Sár og svekkt með íslenska fána og trefla á Austurvelli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2019 12:14 Fánalitirnir eru áberandi á Austurvelli. Vísir/Vilhelm Þriðji orkupakkinn var samþykktur með 46 atkvæðum gegn 13 á Alþingi fyrir hádegi. Töluverður hiti var í þingmönnum í þingsal þar sem margir hverjir gerðu grein fyrir atkvæði sínu. Sömuleiðis var hiti á þingpöllunum þar sem vísa þurfti gesti frá vegna láta. Líklega um áttatíu til hundrað manns eru saman komin á Austurvelli þar sem ræður eru fluttar með aðstoð míkrafóns og magnara. Ljóst er að vonbrigði fólksins eru mikil með niðurstöðuna. Margir bera skilti þar sem þeirra skoðun á því hvers vegna hafna ætti orkupakkanum er útskýrð. Þá má sjá íslenska fána og trefla sem er væntanlega vísun til þess sem þetta fólk telur vera framsal á fullveldi, þ.e. samþykkt pakkans. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók meðfylgjandi myndir á Alþingi í morgun og hádeginu.Fólk á Austurvelli er allt annað en sátt með niðurstöðuna.Vísir/VilhelmFulltrúar lögreglu fylgjast með því að allt fari vel fram.Vísir/VilhelmLíklega eru tæplega hundrað manns á Austurvelli.Vísir/VilhelmKatrín Jakobsdóttir hvatti Miðflokksmenn til að vera samkvæmir sjálfum sér og láta sig það varða að tekin verði afstaða til nýrrar stjórnarskrár þar sem tryggt er, og kveðið skýrt á um að auðlindir Íslands séu í eigu þjóðarinnar.Vísir/VilhelmLangatöng sást á þingpöllum Alþingis.Vísir/VilhelmHönd á lofti á þingpöllunum á meðan umræður fóru fram.Vísir/Vilhelm Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Bein útsending: Atkvæði loks greidd um þriðja orkupakkann Atkvæðagreiðsla um þriðja orkupakkann fer fram á Alþingi í dag. Búist er við því að innleiðingin verði samþykkt. 2. september 2019 10:17 Þriðji orkupakkinn samþykktur: Katrín heitir á Miðflokksmenn að vera samkvæmir sjálfum sér Ásmundur Friðriksson greiddi atkvæði móti Orkupakkamálinu. 2. september 2019 11:18 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Fleiri fréttir Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Sjá meira
Þriðji orkupakkinn var samþykktur með 46 atkvæðum gegn 13 á Alþingi fyrir hádegi. Töluverður hiti var í þingmönnum í þingsal þar sem margir hverjir gerðu grein fyrir atkvæði sínu. Sömuleiðis var hiti á þingpöllunum þar sem vísa þurfti gesti frá vegna láta. Líklega um áttatíu til hundrað manns eru saman komin á Austurvelli þar sem ræður eru fluttar með aðstoð míkrafóns og magnara. Ljóst er að vonbrigði fólksins eru mikil með niðurstöðuna. Margir bera skilti þar sem þeirra skoðun á því hvers vegna hafna ætti orkupakkanum er útskýrð. Þá má sjá íslenska fána og trefla sem er væntanlega vísun til þess sem þetta fólk telur vera framsal á fullveldi, þ.e. samþykkt pakkans. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók meðfylgjandi myndir á Alþingi í morgun og hádeginu.Fólk á Austurvelli er allt annað en sátt með niðurstöðuna.Vísir/VilhelmFulltrúar lögreglu fylgjast með því að allt fari vel fram.Vísir/VilhelmLíklega eru tæplega hundrað manns á Austurvelli.Vísir/VilhelmKatrín Jakobsdóttir hvatti Miðflokksmenn til að vera samkvæmir sjálfum sér og láta sig það varða að tekin verði afstaða til nýrrar stjórnarskrár þar sem tryggt er, og kveðið skýrt á um að auðlindir Íslands séu í eigu þjóðarinnar.Vísir/VilhelmLangatöng sást á þingpöllum Alþingis.Vísir/VilhelmHönd á lofti á þingpöllunum á meðan umræður fóru fram.Vísir/Vilhelm
Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Bein útsending: Atkvæði loks greidd um þriðja orkupakkann Atkvæðagreiðsla um þriðja orkupakkann fer fram á Alþingi í dag. Búist er við því að innleiðingin verði samþykkt. 2. september 2019 10:17 Þriðji orkupakkinn samþykktur: Katrín heitir á Miðflokksmenn að vera samkvæmir sjálfum sér Ásmundur Friðriksson greiddi atkvæði móti Orkupakkamálinu. 2. september 2019 11:18 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Fleiri fréttir Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Sjá meira
Bein útsending: Atkvæði loks greidd um þriðja orkupakkann Atkvæðagreiðsla um þriðja orkupakkann fer fram á Alþingi í dag. Búist er við því að innleiðingin verði samþykkt. 2. september 2019 10:17
Þriðji orkupakkinn samþykktur: Katrín heitir á Miðflokksmenn að vera samkvæmir sjálfum sér Ásmundur Friðriksson greiddi atkvæði móti Orkupakkamálinu. 2. september 2019 11:18