Miley þvertekur fyrir ásakanir um framhjáhald og gerir upp skrautlega fortíð sína Sylvía Hall skrifar 22. ágúst 2019 18:59 Miley hefur ekkert að fela. Vísir/Getty Orðrómur þess efnis að hjónaband þeirra Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafi endað vegna framhjáhalds hefur farið hátt undanfarnar vikur. Eftir að Miley gaf út lag þar sem hún óbeint segir ástæðuna vera fíknivanda Hemsworth stigu nafnlausir heimildarmenn nærri honum fram og sögðu framhjáhald Miley vera það sem gerði út um hjónabandið.I can admit to a lot of things but I refuse to admit that my marriage ended because of cheating. Liam and I have been together for a decade. I’ve said it before & it remains true, I love Liam and always will. — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) August 22, 2019 „Ég get játað marga hluti en ég neita að játa það að hjónaband mitt hafi endað vegna framhjáhalds. Liam og ég höfum verið saman í áratug. Ég hef sagt það áður og það er enn satt, ég elska Liam og mun alltaf [elska hann],“ skrifar söngkonan á Twitter. Þar fer hún einnig yfir hin ýmsu hneykslismál sem hún hefur tengst í gegnum tíðina. Hún játar að hafa haldið framhjá áður, notað eiturlyf og um tíma verið hálfpartinn talsmaður kannabisneyslu. Til að mynda hafi samningi hennar við Walmart verið rift þegar hún var sautján ára gömul eftir að hún var mynduð með vatnspípu og hún hafi misst hlutverk sitt í Hotel Transylvania eftir að hún keypti typpaköku fyrir Hemsworth á afmælisdaginn og sleikt hana . Þá séu fleiri nektarmyndinni af henni á netinu en mögulega „nokkurri konu í mannkynssögunni“.But the truth is, once Liam & I reconciled,I meant it, & I was committed. There are NO secrets to uncover here. I’ve learned from every experience in my life. I’m not perfect, I don’t want to be, it’s boring. I’ve grown up in front of you, but the bottom line is, I HAVE GROWN UP. — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) August 22, 2019 „Sannleikurinn er sá að þegar ég og Liam tókum aftur saman, þá var mér alvara, og ég gaf mig alla í sambandið. Það eru ENGIN leyndarmál til þess að uppljóstra hér. Ég hef lært af hverri reynslu á lífsleiðinni. Ég er ekki fullkomin, ég vil ekki vera það, það er leiðinlegt. Ég hef fullorðnast fyrir framan ykkur, en aðalatriðið er það að ég HEF FULLORÐNAST.“ Hún segir skilnaðinn hafa komið til vegna þess að hún hafi tekið þá ákvörðun að skilja sitt gamla líf eftir. Hún hafi aldrei verið jafn heilbrigð og hamingjusöm og einmitt núna. „Ég er stolt að segja það, ég er einfaldlega á öðrum stað en ég var þegar ég var ung.“I am proud to say, I am simply in a different place from where i was when I was a younger. — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) August 22, 2019 Ástin og lífið Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. 13. ágúst 2019 09:24 Komin alvara í samband Miley og Kaitlynn Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth staðfestu skilnað sinn með yfirlýsingu til fjölmiðla sást til söngkonunnar með nýrri dömu á Ítalíu. 20. ágúst 2019 11:07 Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11. ágúst 2019 14:01 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Orðrómur þess efnis að hjónaband þeirra Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafi endað vegna framhjáhalds hefur farið hátt undanfarnar vikur. Eftir að Miley gaf út lag þar sem hún óbeint segir ástæðuna vera fíknivanda Hemsworth stigu nafnlausir heimildarmenn nærri honum fram og sögðu framhjáhald Miley vera það sem gerði út um hjónabandið.I can admit to a lot of things but I refuse to admit that my marriage ended because of cheating. Liam and I have been together for a decade. I’ve said it before & it remains true, I love Liam and always will. — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) August 22, 2019 „Ég get játað marga hluti en ég neita að játa það að hjónaband mitt hafi endað vegna framhjáhalds. Liam og ég höfum verið saman í áratug. Ég hef sagt það áður og það er enn satt, ég elska Liam og mun alltaf [elska hann],“ skrifar söngkonan á Twitter. Þar fer hún einnig yfir hin ýmsu hneykslismál sem hún hefur tengst í gegnum tíðina. Hún játar að hafa haldið framhjá áður, notað eiturlyf og um tíma verið hálfpartinn talsmaður kannabisneyslu. Til að mynda hafi samningi hennar við Walmart verið rift þegar hún var sautján ára gömul eftir að hún var mynduð með vatnspípu og hún hafi misst hlutverk sitt í Hotel Transylvania eftir að hún keypti typpaköku fyrir Hemsworth á afmælisdaginn og sleikt hana . Þá séu fleiri nektarmyndinni af henni á netinu en mögulega „nokkurri konu í mannkynssögunni“.But the truth is, once Liam & I reconciled,I meant it, & I was committed. There are NO secrets to uncover here. I’ve learned from every experience in my life. I’m not perfect, I don’t want to be, it’s boring. I’ve grown up in front of you, but the bottom line is, I HAVE GROWN UP. — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) August 22, 2019 „Sannleikurinn er sá að þegar ég og Liam tókum aftur saman, þá var mér alvara, og ég gaf mig alla í sambandið. Það eru ENGIN leyndarmál til þess að uppljóstra hér. Ég hef lært af hverri reynslu á lífsleiðinni. Ég er ekki fullkomin, ég vil ekki vera það, það er leiðinlegt. Ég hef fullorðnast fyrir framan ykkur, en aðalatriðið er það að ég HEF FULLORÐNAST.“ Hún segir skilnaðinn hafa komið til vegna þess að hún hafi tekið þá ákvörðun að skilja sitt gamla líf eftir. Hún hafi aldrei verið jafn heilbrigð og hamingjusöm og einmitt núna. „Ég er stolt að segja það, ég er einfaldlega á öðrum stað en ég var þegar ég var ung.“I am proud to say, I am simply in a different place from where i was when I was a younger. — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) August 22, 2019
Ástin og lífið Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. 13. ágúst 2019 09:24 Komin alvara í samband Miley og Kaitlynn Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth staðfestu skilnað sinn með yfirlýsingu til fjölmiðla sást til söngkonunnar með nýrri dömu á Ítalíu. 20. ágúst 2019 11:07 Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11. ágúst 2019 14:01 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. 13. ágúst 2019 09:24
Komin alvara í samband Miley og Kaitlynn Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth staðfestu skilnað sinn með yfirlýsingu til fjölmiðla sást til söngkonunnar með nýrri dömu á Ítalíu. 20. ágúst 2019 11:07
Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11. ágúst 2019 14:01