Sakaður um að hafa veðjað á leiki og var sendur heim sex dögum fyrir HM Anton Ingi Leifsson skrifar 18. september 2019 09:30 Rob Hawley. vísir/getty Rob Howley, einn þjálfara landsliðs Wales í rúgbí, hefur verið sendur úr búðum liðsins sem undirbýr sig fyrir heimsmeistaramótið í rúgbí sem fer fram í Japan. Mail Online greinir frá þessu í gærkvöldi en fréttirnar koma upp einungis sex dögum fyrir fyrsta leik Wales á mótinu sem er gegn Georgíu. Hawley er talinn hafa brotið veðmálareglur en hann veðjaði á rúgbíleiki sem er ólöglegt. Hann hefur því verið vikið úr starfi tímabundið á meðan málið er rannsakað. Hinn 48 ára gamli Rob var ekki í hópi Wales sem var á opnunarhátíðinni í Kitakyushu í gær en Stephen Jones mun koma inn í þjálfarteymi liðsins fyrir HM.BREAKING: Unconfirmed reports, Wales assistant coach Rob Howley has been sent home from Japan for betting offences pic.twitter.com/Rl6W09DBAQ — BBC Sport Wales (@BBCSportWales) September 17, 2019 Howley mun nú sæta rannsókn í heimalandinu en verði hann fundinn sekur myndi hann eiga yfir höfði sér langt bann og ólíklegt má telja að hann eigi því afturkvæmt. Hann á langan feril að baki bæði sem leikmaður og þjálfari en hann hefur verið í kringum landslið Wales og Englands síðan 2008. Rugby Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Fleiri fréttir Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Utan vallar: Óróapúls óskast Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Öll að koma til eftir fólskulegt brot Kært vegna rasisma í Garðabæ Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Sjá meira
Rob Howley, einn þjálfara landsliðs Wales í rúgbí, hefur verið sendur úr búðum liðsins sem undirbýr sig fyrir heimsmeistaramótið í rúgbí sem fer fram í Japan. Mail Online greinir frá þessu í gærkvöldi en fréttirnar koma upp einungis sex dögum fyrir fyrsta leik Wales á mótinu sem er gegn Georgíu. Hawley er talinn hafa brotið veðmálareglur en hann veðjaði á rúgbíleiki sem er ólöglegt. Hann hefur því verið vikið úr starfi tímabundið á meðan málið er rannsakað. Hinn 48 ára gamli Rob var ekki í hópi Wales sem var á opnunarhátíðinni í Kitakyushu í gær en Stephen Jones mun koma inn í þjálfarteymi liðsins fyrir HM.BREAKING: Unconfirmed reports, Wales assistant coach Rob Howley has been sent home from Japan for betting offences pic.twitter.com/Rl6W09DBAQ — BBC Sport Wales (@BBCSportWales) September 17, 2019 Howley mun nú sæta rannsókn í heimalandinu en verði hann fundinn sekur myndi hann eiga yfir höfði sér langt bann og ólíklegt má telja að hann eigi því afturkvæmt. Hann á langan feril að baki bæði sem leikmaður og þjálfari en hann hefur verið í kringum landslið Wales og Englands síðan 2008.
Rugby Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Fleiri fréttir Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Utan vallar: Óróapúls óskast Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Öll að koma til eftir fólskulegt brot Kært vegna rasisma í Garðabæ Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Sjá meira