Williams áfram með Mercedes vélar Bragi Þórðarson skrifar 16. september 2019 07:00 Williams hefur ekið með Mercedes vélar frá árinu 2014 og mun halda því áfram til ársins 2025. Getty Formúlu 1 lið Williams hefur gert samning til ársins 2025 um að halda áfram nota Mercedes vélar í bílum sínum. Claire Williams, stjóri liðsins, er sátt með samningin og telur samstarfið eiga eftir að vera betra í framtíðinni. ,,Í gegnum árin hefur myndast mikill vinskapur milli Mercedes og Williams'' sagði Claire og var Toto Wolff, stjóri Mercedes, einnig jákvæður um fréttirnir og sagði ,,Williams er eitt frægasta liðið í Formúlu 1 og er heiður fyrir Mercedes að vinna með liðinu''. Það hefur þó lítið gengið hjá liðinu síðastliðin ár. Árin 2014 og 2015 var árangur liðsins afar góður enda voru Mercedes vélarnar þá þær langbestu í Formúlunni. Síðastliðin fjögur ár hefur gengið liðsins dvalað verulega og er hið sögufræga Williams lið nú það allra lélegasta og situr í langneðsta sæti heimsmeistaramótsins aðeins með eitt stig. Claire Williams horfir þó björtum augum til framtíðar og telur samningin við Mercedes lykilatriði í að koma liðinu á beinu brautina aftur. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 lið Williams hefur gert samning til ársins 2025 um að halda áfram nota Mercedes vélar í bílum sínum. Claire Williams, stjóri liðsins, er sátt með samningin og telur samstarfið eiga eftir að vera betra í framtíðinni. ,,Í gegnum árin hefur myndast mikill vinskapur milli Mercedes og Williams'' sagði Claire og var Toto Wolff, stjóri Mercedes, einnig jákvæður um fréttirnir og sagði ,,Williams er eitt frægasta liðið í Formúlu 1 og er heiður fyrir Mercedes að vinna með liðinu''. Það hefur þó lítið gengið hjá liðinu síðastliðin ár. Árin 2014 og 2015 var árangur liðsins afar góður enda voru Mercedes vélarnar þá þær langbestu í Formúlunni. Síðastliðin fjögur ár hefur gengið liðsins dvalað verulega og er hið sögufræga Williams lið nú það allra lélegasta og situr í langneðsta sæti heimsmeistaramótsins aðeins með eitt stig. Claire Williams horfir þó björtum augum til framtíðar og telur samningin við Mercedes lykilatriði í að koma liðinu á beinu brautina aftur.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira