Föstudagsplaylisti Bjarna Ben í Hausum Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 23. ágúst 2019 14:30 Bjarni Ben er einn helsti drum & bass spekingur landsins. aðsend Hausar eru eitt af fáum vígjum drum & bass tónlistar hér á landi, og vafalítið það öflugasta.Hópurinn samanstendur af Bjarna Ben, Croax, Nightshock, Untitled og Junglizt. Bjarni Ben tók það að sér að setja saman föstudagslagalista þessa vikuna og eins og við er að búast er drum & bass í fyrirrúmi. Hausar spila þó einnig ýmsar undirstefnur tónlistarstefnunnar á borð við jungle og halftime, en hin síðarnefnda er náskyld hip hop tónlist. Hópurinn er nýkominn heim frá stærstu drum & bass tónlistarhátíð í heimi, en hún ber nafnið Let It Roll og er haldin í Tékklandi. Þar spiluðu Hausar bæði á hátíðinni sjálfri sem og í eftirpartýi hátíðarinnar á Storm Club í Prag. Hausar hafa haldið úti útvarpsþáttum frá 2013, verið virkir í klúbbasenunni hérlendis, og fengið ýmis stór nöfn innan tónlistarstefnunnar til að spila hér á landi. Fyrsta fimmtudag hvers mánaðar heldur hópurinn fastakvöld á Bravó. „Listinn er fyrst og fremst lög sem við höfum spilað mikið undanfarið í bland við nokkur klassísk lög,“ segir Bjarni um lagavalið og vekur athygli á því að síðasta lag listans, Afterglow með Wilkinson, hafi nýlega verið valið besta drum & bass lag allra tíma af gestum áðurnefndrar Let It Roll hátíðar. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hausar eru eitt af fáum vígjum drum & bass tónlistar hér á landi, og vafalítið það öflugasta.Hópurinn samanstendur af Bjarna Ben, Croax, Nightshock, Untitled og Junglizt. Bjarni Ben tók það að sér að setja saman föstudagslagalista þessa vikuna og eins og við er að búast er drum & bass í fyrirrúmi. Hausar spila þó einnig ýmsar undirstefnur tónlistarstefnunnar á borð við jungle og halftime, en hin síðarnefnda er náskyld hip hop tónlist. Hópurinn er nýkominn heim frá stærstu drum & bass tónlistarhátíð í heimi, en hún ber nafnið Let It Roll og er haldin í Tékklandi. Þar spiluðu Hausar bæði á hátíðinni sjálfri sem og í eftirpartýi hátíðarinnar á Storm Club í Prag. Hausar hafa haldið úti útvarpsþáttum frá 2013, verið virkir í klúbbasenunni hérlendis, og fengið ýmis stór nöfn innan tónlistarstefnunnar til að spila hér á landi. Fyrsta fimmtudag hvers mánaðar heldur hópurinn fastakvöld á Bravó. „Listinn er fyrst og fremst lög sem við höfum spilað mikið undanfarið í bland við nokkur klassísk lög,“ segir Bjarni um lagavalið og vekur athygli á því að síðasta lag listans, Afterglow með Wilkinson, hafi nýlega verið valið besta drum & bass lag allra tíma af gestum áðurnefndrar Let It Roll hátíðar.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira