Svona standa KR-ingar eftir helstu túlkunum á titlatölfræði íslenska fótboltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2019 15:45 Óskar Örn Hauksson fagnar titlinum í gær. Vísir/Bára KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 27. skiptið á Hlíðarenda í gær og eru því komnir með fimm titla forskot á nágranna sína í Val á listanum yfir sigursælustu karlalið íslenska fótboltans. KR-ingar unnu fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sumarið 1912 og hafa síðan bætt reglulega við Íslandsmeistaratitlum fyrir utan þriggja áratuga svartnætti frá 1968 til 1999. Í þessari tölu erum við að tala um alla Íslandsmeistaratitla, líka titla þegar deildin var aðeins skipuð örfáum liðum, spiluð var bara einföld umferð eða þegar Framarar unnu titilinn tvö ár í röð án þess að spila leik (1913-1914). Sumarið 1918 kepptu í fyrsta sinn fjögur félög um Íslandsmeistaratitilinn þegar Víkingar reyndu sig á móti Fram, KR og Val. Fyrsta fimm liða sumarið var 1926 þegar Eyjamenn komu aftur inn eftir að hafa bara verið með 1912. Deildin varð síðan fyrst sex liða liða deild sumarið 1946. Sjö lið voru fyrst í deildinni 1969 og ári síðar var deildin orðin átta liða. Deildin varð síðan að tíu liða deild 1977 og loks að tólf liða deild árið 2008. Það er athyglisvert að skoða titlasöfnun félaga ef aðeins væri teknir með titlar frá ákveðnum tímamótum í sögu Íslandsmótsins. Þar erum við að tala um atburði eins og þegar Knattspyrnusamband Íslands var stofnað, deildarkeppni var tekin upp eða fyrst var spiluð tvöföld umferð. Fleiri tímamót eru einnig tekin með á listunum sem má sjá alla hér fyrir neðan.Haustið 2003 fagnaði Sigursteinn Gíslason sínum níunda Íslandsmeistaratitli ásamt Magnúsi Sveini syni sínum.Vísir/einar ÓlasonFlestir Íslandsmeistaratitlar: 1. KR 27 2. Valur 22 3. Fram 18 3. ÍA 18 5. FH 8 6. Víkingur R. 5 7. Keflavík 4 8. ÍBV 3 9. KA 1 9. Breiðablik 1 9. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar eftir stofnun KSÍ (1947-): 1. ÍA 18 2. KR 17 3. Valur 11 4. FH 8 5. Fram 6 6. Keflavík 4 7. Víkingur R. 3 7. ÍBV 3 9. KA 1 9. Breiðablik 1 9. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar eftir deildarskipting var tekin upp (1955-): 1. ÍA 15 2. KR 13 3. Valur 11 4. FH 8 5. Fram 5 6. Keflavík 4 7. Víkingur R. 3 7. ÍBV 3 9. KA 1 9. Breiðablik 1 9. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar eftir farið var að spila tvöfalda umferð (1959-): 1. ÍA 13 2. KR 12 3. Valur 10 4. FH 8 5. Fram 5 6. Keflavík 4 7. Víkingur R. 3 7. ÍBV 3 9. KA 1 9. Breiðablik 1 9. Stjarnan 1ÍA varð Íslandsmeistari árið 1994 með þá Sigurð Jónsson, Ólaf Þórðarson og Mihajlo Bibercic innanborðs.Vísir/Brynjar GautiFlestir Íslandsmeistaratitlar í nútíma fótbolta (1977-): 1. ÍA 9 2. FH 8 3. KR 7 3. Valur 7 5. Fram 3 5. Víkingur R. 3 5. ÍBV 3 8. KA 1 8. Breiðablik 1 8. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar síðan þriggja stiga regla var tekin upp (1984-): 1. FH 8 2. KR 7 2. ÍA 7 4. Valur 5 5. Fram 3 6. ÍBV 2 7. Víkingur R. 1 7. KA 1 7. Breiðablik 1 7. Stjarnan 1Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var tolleraður í gær.Vísir/BáraFlestir Íslandsmeistaratitlar í tólf liða deild (2008-): 1. FH 5 2. KR 3 3. Valur 2 4. Breiðablik 1 4. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar eftir að Rúnar Kristinsson tók fyrst við KR (2010-): 1. KR 3 1. FH 3 3. Valur 2 4. Breiðablik 1 4. Stjarnan 1FH-ingar urðu síðast Íslandsmeistarar sumarið 2016.Vísir/ÞórdísFlestir Íslandsmeistaratitlar á 21. öldinni (2000-): 1. FH 8 2. KR 6 3. Valur 3 4. ÍA 1 4. Breiðablik 1 4. Stjarnan 1 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Fleiri fréttir Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira
KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 27. skiptið á Hlíðarenda í gær og eru því komnir með fimm titla forskot á nágranna sína í Val á listanum yfir sigursælustu karlalið íslenska fótboltans. KR-ingar unnu fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sumarið 1912 og hafa síðan bætt reglulega við Íslandsmeistaratitlum fyrir utan þriggja áratuga svartnætti frá 1968 til 1999. Í þessari tölu erum við að tala um alla Íslandsmeistaratitla, líka titla þegar deildin var aðeins skipuð örfáum liðum, spiluð var bara einföld umferð eða þegar Framarar unnu titilinn tvö ár í röð án þess að spila leik (1913-1914). Sumarið 1918 kepptu í fyrsta sinn fjögur félög um Íslandsmeistaratitilinn þegar Víkingar reyndu sig á móti Fram, KR og Val. Fyrsta fimm liða sumarið var 1926 þegar Eyjamenn komu aftur inn eftir að hafa bara verið með 1912. Deildin varð síðan fyrst sex liða liða deild sumarið 1946. Sjö lið voru fyrst í deildinni 1969 og ári síðar var deildin orðin átta liða. Deildin varð síðan að tíu liða deild 1977 og loks að tólf liða deild árið 2008. Það er athyglisvert að skoða titlasöfnun félaga ef aðeins væri teknir með titlar frá ákveðnum tímamótum í sögu Íslandsmótsins. Þar erum við að tala um atburði eins og þegar Knattspyrnusamband Íslands var stofnað, deildarkeppni var tekin upp eða fyrst var spiluð tvöföld umferð. Fleiri tímamót eru einnig tekin með á listunum sem má sjá alla hér fyrir neðan.Haustið 2003 fagnaði Sigursteinn Gíslason sínum níunda Íslandsmeistaratitli ásamt Magnúsi Sveini syni sínum.Vísir/einar ÓlasonFlestir Íslandsmeistaratitlar: 1. KR 27 2. Valur 22 3. Fram 18 3. ÍA 18 5. FH 8 6. Víkingur R. 5 7. Keflavík 4 8. ÍBV 3 9. KA 1 9. Breiðablik 1 9. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar eftir stofnun KSÍ (1947-): 1. ÍA 18 2. KR 17 3. Valur 11 4. FH 8 5. Fram 6 6. Keflavík 4 7. Víkingur R. 3 7. ÍBV 3 9. KA 1 9. Breiðablik 1 9. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar eftir deildarskipting var tekin upp (1955-): 1. ÍA 15 2. KR 13 3. Valur 11 4. FH 8 5. Fram 5 6. Keflavík 4 7. Víkingur R. 3 7. ÍBV 3 9. KA 1 9. Breiðablik 1 9. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar eftir farið var að spila tvöfalda umferð (1959-): 1. ÍA 13 2. KR 12 3. Valur 10 4. FH 8 5. Fram 5 6. Keflavík 4 7. Víkingur R. 3 7. ÍBV 3 9. KA 1 9. Breiðablik 1 9. Stjarnan 1ÍA varð Íslandsmeistari árið 1994 með þá Sigurð Jónsson, Ólaf Þórðarson og Mihajlo Bibercic innanborðs.Vísir/Brynjar GautiFlestir Íslandsmeistaratitlar í nútíma fótbolta (1977-): 1. ÍA 9 2. FH 8 3. KR 7 3. Valur 7 5. Fram 3 5. Víkingur R. 3 5. ÍBV 3 8. KA 1 8. Breiðablik 1 8. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar síðan þriggja stiga regla var tekin upp (1984-): 1. FH 8 2. KR 7 2. ÍA 7 4. Valur 5 5. Fram 3 6. ÍBV 2 7. Víkingur R. 1 7. KA 1 7. Breiðablik 1 7. Stjarnan 1Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var tolleraður í gær.Vísir/BáraFlestir Íslandsmeistaratitlar í tólf liða deild (2008-): 1. FH 5 2. KR 3 3. Valur 2 4. Breiðablik 1 4. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar eftir að Rúnar Kristinsson tók fyrst við KR (2010-): 1. KR 3 1. FH 3 3. Valur 2 4. Breiðablik 1 4. Stjarnan 1FH-ingar urðu síðast Íslandsmeistarar sumarið 2016.Vísir/ÞórdísFlestir Íslandsmeistaratitlar á 21. öldinni (2000-): 1. FH 8 2. KR 6 3. Valur 3 4. ÍA 1 4. Breiðablik 1 4. Stjarnan 1
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Fleiri fréttir Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira