Lést eftir árekstur í Formúlu 2 Anton Ingi Leifsson skrifar 31. ágúst 2019 17:45 Anthoine Hubert fyrr á keppnistímabilinu. vísir/getty Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik. Strax á öðrum hring lentu þeir Anthoine Hubert frá BTW Arden og Juan Manuel Correa frá Saube Junior í ansi harkalegum árekstri.Race will not restart Following a crash in the first sector on Lap 2 the Feature Race will not resume We will provide more information when we get it#BelgianGP #F2 — Formula 2 (@FIA_F2) August 31, 2019 Þegar Correa var náð út úr bílnum var hann á hvolfi en síðar var greint frá því að Hubert hefði látist í árekstrinum. Áreksturinn átti sér stað á hinu fræga Eau Rouge horni á brautinni þar sem keppendur ná allt að 250 kílómetra hraða.F2 driver Anthoine Hubert has died after a high-speed accident in Saturday's race at Spa-Francorchamps. — Sky Sports News (@SkySportsNews) August 31, 2019 Huibert var einungis 22 ára gamall og hafði verið hluti af GP3 og Grand Prix áður en hann byrjaði að keppa í formúlunni. Andlát Belgía Formúla Frakkland Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik. Strax á öðrum hring lentu þeir Anthoine Hubert frá BTW Arden og Juan Manuel Correa frá Saube Junior í ansi harkalegum árekstri.Race will not restart Following a crash in the first sector on Lap 2 the Feature Race will not resume We will provide more information when we get it#BelgianGP #F2 — Formula 2 (@FIA_F2) August 31, 2019 Þegar Correa var náð út úr bílnum var hann á hvolfi en síðar var greint frá því að Hubert hefði látist í árekstrinum. Áreksturinn átti sér stað á hinu fræga Eau Rouge horni á brautinni þar sem keppendur ná allt að 250 kílómetra hraða.F2 driver Anthoine Hubert has died after a high-speed accident in Saturday's race at Spa-Francorchamps. — Sky Sports News (@SkySportsNews) August 31, 2019 Huibert var einungis 22 ára gamall og hafði verið hluti af GP3 og Grand Prix áður en hann byrjaði að keppa í formúlunni.
Andlát Belgía Formúla Frakkland Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira