Þrír handteknir vegna brúarhrunsins í Genúa Kjartan Kjartansson skrifar 13. september 2019 15:51 Brak úr Morandi-brúnni eftir að rústir hennar voru rifnar. Vísir/EPA Starfsmenn rekstraraðila brúar sem hrundi í borginni Genúa á Ítalíu í fyrra hafa verið hnepptir í stofufangelsi vegna rannsóknar lögreglu. Fjörutíu og þrír fórust þegar brúin hrundi en skattrannsóknaryfirvöld segjast hafa fundið vísbendingar um að öryggisskýrslur hafi verið falsaðar. Þremenningarnir sem voru fangelsaðir eru starfsmenn Atlantia, móðurfélags Autostrade per l´Italia, rekstrarfélags Morandi-brúarinnar sem hrundi 14. ágúst í fyrra og viðhaldsfyrirtækisins SPEA Engineering, að sögn lögreglu. Hraðbraut lá um brúna sem var reist á 7. áratugnum.Reuters-fréttastofan hefur ennfremur eftir lögreglu að sex starfsmönnum til viðbótar hafi verið bannað tímabundið að sinna störfum sínum. Leitað hafi verið á skrifstofum þeirra sem rannsóknin beinist að. Autostrade heldur því fram að allar brýr sem rannsókn yfirvalda beinist að séu öruggar. Á sama tíma lýstu skattrannsóknaryfirvöld því yfir að þau hefðu fundið vísbendingar um að öryggisskýrslur hefðu verið falsaðar eða upplýsingum hafi verið haldið utan þeirra til þess að afvegaleiða eftirlitsmenn samgönguráðuneytisins og komast hjá frekara eftirliti. Ítalía Tengdar fréttir Tuttugu til rannsóknar vegna hruns Morandibrúarinnar Saksóknari í Genúa á Ítalíu segir að tuttugu manns séu nú til rannsóknar vegna brúarinnar sem hrundi í borginni í sumar. 6. september 2018 23:27 Rústir Morandi brúarinnar í Genúa sprengdar Þeir hlutar Morandi brúarinnar í Genúa, sem hrundi á síðasta ári með þeim afleiðingum að 43 létust, sem eftir stóðu voru í dag sprengdir í loft upp. 28. júní 2019 23:05 Leitinni við brúna í Genúa lokið Leitinni að þeim sem var saknað eftir hrun Morandi brúarinnar í Genúa á Ítalíu lauk í nótt. Þrjú lík fundust í braki brúarinnar og tala látinna er nú komin upp í 43. 19. ágúst 2018 16:29 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira
Starfsmenn rekstraraðila brúar sem hrundi í borginni Genúa á Ítalíu í fyrra hafa verið hnepptir í stofufangelsi vegna rannsóknar lögreglu. Fjörutíu og þrír fórust þegar brúin hrundi en skattrannsóknaryfirvöld segjast hafa fundið vísbendingar um að öryggisskýrslur hafi verið falsaðar. Þremenningarnir sem voru fangelsaðir eru starfsmenn Atlantia, móðurfélags Autostrade per l´Italia, rekstrarfélags Morandi-brúarinnar sem hrundi 14. ágúst í fyrra og viðhaldsfyrirtækisins SPEA Engineering, að sögn lögreglu. Hraðbraut lá um brúna sem var reist á 7. áratugnum.Reuters-fréttastofan hefur ennfremur eftir lögreglu að sex starfsmönnum til viðbótar hafi verið bannað tímabundið að sinna störfum sínum. Leitað hafi verið á skrifstofum þeirra sem rannsóknin beinist að. Autostrade heldur því fram að allar brýr sem rannsókn yfirvalda beinist að séu öruggar. Á sama tíma lýstu skattrannsóknaryfirvöld því yfir að þau hefðu fundið vísbendingar um að öryggisskýrslur hefðu verið falsaðar eða upplýsingum hafi verið haldið utan þeirra til þess að afvegaleiða eftirlitsmenn samgönguráðuneytisins og komast hjá frekara eftirliti.
Ítalía Tengdar fréttir Tuttugu til rannsóknar vegna hruns Morandibrúarinnar Saksóknari í Genúa á Ítalíu segir að tuttugu manns séu nú til rannsóknar vegna brúarinnar sem hrundi í borginni í sumar. 6. september 2018 23:27 Rústir Morandi brúarinnar í Genúa sprengdar Þeir hlutar Morandi brúarinnar í Genúa, sem hrundi á síðasta ári með þeim afleiðingum að 43 létust, sem eftir stóðu voru í dag sprengdir í loft upp. 28. júní 2019 23:05 Leitinni við brúna í Genúa lokið Leitinni að þeim sem var saknað eftir hrun Morandi brúarinnar í Genúa á Ítalíu lauk í nótt. Þrjú lík fundust í braki brúarinnar og tala látinna er nú komin upp í 43. 19. ágúst 2018 16:29 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira
Tuttugu til rannsóknar vegna hruns Morandibrúarinnar Saksóknari í Genúa á Ítalíu segir að tuttugu manns séu nú til rannsóknar vegna brúarinnar sem hrundi í borginni í sumar. 6. september 2018 23:27
Rústir Morandi brúarinnar í Genúa sprengdar Þeir hlutar Morandi brúarinnar í Genúa, sem hrundi á síðasta ári með þeim afleiðingum að 43 létust, sem eftir stóðu voru í dag sprengdir í loft upp. 28. júní 2019 23:05
Leitinni við brúna í Genúa lokið Leitinni að þeim sem var saknað eftir hrun Morandi brúarinnar í Genúa á Ítalíu lauk í nótt. Þrjú lík fundust í braki brúarinnar og tala látinna er nú komin upp í 43. 19. ágúst 2018 16:29