Williams áfram með Mercedes vélar Bragi Þórðarson skrifar 16. september 2019 07:00 Williams hefur ekið með Mercedes vélar frá árinu 2014 og mun halda því áfram til ársins 2025. Getty Formúlu 1 lið Williams hefur gert samning til ársins 2025 um að halda áfram nota Mercedes vélar í bílum sínum. Claire Williams, stjóri liðsins, er sátt með samningin og telur samstarfið eiga eftir að vera betra í framtíðinni. ,,Í gegnum árin hefur myndast mikill vinskapur milli Mercedes og Williams'' sagði Claire og var Toto Wolff, stjóri Mercedes, einnig jákvæður um fréttirnir og sagði ,,Williams er eitt frægasta liðið í Formúlu 1 og er heiður fyrir Mercedes að vinna með liðinu''. Það hefur þó lítið gengið hjá liðinu síðastliðin ár. Árin 2014 og 2015 var árangur liðsins afar góður enda voru Mercedes vélarnar þá þær langbestu í Formúlunni. Síðastliðin fjögur ár hefur gengið liðsins dvalað verulega og er hið sögufræga Williams lið nú það allra lélegasta og situr í langneðsta sæti heimsmeistaramótsins aðeins með eitt stig. Claire Williams horfir þó björtum augum til framtíðar og telur samningin við Mercedes lykilatriði í að koma liðinu á beinu brautina aftur. Formúla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Formúlu 1 lið Williams hefur gert samning til ársins 2025 um að halda áfram nota Mercedes vélar í bílum sínum. Claire Williams, stjóri liðsins, er sátt með samningin og telur samstarfið eiga eftir að vera betra í framtíðinni. ,,Í gegnum árin hefur myndast mikill vinskapur milli Mercedes og Williams'' sagði Claire og var Toto Wolff, stjóri Mercedes, einnig jákvæður um fréttirnir og sagði ,,Williams er eitt frægasta liðið í Formúlu 1 og er heiður fyrir Mercedes að vinna með liðinu''. Það hefur þó lítið gengið hjá liðinu síðastliðin ár. Árin 2014 og 2015 var árangur liðsins afar góður enda voru Mercedes vélarnar þá þær langbestu í Formúlunni. Síðastliðin fjögur ár hefur gengið liðsins dvalað verulega og er hið sögufræga Williams lið nú það allra lélegasta og situr í langneðsta sæti heimsmeistaramótsins aðeins með eitt stig. Claire Williams horfir þó björtum augum til framtíðar og telur samningin við Mercedes lykilatriði í að koma liðinu á beinu brautina aftur.
Formúla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira