Ólafur: Við eigum að slátra leiknum í 2-0 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2019 20:27 Ólafur á hliðarlínunni fyrr í sumar. vísir/daníel „Við eigum að slátra leiknum í 2-0. Við erum með þannig tök á leiknum að þriðja markið hefði verið djöfulli sætt. 2-1 inn í hálfleik svo sem staða sem við hefðum fyrirfram getað sætt okkur við svona þannig séð og mér fannst það soft mark frá okkar bæjardyrum séð,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, um hvað hefði farið úrskeiðis hjá FH-liðinu en liðið henti frá sér 2-0 forystu gegn Breiðabliki á heimavelli. Ólafur hélt áfram að ræða hvað fór úrskeiðis. „Við missum mann upp í horn og skot fyrir utan teig sem siglir í gegn og í stöðunni 2-1 fær Davíð [Þór Viðarsson, fyrirliði FH] rautt, taldur ræna upplögðu marktækifæri. Þegar við erum að endurskipuleggja liðið þá jafna þeir og þar töpum við návígi inn í teig. Það má segja það sama um þriðja markið.“ Ólafur var spurður út í það hvort hann væri ósammála því að Davíð hefði rænt Brynjólf upplögðu marktækifæri. „Það eru eflaust misjöfn sjónarhorn á það en ég heyrði það hérna að hann hefði verið talinn ræna upplögðu marktækifæri og ég get svo sem ekki sagt neitt um það fyrr en ég sé það.“ Að lokum var Ólafur spurður út í það hvort FH liðið myndi ekki reyna að taka það með sér sem þeir gerðu vel í dag frekar en hvað fór úrskeiðis. „Við hendum þessum leik bara aftur fyrir okkur. Þetta eru þrjú stig sem við fáum ekki og það er leikur við Stjörnuna á laugardaginn og við getum ekkert gert í þessum helvítis leik. Hann er búinn og það þarf að bitna á Stjörnunni á laugardaginn kemur.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Breiðablik | Frábær endurkoma Blika í Kaplakrika Breiðablik lenti 2-0 undir en snéri taflinu sér í hag. 26. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjá meira
„Við eigum að slátra leiknum í 2-0. Við erum með þannig tök á leiknum að þriðja markið hefði verið djöfulli sætt. 2-1 inn í hálfleik svo sem staða sem við hefðum fyrirfram getað sætt okkur við svona þannig séð og mér fannst það soft mark frá okkar bæjardyrum séð,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, um hvað hefði farið úrskeiðis hjá FH-liðinu en liðið henti frá sér 2-0 forystu gegn Breiðabliki á heimavelli. Ólafur hélt áfram að ræða hvað fór úrskeiðis. „Við missum mann upp í horn og skot fyrir utan teig sem siglir í gegn og í stöðunni 2-1 fær Davíð [Þór Viðarsson, fyrirliði FH] rautt, taldur ræna upplögðu marktækifæri. Þegar við erum að endurskipuleggja liðið þá jafna þeir og þar töpum við návígi inn í teig. Það má segja það sama um þriðja markið.“ Ólafur var spurður út í það hvort hann væri ósammála því að Davíð hefði rænt Brynjólf upplögðu marktækifæri. „Það eru eflaust misjöfn sjónarhorn á það en ég heyrði það hérna að hann hefði verið talinn ræna upplögðu marktækifæri og ég get svo sem ekki sagt neitt um það fyrr en ég sé það.“ Að lokum var Ólafur spurður út í það hvort FH liðið myndi ekki reyna að taka það með sér sem þeir gerðu vel í dag frekar en hvað fór úrskeiðis. „Við hendum þessum leik bara aftur fyrir okkur. Þetta eru þrjú stig sem við fáum ekki og það er leikur við Stjörnuna á laugardaginn og við getum ekkert gert í þessum helvítis leik. Hann er búinn og það þarf að bitna á Stjörnunni á laugardaginn kemur.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Breiðablik | Frábær endurkoma Blika í Kaplakrika Breiðablik lenti 2-0 undir en snéri taflinu sér í hag. 26. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjá meira
Leik lokið: FH - Breiðablik | Frábær endurkoma Blika í Kaplakrika Breiðablik lenti 2-0 undir en snéri taflinu sér í hag. 26. ágúst 2019 20:45
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn