Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2019 06:00 Fati leikur í treyju númer 31. Fyrsta treyjunúmer Lionels Messi hjá Barcelona var 30. vísir/getty Anssumane Fati, framherji frá Gíneu-Bissaú, lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona þegar það vann Real Betis, 5-2, í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fati kom inn á fyrir Cerles Pérez á 78. mínútu og sýndi góða takta. Fati er fæddur 31. október 2002 og var því aðeins 16 ára og 300 daga gamall í gær. Hann er næstyngsti leikmaður sem hefur spilað keppnisleik fyrir Barcelona. Metið er enn í eigu Vicente Martinez sem var 16 ára og 298 daga þegar hann lék með Barcelona 1941.- Ansu Fati (16-300) becomes the 2nd youngest player ever to make a competitive appearance for FC Barcelona, after Vicente Martinez (16-298) in 1941/42. #BarçaBetis#ForçaBarça — Gracenote Live (@GracenoteLive) August 25, 2019 Fati æfði með aðalliði Barcelona í aðdraganda leiksins í gær og var svo valinn í hópinn. Mikil meiðsli herja á framherja Barcelona en Lionel Messi, Luis Suárez og Ousmane Dembélé eru allir fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Eftir leikinn hitti Fati Messi og fékk faðmlag frá argentínska snillingnum. Ekki amalegt kvöld hjá stráknum.Ansu Fati gets a hug from Lionel Messi after his Barcelona debut He's made it#FCBpic.twitter.com/OJkWr1evCZ — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 25, 2019 Spænski boltinn Tengdar fréttir Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. 25. ágúst 2019 20:45 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Sjá meira
Anssumane Fati, framherji frá Gíneu-Bissaú, lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona þegar það vann Real Betis, 5-2, í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fati kom inn á fyrir Cerles Pérez á 78. mínútu og sýndi góða takta. Fati er fæddur 31. október 2002 og var því aðeins 16 ára og 300 daga gamall í gær. Hann er næstyngsti leikmaður sem hefur spilað keppnisleik fyrir Barcelona. Metið er enn í eigu Vicente Martinez sem var 16 ára og 298 daga þegar hann lék með Barcelona 1941.- Ansu Fati (16-300) becomes the 2nd youngest player ever to make a competitive appearance for FC Barcelona, after Vicente Martinez (16-298) in 1941/42. #BarçaBetis#ForçaBarça — Gracenote Live (@GracenoteLive) August 25, 2019 Fati æfði með aðalliði Barcelona í aðdraganda leiksins í gær og var svo valinn í hópinn. Mikil meiðsli herja á framherja Barcelona en Lionel Messi, Luis Suárez og Ousmane Dembélé eru allir fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Eftir leikinn hitti Fati Messi og fékk faðmlag frá argentínska snillingnum. Ekki amalegt kvöld hjá stráknum.Ansu Fati gets a hug from Lionel Messi after his Barcelona debut He's made it#FCBpic.twitter.com/OJkWr1evCZ — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 25, 2019
Spænski boltinn Tengdar fréttir Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. 25. ágúst 2019 20:45 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Sjá meira
Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. 25. ágúst 2019 20:45