Verstappen ræsir aftastur um helgina 4. september 2019 17:30 Verstappen fékk gríðarlegan stuðning í Belgíu. Um næstu helgi má þó búast við rauðum stúkum á Monza. Getty Max Verstappen mun ræsa aftastur í kappakstri helgarinnar á Monza brautinni í Ítalíu. Ástæða þess er að Red Bull ætlar að skipta um vél í bíl Verstappen og er liðið því búið að nota of margar vélar á árinu. Liðsfélagi Verstappen, Alexander Albon, notaði nýju vélina á Spa um síðustu helgi og ræsti fyrir vikið aftastur. Systurlið Red Bull, Toro Rosso, keppir einnig með Honda vélar og verður það fyrrum Red Bull ökuþórinn Pierre Gasly sem ræsir aftastur á Monza við hlið Verstappen. ,,Við teljum að Max gæti samt átt góðan kappakstur þrátt fyrir að ræsa aftast'' sagði Toyoharu Tanabe, yfirmaður Honda, og bætti við að nýja vélin lofaði mjög góðu í Belgíu. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Max Verstappen mun ræsa aftastur í kappakstri helgarinnar á Monza brautinni í Ítalíu. Ástæða þess er að Red Bull ætlar að skipta um vél í bíl Verstappen og er liðið því búið að nota of margar vélar á árinu. Liðsfélagi Verstappen, Alexander Albon, notaði nýju vélina á Spa um síðustu helgi og ræsti fyrir vikið aftastur. Systurlið Red Bull, Toro Rosso, keppir einnig með Honda vélar og verður það fyrrum Red Bull ökuþórinn Pierre Gasly sem ræsir aftastur á Monza við hlið Verstappen. ,,Við teljum að Max gæti samt átt góðan kappakstur þrátt fyrir að ræsa aftast'' sagði Toyoharu Tanabe, yfirmaður Honda, og bætti við að nýja vélin lofaði mjög góðu í Belgíu.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira