Dómi yfir konu sem sökuð var um að hafa myrt andvana fætt barn sitt snúið við Andri Eysteinsson skrifar 20. ágúst 2019 08:14 Evelyn Hernández (t.h.) í dómsal í Delgado-borg utan við höfuðborgina San Salvador. Vísir/AP Dómi yfir hinni 21 árs gömlu Evelyn Hernandez frá El Salvador hefur verið snúið við eftir að mál hennar var tekið upp aftur fyrir dómstólum. Hernandez hefur dvalið í 33 mánuði á bak við lás og slá eftir að hafa verið sakfelld fyrir morð en Hernandez fæddi andvana barn í apríl 2016. BBC greinir frá.Þungunarrofslöggjöf El Salvador er ein sú strangasta sem fyrirfinnst. Þungunarrof er í öllum tilvikum ólöglegt og eiga konur á hættu tveggja til átta ára fangelsi fari þær í aðgerðina. Í sumum tilvikum, líkt og í máli Hernandez, eru konur kærður fyrir morð. Lágmarksrefsing í slíkum málum er 30 ára fangelsi. Evelyn Hernandez segir að hún hafi skyndilega fengið mikla magaverki á heimili sínu í apríl 2016. Hernandez sem býr í sveitaumhverfi hélt því út á klósettið þar sem að lokum leið yfir hana. Eftir að hún var færð á sjúkrahús, komust læknar að því að hún hafi á klósettinu fætt barn. Eftir að lík barnsins fannst í klósettinu var hún handtekin og ákærð. Hernandez var átján ára gömul og sagði að henni hafi verið nauðgað en hafði ekki hugmynd um að hún væri barnshafandi. Í júlí árið 2017 Hernandez dæmd sek um morð og dæmd í 30 ára fangelsi. Hæstiréttur El Salvador úrskurðaði í febrúar á þessu ári að dæma skuli aftur í málinu sökum galla í meðferð málsins. Nú hefur dómnum verið snúið við eftir að lögfræðingar Hernandez sýndu fram á að barnið hafi látist í móðurkviði án aðkomu Hernandez. Lögfræðingur Hernandez, Bertha María Deleón, segir að glæpurinn hafi verið enginn og að hún sé að springa úr gleði yfir dómnum. El Salvador Tengdar fréttir Réttað aftur yfir konu sem var dæmd fyrir að eignast andvana barn Þungunarrofslög í El Salvador er ein þau ströngustu í heimi. Konur sem missa fóstur eða fæða andvana börn eru stundum sakaðar um að hafa drepið fóstrið. 16. júlí 2019 10:01 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Innlent Fleiri fréttir Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Sjá meira
Dómi yfir hinni 21 árs gömlu Evelyn Hernandez frá El Salvador hefur verið snúið við eftir að mál hennar var tekið upp aftur fyrir dómstólum. Hernandez hefur dvalið í 33 mánuði á bak við lás og slá eftir að hafa verið sakfelld fyrir morð en Hernandez fæddi andvana barn í apríl 2016. BBC greinir frá.Þungunarrofslöggjöf El Salvador er ein sú strangasta sem fyrirfinnst. Þungunarrof er í öllum tilvikum ólöglegt og eiga konur á hættu tveggja til átta ára fangelsi fari þær í aðgerðina. Í sumum tilvikum, líkt og í máli Hernandez, eru konur kærður fyrir morð. Lágmarksrefsing í slíkum málum er 30 ára fangelsi. Evelyn Hernandez segir að hún hafi skyndilega fengið mikla magaverki á heimili sínu í apríl 2016. Hernandez sem býr í sveitaumhverfi hélt því út á klósettið þar sem að lokum leið yfir hana. Eftir að hún var færð á sjúkrahús, komust læknar að því að hún hafi á klósettinu fætt barn. Eftir að lík barnsins fannst í klósettinu var hún handtekin og ákærð. Hernandez var átján ára gömul og sagði að henni hafi verið nauðgað en hafði ekki hugmynd um að hún væri barnshafandi. Í júlí árið 2017 Hernandez dæmd sek um morð og dæmd í 30 ára fangelsi. Hæstiréttur El Salvador úrskurðaði í febrúar á þessu ári að dæma skuli aftur í málinu sökum galla í meðferð málsins. Nú hefur dómnum verið snúið við eftir að lögfræðingar Hernandez sýndu fram á að barnið hafi látist í móðurkviði án aðkomu Hernandez. Lögfræðingur Hernandez, Bertha María Deleón, segir að glæpurinn hafi verið enginn og að hún sé að springa úr gleði yfir dómnum.
El Salvador Tengdar fréttir Réttað aftur yfir konu sem var dæmd fyrir að eignast andvana barn Þungunarrofslög í El Salvador er ein þau ströngustu í heimi. Konur sem missa fóstur eða fæða andvana börn eru stundum sakaðar um að hafa drepið fóstrið. 16. júlí 2019 10:01 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Innlent Fleiri fréttir Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Sjá meira
Réttað aftur yfir konu sem var dæmd fyrir að eignast andvana barn Þungunarrofslög í El Salvador er ein þau ströngustu í heimi. Konur sem missa fóstur eða fæða andvana börn eru stundum sakaðar um að hafa drepið fóstrið. 16. júlí 2019 10:01