Á svipinn „eins og hún hafi verið beðin um að veita einhverjum kapítalista verðlaun“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. september 2019 20:00 Almannatengill segir að forsætisráðherra hafi komist ágætlega frá heimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Með svipbrigðum sínum hafi hún sýnt kjósendum afstöðu sína til fundarins. Andrés Jónsson, almannatengill, segir að heimsókn Mike Pence, varaforseta bandaríkjanna, hafi virkað á sig sem einskonar ímyndarherferð Bandaríkjanna, í baráttu þeirra við Kína og Rússland um almenningsálitið á Vesturlöndum. „Hann stoppar í nokkra klukkutíma bara eins og frambjóðandi myndi gera. Ég ætla að koma við hérna á Húsavík, en ég ætla ekkert að gista þar, en ég ætla að taka í spaðann á öllum í kvenfélaginu og svo framvegis,“ segir Andrés. Varaforsetinn hafi verið alveg tilbúin með hvað hann ætlaði að segja við fjölmiðla. „Hann var með skýr skilaboð: takk fyrir að vera með okkur en ekki Kínverjum," segir Andrés. Þá hafi allir fengið sitt út úr heimsókninni og forsætisráðherra hafi komist ágætlega frá þessari heimsókn. „Þessi hittingur þeirra var eiginlega bara mjög góður PR hittingur fyrir hana. Af því að hún var á svipinn eins og hún hafi verið beðin um að veita einhverjum kapítalista verðlaun fyrir arðbærustu fjárfestingu í einkarekna heilbrigðiskerfinu síðasta árs. Það var eins og hana langaði alls ekki að vera þarna sem er bara fínt, því þá sjá hennar kjósendur það,“ segir Andrés. Þá sýnist hverjum sitt um heimsókn varaforsetans en fréttastofa tók nokkra á tal í dag. „Fyrirtækin sem voru þarna allt í kring og hengdu upp gay-pride fánann, mér fannst það rosalega góð skilaboð,“ segir Kjartan Páll Sveinsson. „Það er bara besta mál að hann komi hingað til lands. Hann er varaforseti Bandaríkjanna og það þarf að taka á móti honum í samræmi við þá stöðu sem hann gegnir,“ segir Bjarni Randver Sigurjónsson. Heimsókn Mike Pence Utanríkismál Vinstri græn Tengdar fréttir Óskar eftir því að Katrín og Guðlaugur komi fyrir nefndina sem fyrst: „Vont að upplifa að við vorum ekki tilbúin“ Þorgerður Katrín hefur óskað eftir upplýsingum um stöðuna í öryggis- og varnarmálum. 5. september 2019 17:25 Svitinn lak meðan alltof lítill fáni blakti við Höfða Engar kleinur, ofsalega fallegur leitarhundur og svitabað í fundarherberginu. 5. september 2019 14:45 Ekkert nýtt að forsetinn beri regnbogaarmband Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur borið regnbogaarmband hinsegin fólks allt frá því að hann fékk slíkt armband að gjöf skömmu eftir embættistöku árið 2016. 5. september 2019 11:30 Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Erlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Margar slæmar holur á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Sjá meira
Almannatengill segir að forsætisráðherra hafi komist ágætlega frá heimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Með svipbrigðum sínum hafi hún sýnt kjósendum afstöðu sína til fundarins. Andrés Jónsson, almannatengill, segir að heimsókn Mike Pence, varaforseta bandaríkjanna, hafi virkað á sig sem einskonar ímyndarherferð Bandaríkjanna, í baráttu þeirra við Kína og Rússland um almenningsálitið á Vesturlöndum. „Hann stoppar í nokkra klukkutíma bara eins og frambjóðandi myndi gera. Ég ætla að koma við hérna á Húsavík, en ég ætla ekkert að gista þar, en ég ætla að taka í spaðann á öllum í kvenfélaginu og svo framvegis,“ segir Andrés. Varaforsetinn hafi verið alveg tilbúin með hvað hann ætlaði að segja við fjölmiðla. „Hann var með skýr skilaboð: takk fyrir að vera með okkur en ekki Kínverjum," segir Andrés. Þá hafi allir fengið sitt út úr heimsókninni og forsætisráðherra hafi komist ágætlega frá þessari heimsókn. „Þessi hittingur þeirra var eiginlega bara mjög góður PR hittingur fyrir hana. Af því að hún var á svipinn eins og hún hafi verið beðin um að veita einhverjum kapítalista verðlaun fyrir arðbærustu fjárfestingu í einkarekna heilbrigðiskerfinu síðasta árs. Það var eins og hana langaði alls ekki að vera þarna sem er bara fínt, því þá sjá hennar kjósendur það,“ segir Andrés. Þá sýnist hverjum sitt um heimsókn varaforsetans en fréttastofa tók nokkra á tal í dag. „Fyrirtækin sem voru þarna allt í kring og hengdu upp gay-pride fánann, mér fannst það rosalega góð skilaboð,“ segir Kjartan Páll Sveinsson. „Það er bara besta mál að hann komi hingað til lands. Hann er varaforseti Bandaríkjanna og það þarf að taka á móti honum í samræmi við þá stöðu sem hann gegnir,“ segir Bjarni Randver Sigurjónsson.
Heimsókn Mike Pence Utanríkismál Vinstri græn Tengdar fréttir Óskar eftir því að Katrín og Guðlaugur komi fyrir nefndina sem fyrst: „Vont að upplifa að við vorum ekki tilbúin“ Þorgerður Katrín hefur óskað eftir upplýsingum um stöðuna í öryggis- og varnarmálum. 5. september 2019 17:25 Svitinn lak meðan alltof lítill fáni blakti við Höfða Engar kleinur, ofsalega fallegur leitarhundur og svitabað í fundarherberginu. 5. september 2019 14:45 Ekkert nýtt að forsetinn beri regnbogaarmband Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur borið regnbogaarmband hinsegin fólks allt frá því að hann fékk slíkt armband að gjöf skömmu eftir embættistöku árið 2016. 5. september 2019 11:30 Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Erlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Margar slæmar holur á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Sjá meira
Óskar eftir því að Katrín og Guðlaugur komi fyrir nefndina sem fyrst: „Vont að upplifa að við vorum ekki tilbúin“ Þorgerður Katrín hefur óskað eftir upplýsingum um stöðuna í öryggis- og varnarmálum. 5. september 2019 17:25
Svitinn lak meðan alltof lítill fáni blakti við Höfða Engar kleinur, ofsalega fallegur leitarhundur og svitabað í fundarherberginu. 5. september 2019 14:45
Ekkert nýtt að forsetinn beri regnbogaarmband Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur borið regnbogaarmband hinsegin fólks allt frá því að hann fékk slíkt armband að gjöf skömmu eftir embættistöku árið 2016. 5. september 2019 11:30