Eiður og Jimmy Hasselbaink á topp 10 yfir framherjapör Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. september 2019 23:30 Þeir Eiður og Jimmy gátu skorað mörk saman vísir/getty Eiður Smári Guðjohnsen og Jimmy Floyd Hasselbaink eru á topp 10 lista Give Me Sport yfir bestu framherjapör ensku úrvalsdeildarinnar. Vefsíðan tók saman lista yfir bestu framherjapörin og byggði listann á fjölda marka sem framherjarnir tveir skoruðu samanlagt á einu tímabili. Neðstir á listanum voru Arsenalmennirnir Alexandre Lacazette og Pierre-Emerick Aubameyang frá því á síðasta tímabili en þeir skoruðu þá samtals 35 mörk. Eiður og Hasselbaink eru í sjöunda sæti listans. „Þeir eru algjörar andstæður þegar kemur að leikstíl, en við vitum öll að andstæður laðast að hvor annarri,“ segir í umsökn vefsíðunnar. Félagarnir skoruðu 37 mörk tímabilið 2001-02 í bláa Chelsea búningnum. Þeir voru nokkuð langt frá þeim sem tróna á toppi listans en þar sitja Andy Cole og Peter Beardsley. Þeir skoruðu 55 mörk fyrir Newcastle tímabilið 1993-94.Topp 10 listinn: 10. Alexandre Lacazette og Pierre-Emerick Aubameyang - 35 mörk 2018/19 9. Dwight Yorke og Andy Cole - 35 mörk 1998/99 8. Wayne Rooney og Ruud van Nistelrooy - 37 mörk 2004/05 7. Eiður Smári Guðjohnsen og Jimmy Floyd Hasselbaink - 37 mörk 2001/02 6. Robbie Fowler og Stan Collymore - 42 mörk 1995/96 5. Kevin Phillips og Niall Quinn - 44 mörk 1999/00 4. Alan Shearer og Les Ferdinand - 49 mörk 1996/97 3. Alan Shearer og Chris Sutton - 49 mörk 1994/95 2. Luis Suarez og Daniel Sturridge - 52 mörk 2013/14 1. Andy Cole og Peter Beardsley - 55 mörk 1993/94 Enski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen og Jimmy Floyd Hasselbaink eru á topp 10 lista Give Me Sport yfir bestu framherjapör ensku úrvalsdeildarinnar. Vefsíðan tók saman lista yfir bestu framherjapörin og byggði listann á fjölda marka sem framherjarnir tveir skoruðu samanlagt á einu tímabili. Neðstir á listanum voru Arsenalmennirnir Alexandre Lacazette og Pierre-Emerick Aubameyang frá því á síðasta tímabili en þeir skoruðu þá samtals 35 mörk. Eiður og Hasselbaink eru í sjöunda sæti listans. „Þeir eru algjörar andstæður þegar kemur að leikstíl, en við vitum öll að andstæður laðast að hvor annarri,“ segir í umsökn vefsíðunnar. Félagarnir skoruðu 37 mörk tímabilið 2001-02 í bláa Chelsea búningnum. Þeir voru nokkuð langt frá þeim sem tróna á toppi listans en þar sitja Andy Cole og Peter Beardsley. Þeir skoruðu 55 mörk fyrir Newcastle tímabilið 1993-94.Topp 10 listinn: 10. Alexandre Lacazette og Pierre-Emerick Aubameyang - 35 mörk 2018/19 9. Dwight Yorke og Andy Cole - 35 mörk 1998/99 8. Wayne Rooney og Ruud van Nistelrooy - 37 mörk 2004/05 7. Eiður Smári Guðjohnsen og Jimmy Floyd Hasselbaink - 37 mörk 2001/02 6. Robbie Fowler og Stan Collymore - 42 mörk 1995/96 5. Kevin Phillips og Niall Quinn - 44 mörk 1999/00 4. Alan Shearer og Les Ferdinand - 49 mörk 1996/97 3. Alan Shearer og Chris Sutton - 49 mörk 1994/95 2. Luis Suarez og Daniel Sturridge - 52 mörk 2013/14 1. Andy Cole og Peter Beardsley - 55 mörk 1993/94
Enski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira