Sakaður um að hafa veðjað á leiki og var sendur heim sex dögum fyrir HM Anton Ingi Leifsson skrifar 18. september 2019 09:30 Rob Hawley. vísir/getty Rob Howley, einn þjálfara landsliðs Wales í rúgbí, hefur verið sendur úr búðum liðsins sem undirbýr sig fyrir heimsmeistaramótið í rúgbí sem fer fram í Japan. Mail Online greinir frá þessu í gærkvöldi en fréttirnar koma upp einungis sex dögum fyrir fyrsta leik Wales á mótinu sem er gegn Georgíu. Hawley er talinn hafa brotið veðmálareglur en hann veðjaði á rúgbíleiki sem er ólöglegt. Hann hefur því verið vikið úr starfi tímabundið á meðan málið er rannsakað. Hinn 48 ára gamli Rob var ekki í hópi Wales sem var á opnunarhátíðinni í Kitakyushu í gær en Stephen Jones mun koma inn í þjálfarteymi liðsins fyrir HM.BREAKING: Unconfirmed reports, Wales assistant coach Rob Howley has been sent home from Japan for betting offences pic.twitter.com/Rl6W09DBAQ — BBC Sport Wales (@BBCSportWales) September 17, 2019 Howley mun nú sæta rannsókn í heimalandinu en verði hann fundinn sekur myndi hann eiga yfir höfði sér langt bann og ólíklegt má telja að hann eigi því afturkvæmt. Hann á langan feril að baki bæði sem leikmaður og þjálfari en hann hefur verið í kringum landslið Wales og Englands síðan 2008. Rugby Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Sjá meira
Rob Howley, einn þjálfara landsliðs Wales í rúgbí, hefur verið sendur úr búðum liðsins sem undirbýr sig fyrir heimsmeistaramótið í rúgbí sem fer fram í Japan. Mail Online greinir frá þessu í gærkvöldi en fréttirnar koma upp einungis sex dögum fyrir fyrsta leik Wales á mótinu sem er gegn Georgíu. Hawley er talinn hafa brotið veðmálareglur en hann veðjaði á rúgbíleiki sem er ólöglegt. Hann hefur því verið vikið úr starfi tímabundið á meðan málið er rannsakað. Hinn 48 ára gamli Rob var ekki í hópi Wales sem var á opnunarhátíðinni í Kitakyushu í gær en Stephen Jones mun koma inn í þjálfarteymi liðsins fyrir HM.BREAKING: Unconfirmed reports, Wales assistant coach Rob Howley has been sent home from Japan for betting offences pic.twitter.com/Rl6W09DBAQ — BBC Sport Wales (@BBCSportWales) September 17, 2019 Howley mun nú sæta rannsókn í heimalandinu en verði hann fundinn sekur myndi hann eiga yfir höfði sér langt bann og ólíklegt má telja að hann eigi því afturkvæmt. Hann á langan feril að baki bæði sem leikmaður og þjálfari en hann hefur verið í kringum landslið Wales og Englands síðan 2008.
Rugby Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Sjá meira