Kubica hættir hjá Williams Bragi Þórðarson skrifar 19. september 2019 23:00 Kubica greindi frá því á blaðamannafundi í dag að hann muni ekki keyra fyrir Williams á næsta ári. Getty Pólverjinn Robert Kubica mun ekki aka fyrir Williams liðið á næsta ári. Það eru allar líkur á að Kubica er því að hætta í Formúlu 1 en árangur Pólverjans hefur ekki verið á pari í ár. Endurkoma Pólverjans í Formúlu 1 í ár var ein sú magnaðasta í íþróttasögunni eftir hrottalegt rallýslys sem Kubica lenti í árið 2011. ,,Þetta ár hefur tekið mjög á, við höfum ekki verið með nægilega góðan bíl sem gerir endurkomuna enn erfiðari'' sagði Kubica á blaðamannafundi fyrir Singapúr kappaksturinn. Kubica hefur regulega verið hægari en ungi og efnilegi liðsfélagi sinn, George Russel, en það var þó Robert sem nældi í eina stigið sem Williams liðið hefur fengið á tímabilinu. Óvíst er hvort að Kubica haldi áfram í Formúlu 1 en Pólverjinn segir þetta opna marga möguleika fyrir hann á næsta ári. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Pólverjinn Robert Kubica mun ekki aka fyrir Williams liðið á næsta ári. Það eru allar líkur á að Kubica er því að hætta í Formúlu 1 en árangur Pólverjans hefur ekki verið á pari í ár. Endurkoma Pólverjans í Formúlu 1 í ár var ein sú magnaðasta í íþróttasögunni eftir hrottalegt rallýslys sem Kubica lenti í árið 2011. ,,Þetta ár hefur tekið mjög á, við höfum ekki verið með nægilega góðan bíl sem gerir endurkomuna enn erfiðari'' sagði Kubica á blaðamannafundi fyrir Singapúr kappaksturinn. Kubica hefur regulega verið hægari en ungi og efnilegi liðsfélagi sinn, George Russel, en það var þó Robert sem nældi í eina stigið sem Williams liðið hefur fengið á tímabilinu. Óvíst er hvort að Kubica haldi áfram í Formúlu 1 en Pólverjinn segir þetta opna marga möguleika fyrir hann á næsta ári.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira