Messi með í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2019 09:15 Síðasti Meistaradeildarleikur Lionel Messi var á móti Liverpool á Anfield í undanúrslitunum síðasta vor. Getty/TF-Images/ Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld og í gær bárust gleðifréttir frá Barcelona borga. Lionel Messi er leikfær og í hópnum í fyrsta leik. Lionel Messi hefur ekki spilað síðan á Copa America í júlí en hann hefur verið að glíma við kálfameiðsli. Messi missti vegna þeirra af fjórum fyrstu deildarleikjum Barcelona á tímabilinu og liðið hefur aðeins unnið tvo þeirra. Læknalið Barcelona skoðaði Messi eftir æfingu liðsins í gær og gaf grænt ljós að hann yrði með á móti Borussia Dortmund í kvöld.Lionel Messi was named in Barcelona's squad for Tuesday's Champions League clash with Borussia Dortmund and Marco Reus hopes the forward is fit to play...https://t.co/5NWhdMM09h — AS English (@English_AS) September 16, 2019 Leikurinn hefst klukkan 19.00 að íslenskum tíma og verður í beinni á Stöð 2 Sport 3. Útsendingin hefst klukkan 18.50 en í dag verða einnig eftirtaldir leikir í beinni: Inter - Slavia Prag (16.45, S2 Sport 2), Napoli - Liverpool (18.50, S2 Sport 2), Chelsea - Valencia (18.50, S2 Sport 4) og Ajax - Lille (18.50, S2 Sport 5). Lionel Messi varð markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar í fyrra með 12 mörk í 10 leikjum en þetta var í fimmta skiptið sem hann skorað yfir tíu mörk á Meistaradeildartímabili. Hann er alls með 112 mörk í 135 Meistaradeildarleikjum. Í fjarveru Messi hefur ný stjarna risið upp hjá Barcelona en það er hinn sextán ára gamli Ansu Fati sem er með tvö mörk og eina stoðsendingu á fyrstu 116 mínútum sínum í spænsku deildinni. Það tók Ansu Fati aðeins 111 sekúndur að skora í sínum fyrsta deildarleik á Nývangi.Lionel Messi has officially been declared healthy for Barcelona's Champions League opener on Tuesday (@brfootball) pic.twitter.com/kzZWMH5z1d — Bleacher Report (@BleacherReport) September 16, 2019 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld og í gær bárust gleðifréttir frá Barcelona borga. Lionel Messi er leikfær og í hópnum í fyrsta leik. Lionel Messi hefur ekki spilað síðan á Copa America í júlí en hann hefur verið að glíma við kálfameiðsli. Messi missti vegna þeirra af fjórum fyrstu deildarleikjum Barcelona á tímabilinu og liðið hefur aðeins unnið tvo þeirra. Læknalið Barcelona skoðaði Messi eftir æfingu liðsins í gær og gaf grænt ljós að hann yrði með á móti Borussia Dortmund í kvöld.Lionel Messi was named in Barcelona's squad for Tuesday's Champions League clash with Borussia Dortmund and Marco Reus hopes the forward is fit to play...https://t.co/5NWhdMM09h — AS English (@English_AS) September 16, 2019 Leikurinn hefst klukkan 19.00 að íslenskum tíma og verður í beinni á Stöð 2 Sport 3. Útsendingin hefst klukkan 18.50 en í dag verða einnig eftirtaldir leikir í beinni: Inter - Slavia Prag (16.45, S2 Sport 2), Napoli - Liverpool (18.50, S2 Sport 2), Chelsea - Valencia (18.50, S2 Sport 4) og Ajax - Lille (18.50, S2 Sport 5). Lionel Messi varð markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar í fyrra með 12 mörk í 10 leikjum en þetta var í fimmta skiptið sem hann skorað yfir tíu mörk á Meistaradeildartímabili. Hann er alls með 112 mörk í 135 Meistaradeildarleikjum. Í fjarveru Messi hefur ný stjarna risið upp hjá Barcelona en það er hinn sextán ára gamli Ansu Fati sem er með tvö mörk og eina stoðsendingu á fyrstu 116 mínútum sínum í spænsku deildinni. Það tók Ansu Fati aðeins 111 sekúndur að skora í sínum fyrsta deildarleik á Nývangi.Lionel Messi has officially been declared healthy for Barcelona's Champions League opener on Tuesday (@brfootball) pic.twitter.com/kzZWMH5z1d — Bleacher Report (@BleacherReport) September 16, 2019
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira