Hildur Sverrisdóttir formaður nefndar um útlendingamál Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. september 2019 14:49 Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, tekur við nefnd um útlendingamál. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fráfarandi dómsmálaráðherra, hefur skipað Hildi Sverrisdóttur, aðstoðarmann sinn, sem formann þingmannanefndar um málefni útlendinga og innflytjanda. Nýr dómsmálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, tekur við á ríkisráðsfundi á Bessastöðum klukkan 16 í dag. Það er því eitt síðasta verk Þórdísar í því sama embætti að skipa Hildi formann nefndarinnar. Þórdís kynnti skipanina á ríkisstjórnarfundi í morgun og hefur óskað eftir tilnefningum allra þingflokka og fulltrúa forsætis-, félagsmála-, og menntamálaráðuneytis. Hildur er varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi borgarfulltrúi. Nefndin sem hún kemur til með að stýra á að vera „sameiginlegur vettvangur þingmanna og fulltrúa ráðherra og ráðuneyta fyrir upplýsingaöflun og upplýsingaskipti til að dýpka skilning þingmanna á málaflokknum. Nefndin hefur jafnframt það hlutverk að vera til samráðs um framkvæmd útlendingalaga og eftir atvikum endurskoðun laga og reglugerða á málefnasviðinu með mannúðarsjónarmið og skilvirka þjónustu til grundvallar,“ segir í tilkynningu á vef ráðuneytisins. Óttarr Proppé, sem þá var þingmaður Bjartrar framtíðar, fór fyrir þverpólitískri þingmannanefnd sem starfaði á árunum 2014 og 2015 og hafði það verkefni að endurskoða heildarlög um útlendinga. Nefndin sem Hildur fer nú fyrir á að vera til samráðs um framkvæmd þeirra sömu laga og eftir atvikum endurskoða þau sem og reglugerðir. Alþingi Flóttafólk á Íslandi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fráfarandi dómsmálaráðherra, hefur skipað Hildi Sverrisdóttur, aðstoðarmann sinn, sem formann þingmannanefndar um málefni útlendinga og innflytjanda. Nýr dómsmálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, tekur við á ríkisráðsfundi á Bessastöðum klukkan 16 í dag. Það er því eitt síðasta verk Þórdísar í því sama embætti að skipa Hildi formann nefndarinnar. Þórdís kynnti skipanina á ríkisstjórnarfundi í morgun og hefur óskað eftir tilnefningum allra þingflokka og fulltrúa forsætis-, félagsmála-, og menntamálaráðuneytis. Hildur er varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi borgarfulltrúi. Nefndin sem hún kemur til með að stýra á að vera „sameiginlegur vettvangur þingmanna og fulltrúa ráðherra og ráðuneyta fyrir upplýsingaöflun og upplýsingaskipti til að dýpka skilning þingmanna á málaflokknum. Nefndin hefur jafnframt það hlutverk að vera til samráðs um framkvæmd útlendingalaga og eftir atvikum endurskoðun laga og reglugerða á málefnasviðinu með mannúðarsjónarmið og skilvirka þjónustu til grundvallar,“ segir í tilkynningu á vef ráðuneytisins. Óttarr Proppé, sem þá var þingmaður Bjartrar framtíðar, fór fyrir þverpólitískri þingmannanefnd sem starfaði á árunum 2014 og 2015 og hafði það verkefni að endurskoða heildarlög um útlendinga. Nefndin sem Hildur fer nú fyrir á að vera til samráðs um framkvæmd þeirra sömu laga og eftir atvikum endurskoða þau sem og reglugerðir.
Alþingi Flóttafólk á Íslandi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira