Óvenjuleg tilkynning Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 13. september 2019 07:30 Jack Nicklaus til vinstri ásamt yfirmanni PGA-mótaraðarinnar Jay Monahan og Rory McIlroy. Bikarinn er á milli Nicklaus og McIlroy. vísir/getty Rory McIlroy, sem valinn var kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni í þriðja skipti á ferlinum, fékk að vita að hann hefði unnið Jack Nicklaus-bikarinn frá sjálfum Jack Nicklaus þar sem þeir sátu í bikaraherberginu á The Bear’s Club. Þegar komið var með bikarinn sagði McIlroy að hann ætti einmitt tvo svona. Þá svaraði Nicklaus: „Núna áttu þrjá. Til hamingju!“ Við það sprungu allir úr hlátri og hamingjuóskunum rigndi yfir McIlroy. McIlroy vann FedEx-bikarinn með því að vinna lokamót PGA-mótaraðarinnar, en hann vann einnig Players-risamótið og Opna kanadíska RBC-mótið á mótaröðinni. McIlroy endaði alls fjórtánsinnum á topp tíu listanum á þeim nítján mótum sem hann tók þátt í. Það eru kylfingarnir sjálfir sem kjósa, en McIlroy hafði unnið bikarinn eftirsótta árið 2012 og aftur árið 2014. Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rory McIlroy, sem valinn var kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni í þriðja skipti á ferlinum, fékk að vita að hann hefði unnið Jack Nicklaus-bikarinn frá sjálfum Jack Nicklaus þar sem þeir sátu í bikaraherberginu á The Bear’s Club. Þegar komið var með bikarinn sagði McIlroy að hann ætti einmitt tvo svona. Þá svaraði Nicklaus: „Núna áttu þrjá. Til hamingju!“ Við það sprungu allir úr hlátri og hamingjuóskunum rigndi yfir McIlroy. McIlroy vann FedEx-bikarinn með því að vinna lokamót PGA-mótaraðarinnar, en hann vann einnig Players-risamótið og Opna kanadíska RBC-mótið á mótaröðinni. McIlroy endaði alls fjórtánsinnum á topp tíu listanum á þeim nítján mótum sem hann tók þátt í. Það eru kylfingarnir sjálfir sem kjósa, en McIlroy hafði unnið bikarinn eftirsótta árið 2012 og aftur árið 2014.
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira