then LINSANITY happened... 28 PTS, 8 AST vs D-Will 23 PTS, 10 AST vs Wall 38 PTS vs Kobe 20 PTS, 8 AST vs Rubio 27 PTS, 11 AST, GW vs TOR pic.twitter.com/w42Ixm655B — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2019 Síðan þá hefur Lin spilað með Houston Rockets, Los Angeles Lakers, Charlotte Hornets, Brooklyn Nets, Atlanta Hawks og Toronto Raptors í NBA-deildinni en ekkert félag var tilbúið að veðja á hann í vetur. Jeremy Lin endaði á að tryggja sér samning hjá Beijing Ducks í Kína og hér fyrir neðan má sjá hvernig hann var kynntur til leiks.Beijing, I'm coming!@JLin7 made his announcement on Douyin today as former NBA star signs for CBA team Beijing Ducks! #linsanitypic.twitter.com/ps0ma9zTQ4 — Red Lantern (@RedLanternDM) August 27, 2019 Beijing Ducks liðið hefur ekki unnið kínverksa meistaratitilinn síðan 2015. Samningurinn við Jeremy Lin er einn sá stærsti sem kínverskt lið hefur gert þegar kemur að frægð viðkomandi leikmanns en hingað til var það líka samningur Beijing Ducks við Stephon Marbury. Sögusagnir voru um að Jeremy Lin fá meira en þrjár milljónir Bandaríkjadala, 375 milljónir íslenskra króna, fyrir að spila með Öndunum frá Peking í vetur. Erlendu leikmenn liðsins í vetur verða auk Lin þeir Justin Hamilton (fyrrum leikmaður New Jersey Nets) og Ekpe Udoh (fyrrum leikmaður Utah Jazz). Það verður því pressa á Beijing Ducks að vinna sinn fyrsta meistaratitil í fimm ár. NBA Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Fleiri fréttir Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Sjá meira
Bandaríska körfuboltastjarnan Jeremy Lin er búinn að finna sér lið til að spila með í vetur. Jeremy Lin vakti athygli á dögunum þegar hann sagði frá því að ekkert NBA-lið hefði áhuga á að semja við hann en hann var síðast hluti af meistaraliði Toronto Raptors. Lin hafði spilaði í NBA-deildinni frá því að hann sló í gegn með New York Knicks vorið 2012 og úr varð hið svokallaða „Linsanity“ eða Linæði.Jeremy Lin was days from being cut & only played because the Knicks were on a back-to-back-to-back. Then LINSANITY happened... 28 PTS, 8 AST vs D-Will 23 PTS, 10 AST vs Wall 38 PTS vs Kobe 20 PTS, 8 AST vs Rubio 27 PTS, 11 AST, GW vs TOR pic.twitter.com/w42Ixm655B — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2019 Síðan þá hefur Lin spilað með Houston Rockets, Los Angeles Lakers, Charlotte Hornets, Brooklyn Nets, Atlanta Hawks og Toronto Raptors í NBA-deildinni en ekkert félag var tilbúið að veðja á hann í vetur. Jeremy Lin endaði á að tryggja sér samning hjá Beijing Ducks í Kína og hér fyrir neðan má sjá hvernig hann var kynntur til leiks.Beijing, I'm coming!@JLin7 made his announcement on Douyin today as former NBA star signs for CBA team Beijing Ducks! #linsanitypic.twitter.com/ps0ma9zTQ4 — Red Lantern (@RedLanternDM) August 27, 2019 Beijing Ducks liðið hefur ekki unnið kínverksa meistaratitilinn síðan 2015. Samningurinn við Jeremy Lin er einn sá stærsti sem kínverskt lið hefur gert þegar kemur að frægð viðkomandi leikmanns en hingað til var það líka samningur Beijing Ducks við Stephon Marbury. Sögusagnir voru um að Jeremy Lin fá meira en þrjár milljónir Bandaríkjadala, 375 milljónir íslenskra króna, fyrir að spila með Öndunum frá Peking í vetur. Erlendu leikmenn liðsins í vetur verða auk Lin þeir Justin Hamilton (fyrrum leikmaður New Jersey Nets) og Ekpe Udoh (fyrrum leikmaður Utah Jazz). Það verður því pressa á Beijing Ducks að vinna sinn fyrsta meistaratitil í fimm ár.
NBA Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Fleiri fréttir Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Sjá meira