Larsson skoðaði m.a. Akranesvita, Skógafoss og Snæfellsnesið en í vikunni gaf hún út tónlistarmyndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún tekur órafmagnaða útgáfu af laginu All the Time, og það hér á landi.
Íslendingar komu að myndbandinu en Andri Haraldsson tók myndbandið upp og Atli Arnarsson sá um hljóðið.