Flautað til leiks í Olís-deildinni í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. september 2019 12:03 Kári Kristján og félagar í ÍBV mæta Stjörnunni í upphafsleik Olís-deildar karla tímabilið 2019-20. vísir/vilhelm Keppni í Olís-deild karla tímabilið 2019-20 hefst í dag með tveimur leikjum. Í upphafsleik deildarinnar klukkan 16:00 tekur ÍBV á móti Stjörnunni. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klukkan 17:00 verður svo flautað til leiks hjá Aftureldingu og KA í Mosfellsbænum. Tveir leikir eru á dagskrá annað kvöld og hefjast þeir báðir klukkan 19:30. Valur og Fram mætast á Hlíðarenda og nýliðar Fjölnis taka á móti ÍR. Fyrstu umferðinni lýkur svo á miðvikudaginn með tveimur leikjum. Þeir hefjast báðir klukkan 19:30. Haukar fá nýliða HK í heimsókn og bikarmeistarar FH og Íslandsmeistarar Selfoss mætast í stórleik umferðarinnar í Kaplakrika. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. FH og Selfoss mættust í Meistarakeppni HSÍ á miðvikudaginn þar sem FH-ingar unnu eftir framlengingu, 33-35. Fyrsta umferð Olís-deildar karla verður svo gerð upp í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport klukkan 21:15 á miðvikudaginn. Allir leikirnir í 1. umferðinni verða í beinni textalýsingu á Vísi. Olís-deild karla Tengdar fréttir Olísdeildarspáin 2019/20: Þrjú tímabil án Íslandsmeistaratitils þykir vera mikið á Ásvöllum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 4. sæti Olís deildar karla í vetur. 3. september 2019 10:00 Pétur Árni í HK Pétur Árni Hauksson hefur gengið til liðs við HK og mun spila með liðinu í Olísdeild karla í vetur. 7. september 2019 21:30 Olísdeildarspáin 2019/20: Meiri óvissa hjá Aftureldingu en síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 6. sæti Olís deildar karla í vetur. 30. ágúst 2019 10:00 HK sendi Georgíumanninn heim Georgíski landsliðsmaðurinn Giorgi Dikhaminjia mun ekki spila með HK í vetur en félagið er búið að senda hann til síns heima. 3. september 2019 13:00 Kielce vill fá Hauk Selfyssingurinn ungi er á óskalista Póllandsmeistara Kielce. 2. september 2019 11:45 Leikarinn sem er að stíga sín fyrstu skref í Olís deildinni í vetur Blær Hinriksson mun stíga sín fyrstu skref í Olís deild karla í næstu viku en hann er ungur lykilmaður hjá nýliðum HK. 5. september 2019 12:30 Olísdeildarspáin 2019/20: Herslumuninn hefur vantað hjá ÍR-ingum undanfarin ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 8. sæti Olís deildar karla í vetur. 28. ágúst 2019 10:00 Olísdeildarspáin 2019/20: KA með nánast sama lið og endar í sama sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 9. sæti Olís deildar karla í vetur. 27. ágúst 2019 10:00 FH og Val spáð sigri í Olís-deildunum Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís og Grill 66 deildunum í handbolta var kynnt í dag. 2. september 2019 12:30 Selfoss missir annan lykilmann í krossbandsslit Sverrir Pálsson verður ekki með Íslandsmeisturum Selfoss í Olís deild karla í vetur og er þetta mikið áfall fyrir meistarana sem hafa þegar misst þjálfara sinn og besta leikmann. 2. september 2019 08:15 Olísdeildarspáin 2019/20: Íslandsmeistararnir búnir að missa bæði þjálfarann og besta leikmanninn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossliðinu 5. sæti Olís deildar karla í vetur. 2. september 2019 10:00 Sigurbergur byrjar ekki að spila með ÍBV fyrr en á næsta ári Stórskyttan Sigurbergur Sveinsson er meiddur á hné og verður frá fram að áramótum. 5. september 2019 13:24 Olísdeildarspáin 2019/20: HK stendur á tímamótum og heldur sér uppi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 10. sæti Olís deildar karla í vetur. 26. ágúst 2019 10:00 Olísdeildarspáin 2019/20: Öll ábyrgðin nú á herðum Snorra Steins Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Olís deildar karla í vetur. 5. september 2019 10:00 Olísdeildarspáin 2019/20: Stjarnan vill meira en meðalmennskuna síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 7. sæti Olís deildar karla í vetur. 29. ágúst 2019 10:00 Olísdeildarspáin 2019/20: Eyjamenn ættu að geta byggt ofan á góðan endasprett í fyrra Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís deildar karla í vetur. 4. september 2019 10:00 Sigursteinn: Ekki leiðinlegra að taka bikar með sér heim Þjálfari FH var kátur eftir sigurinn á Selfossi. 4. september 2019 21:55 Olísdeildarspáin 2019/20: Allt til alls hjá FH til að fara alla leið Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 1. sæti Olís deildar karla í vetur. 6. september 2019 10:00 Olísdeildarspáin 2019/20: Framarar hafa daðrað við fallið en nú er komið að því Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 11. sæti Olís deildar karla í vetur. 23. ágúst 2019 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 33-35 | Einar Rafn óstöðvandi þegar FH-ingar unnu fyrsta titil tímabilsins FH er meistari meistaranna eftir dramatískan sigur á Selfossi, 33-35, eftir framlengingu. 4. september 2019 21:45 Olísdeildarspáin 2019/20: Fjölnisliðið stoppar stutt á meðal þeirra bestu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fjölni 12. sæti Olís deildar karla í vetur. 22. ágúst 2019 10:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
Keppni í Olís-deild karla tímabilið 2019-20 hefst í dag með tveimur leikjum. Í upphafsleik deildarinnar klukkan 16:00 tekur ÍBV á móti Stjörnunni. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klukkan 17:00 verður svo flautað til leiks hjá Aftureldingu og KA í Mosfellsbænum. Tveir leikir eru á dagskrá annað kvöld og hefjast þeir báðir klukkan 19:30. Valur og Fram mætast á Hlíðarenda og nýliðar Fjölnis taka á móti ÍR. Fyrstu umferðinni lýkur svo á miðvikudaginn með tveimur leikjum. Þeir hefjast báðir klukkan 19:30. Haukar fá nýliða HK í heimsókn og bikarmeistarar FH og Íslandsmeistarar Selfoss mætast í stórleik umferðarinnar í Kaplakrika. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. FH og Selfoss mættust í Meistarakeppni HSÍ á miðvikudaginn þar sem FH-ingar unnu eftir framlengingu, 33-35. Fyrsta umferð Olís-deildar karla verður svo gerð upp í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport klukkan 21:15 á miðvikudaginn. Allir leikirnir í 1. umferðinni verða í beinni textalýsingu á Vísi.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Olísdeildarspáin 2019/20: Þrjú tímabil án Íslandsmeistaratitils þykir vera mikið á Ásvöllum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 4. sæti Olís deildar karla í vetur. 3. september 2019 10:00 Pétur Árni í HK Pétur Árni Hauksson hefur gengið til liðs við HK og mun spila með liðinu í Olísdeild karla í vetur. 7. september 2019 21:30 Olísdeildarspáin 2019/20: Meiri óvissa hjá Aftureldingu en síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 6. sæti Olís deildar karla í vetur. 30. ágúst 2019 10:00 HK sendi Georgíumanninn heim Georgíski landsliðsmaðurinn Giorgi Dikhaminjia mun ekki spila með HK í vetur en félagið er búið að senda hann til síns heima. 3. september 2019 13:00 Kielce vill fá Hauk Selfyssingurinn ungi er á óskalista Póllandsmeistara Kielce. 2. september 2019 11:45 Leikarinn sem er að stíga sín fyrstu skref í Olís deildinni í vetur Blær Hinriksson mun stíga sín fyrstu skref í Olís deild karla í næstu viku en hann er ungur lykilmaður hjá nýliðum HK. 5. september 2019 12:30 Olísdeildarspáin 2019/20: Herslumuninn hefur vantað hjá ÍR-ingum undanfarin ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 8. sæti Olís deildar karla í vetur. 28. ágúst 2019 10:00 Olísdeildarspáin 2019/20: KA með nánast sama lið og endar í sama sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 9. sæti Olís deildar karla í vetur. 27. ágúst 2019 10:00 FH og Val spáð sigri í Olís-deildunum Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís og Grill 66 deildunum í handbolta var kynnt í dag. 2. september 2019 12:30 Selfoss missir annan lykilmann í krossbandsslit Sverrir Pálsson verður ekki með Íslandsmeisturum Selfoss í Olís deild karla í vetur og er þetta mikið áfall fyrir meistarana sem hafa þegar misst þjálfara sinn og besta leikmann. 2. september 2019 08:15 Olísdeildarspáin 2019/20: Íslandsmeistararnir búnir að missa bæði þjálfarann og besta leikmanninn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossliðinu 5. sæti Olís deildar karla í vetur. 2. september 2019 10:00 Sigurbergur byrjar ekki að spila með ÍBV fyrr en á næsta ári Stórskyttan Sigurbergur Sveinsson er meiddur á hné og verður frá fram að áramótum. 5. september 2019 13:24 Olísdeildarspáin 2019/20: HK stendur á tímamótum og heldur sér uppi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 10. sæti Olís deildar karla í vetur. 26. ágúst 2019 10:00 Olísdeildarspáin 2019/20: Öll ábyrgðin nú á herðum Snorra Steins Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Olís deildar karla í vetur. 5. september 2019 10:00 Olísdeildarspáin 2019/20: Stjarnan vill meira en meðalmennskuna síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 7. sæti Olís deildar karla í vetur. 29. ágúst 2019 10:00 Olísdeildarspáin 2019/20: Eyjamenn ættu að geta byggt ofan á góðan endasprett í fyrra Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís deildar karla í vetur. 4. september 2019 10:00 Sigursteinn: Ekki leiðinlegra að taka bikar með sér heim Þjálfari FH var kátur eftir sigurinn á Selfossi. 4. september 2019 21:55 Olísdeildarspáin 2019/20: Allt til alls hjá FH til að fara alla leið Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 1. sæti Olís deildar karla í vetur. 6. september 2019 10:00 Olísdeildarspáin 2019/20: Framarar hafa daðrað við fallið en nú er komið að því Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 11. sæti Olís deildar karla í vetur. 23. ágúst 2019 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 33-35 | Einar Rafn óstöðvandi þegar FH-ingar unnu fyrsta titil tímabilsins FH er meistari meistaranna eftir dramatískan sigur á Selfossi, 33-35, eftir framlengingu. 4. september 2019 21:45 Olísdeildarspáin 2019/20: Fjölnisliðið stoppar stutt á meðal þeirra bestu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fjölni 12. sæti Olís deildar karla í vetur. 22. ágúst 2019 10:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
Olísdeildarspáin 2019/20: Þrjú tímabil án Íslandsmeistaratitils þykir vera mikið á Ásvöllum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 4. sæti Olís deildar karla í vetur. 3. september 2019 10:00
Pétur Árni í HK Pétur Árni Hauksson hefur gengið til liðs við HK og mun spila með liðinu í Olísdeild karla í vetur. 7. september 2019 21:30
Olísdeildarspáin 2019/20: Meiri óvissa hjá Aftureldingu en síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 6. sæti Olís deildar karla í vetur. 30. ágúst 2019 10:00
HK sendi Georgíumanninn heim Georgíski landsliðsmaðurinn Giorgi Dikhaminjia mun ekki spila með HK í vetur en félagið er búið að senda hann til síns heima. 3. september 2019 13:00
Kielce vill fá Hauk Selfyssingurinn ungi er á óskalista Póllandsmeistara Kielce. 2. september 2019 11:45
Leikarinn sem er að stíga sín fyrstu skref í Olís deildinni í vetur Blær Hinriksson mun stíga sín fyrstu skref í Olís deild karla í næstu viku en hann er ungur lykilmaður hjá nýliðum HK. 5. september 2019 12:30
Olísdeildarspáin 2019/20: Herslumuninn hefur vantað hjá ÍR-ingum undanfarin ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 8. sæti Olís deildar karla í vetur. 28. ágúst 2019 10:00
Olísdeildarspáin 2019/20: KA með nánast sama lið og endar í sama sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 9. sæti Olís deildar karla í vetur. 27. ágúst 2019 10:00
FH og Val spáð sigri í Olís-deildunum Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís og Grill 66 deildunum í handbolta var kynnt í dag. 2. september 2019 12:30
Selfoss missir annan lykilmann í krossbandsslit Sverrir Pálsson verður ekki með Íslandsmeisturum Selfoss í Olís deild karla í vetur og er þetta mikið áfall fyrir meistarana sem hafa þegar misst þjálfara sinn og besta leikmann. 2. september 2019 08:15
Olísdeildarspáin 2019/20: Íslandsmeistararnir búnir að missa bæði þjálfarann og besta leikmanninn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossliðinu 5. sæti Olís deildar karla í vetur. 2. september 2019 10:00
Sigurbergur byrjar ekki að spila með ÍBV fyrr en á næsta ári Stórskyttan Sigurbergur Sveinsson er meiddur á hné og verður frá fram að áramótum. 5. september 2019 13:24
Olísdeildarspáin 2019/20: HK stendur á tímamótum og heldur sér uppi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 10. sæti Olís deildar karla í vetur. 26. ágúst 2019 10:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Öll ábyrgðin nú á herðum Snorra Steins Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Olís deildar karla í vetur. 5. september 2019 10:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Stjarnan vill meira en meðalmennskuna síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 7. sæti Olís deildar karla í vetur. 29. ágúst 2019 10:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Eyjamenn ættu að geta byggt ofan á góðan endasprett í fyrra Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís deildar karla í vetur. 4. september 2019 10:00
Sigursteinn: Ekki leiðinlegra að taka bikar með sér heim Þjálfari FH var kátur eftir sigurinn á Selfossi. 4. september 2019 21:55
Olísdeildarspáin 2019/20: Allt til alls hjá FH til að fara alla leið Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 1. sæti Olís deildar karla í vetur. 6. september 2019 10:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Framarar hafa daðrað við fallið en nú er komið að því Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 11. sæti Olís deildar karla í vetur. 23. ágúst 2019 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 33-35 | Einar Rafn óstöðvandi þegar FH-ingar unnu fyrsta titil tímabilsins FH er meistari meistaranna eftir dramatískan sigur á Selfossi, 33-35, eftir framlengingu. 4. september 2019 21:45
Olísdeildarspáin 2019/20: Fjölnisliðið stoppar stutt á meðal þeirra bestu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fjölni 12. sæti Olís deildar karla í vetur. 22. ágúst 2019 10:00