Albert fékk hálftíma með AZ | Svekkjandi tap hjá Sverri og félögum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2019 20:56 Albert í leiknum gegn Antwerp. vísir/getty Albert Guðmundsson lék síðasta hálftímann þegar AZ Alkmaar gerði 1-1 jafntefli við Antwerp frá Belgíu í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. AZ var undir í hálfleik en hinn 18 ára Myron Boadu jafnaði átta mínútum fyrir leikslok. Sverrir Ingi Ingason sat allan tímann á varamannabekknum þegar PAOK tapaði fyrir Slovan Bratislava, 1-0, á útivelli. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Wolves er í góðri stöðu eftir 2-3 sigur á Torino á útivelli. Romain Saïss, Diego Jota og Raúl Jímenez skoruðu mörk Úlfanna. Lorenzo De Silvestri og Andrea Belotti (víti) gerðu mörk Torino sem þarf allavega að skora tvö mörk á Molineux eftir viku til að komast áfram.FT | #TOR 2-3 #WOL And that's full time! Wolves with a fantastic performance on the road take a one-goal advantage to Molineux in the second leg of the play-off round next week! #TORWOLpic.twitter.com/TeECdaqyGu — Wolves (@Wolves) August 22, 2019 Ludogorets og Maribor, sem bæði slógu Val út fyrr í sumar, gerðu markalaust jafntefli í Búlgaríu. Slóvenarnir voru manni færri síðustu 33 mínútur leiksins. Espanyol, sem sló Stjörnuna út í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar, vann 3-1 sigur á Zorya Luhansk frá Úkraínu. Espanyol er taplaust í 20 Evrópuleikjum í röð. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arnór Ingvi og félagar komnir með annan fótinn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Arnór Ingvi Traustason lagði upp mark í öruggum sigri Malmö á Bnei Yehuda í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 22. ágúst 2019 19:11 Rúnar Már með bæði mark og stoðsendingu í Íslendingaslag í Evrópudeildinni Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana frá Kasakstan eru í frábærri stöðu eftir 3-0 sigur á BATE Borisov frá Hvíta Rússlandi í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 22. ágúst 2019 15:49 Kolbeinn og félagar í erfiðri stöðu eftir tveggja marka tap á Celtic Park Kolbeinn Sigþórsson lék fyrstu 72 mínúturnar þegar AIK tapaði fyrir Celtic, 2-0, á útivelli. 22. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Sjá meira
Albert Guðmundsson lék síðasta hálftímann þegar AZ Alkmaar gerði 1-1 jafntefli við Antwerp frá Belgíu í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. AZ var undir í hálfleik en hinn 18 ára Myron Boadu jafnaði átta mínútum fyrir leikslok. Sverrir Ingi Ingason sat allan tímann á varamannabekknum þegar PAOK tapaði fyrir Slovan Bratislava, 1-0, á útivelli. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Wolves er í góðri stöðu eftir 2-3 sigur á Torino á útivelli. Romain Saïss, Diego Jota og Raúl Jímenez skoruðu mörk Úlfanna. Lorenzo De Silvestri og Andrea Belotti (víti) gerðu mörk Torino sem þarf allavega að skora tvö mörk á Molineux eftir viku til að komast áfram.FT | #TOR 2-3 #WOL And that's full time! Wolves with a fantastic performance on the road take a one-goal advantage to Molineux in the second leg of the play-off round next week! #TORWOLpic.twitter.com/TeECdaqyGu — Wolves (@Wolves) August 22, 2019 Ludogorets og Maribor, sem bæði slógu Val út fyrr í sumar, gerðu markalaust jafntefli í Búlgaríu. Slóvenarnir voru manni færri síðustu 33 mínútur leiksins. Espanyol, sem sló Stjörnuna út í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar, vann 3-1 sigur á Zorya Luhansk frá Úkraínu. Espanyol er taplaust í 20 Evrópuleikjum í röð.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arnór Ingvi og félagar komnir með annan fótinn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Arnór Ingvi Traustason lagði upp mark í öruggum sigri Malmö á Bnei Yehuda í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 22. ágúst 2019 19:11 Rúnar Már með bæði mark og stoðsendingu í Íslendingaslag í Evrópudeildinni Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana frá Kasakstan eru í frábærri stöðu eftir 3-0 sigur á BATE Borisov frá Hvíta Rússlandi í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 22. ágúst 2019 15:49 Kolbeinn og félagar í erfiðri stöðu eftir tveggja marka tap á Celtic Park Kolbeinn Sigþórsson lék fyrstu 72 mínúturnar þegar AIK tapaði fyrir Celtic, 2-0, á útivelli. 22. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Sjá meira
Arnór Ingvi og félagar komnir með annan fótinn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Arnór Ingvi Traustason lagði upp mark í öruggum sigri Malmö á Bnei Yehuda í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 22. ágúst 2019 19:11
Rúnar Már með bæði mark og stoðsendingu í Íslendingaslag í Evrópudeildinni Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana frá Kasakstan eru í frábærri stöðu eftir 3-0 sigur á BATE Borisov frá Hvíta Rússlandi í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 22. ágúst 2019 15:49
Kolbeinn og félagar í erfiðri stöðu eftir tveggja marka tap á Celtic Park Kolbeinn Sigþórsson lék fyrstu 72 mínúturnar þegar AIK tapaði fyrir Celtic, 2-0, á útivelli. 22. ágúst 2019 20:30