Leclerc vann fyrsta sigurinn í Formúlu 1 Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. september 2019 15:25 Charles Leclerc keyrði Ferrari bílinn til sigurs í dag vísir/getty Charles Leclerc vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Leclerc þurfti að hafa fyrir sigrinum í dag, hann þurfti að halda aftur af heimsmeistaranum Lewis Hamilton á lokametrunum og Hamilton kom 0,9 sekúndum á eftir Leclerc yfir marklínuna. Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji en hann var langt á eftir Hamilton og Leclerc. Sebastian Vettel varð fjórði. Leclerc hafði tvisvar komist nálægt því að vinna Formúlu 1 kappakstur en hann er á sínu öðru tímabili. Sigurinn í dag var sá fyrsti hjá Ferrari í ár en liðið hafði ekki unnið síðan Vettel vann á þessari braut fyrir ári síðan. Belgía Formúla Mest lesið Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Enski boltinn Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Handbolti Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfubolti Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Fjögurra ára bann fyrir að svindla samlöndu sína inn á ÓL í París Sport Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Charles Leclerc vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Leclerc þurfti að hafa fyrir sigrinum í dag, hann þurfti að halda aftur af heimsmeistaranum Lewis Hamilton á lokametrunum og Hamilton kom 0,9 sekúndum á eftir Leclerc yfir marklínuna. Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji en hann var langt á eftir Hamilton og Leclerc. Sebastian Vettel varð fjórði. Leclerc hafði tvisvar komist nálægt því að vinna Formúlu 1 kappakstur en hann er á sínu öðru tímabili. Sigurinn í dag var sá fyrsti hjá Ferrari í ár en liðið hafði ekki unnið síðan Vettel vann á þessari braut fyrir ári síðan.
Belgía Formúla Mest lesið Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Enski boltinn Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Handbolti Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfubolti Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Fjögurra ára bann fyrir að svindla samlöndu sína inn á ÓL í París Sport Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira