Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2024 15:02 Luke Littler var svona nálægt því að klára níu pílna leik síðast þegar hann steig á svið á heimsmeistaramótinu í pílu. James Fearn/Getty Images Luke Littler, ein skærasta stjarna pílukastsins, er orðinn pirraður á því að ná ekki að bæta met sem hann á nú með þeim Michael van Gerwen og Gerwyn Price. Littler hefur fjórum sinnum á árinu náð níu pílna leik. Aldrei hefur pílukastari náð fimm níu pílna leikjum á einu og sama árinu, en Littler deilir nú þessu meti með Hollendingnum Michael van Gerwen og Walesverjanum Gerwyn Price. Sjálfur segir Littler að hann sé að verða hálfpirraður á því að ná ekki að bæta metið og nú þegar aðeins sex dagar eru eftir af árinu er tíminn að renna út. Littler var hársbreidd frá því að bæta metið er hann vann 3-1 sigur gegn Ryan Meikle í annarri umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti síðastliðinn laugardag þar sem hann vann fjórða og síðasta settið 3-0. Í þessu lokasetti var hann með yfir 140 stig að meðaltali í hverjum þremur pílum og kláraði leggina þrjá í ellefu, tíu og ellefu pílum. Eins og áður segir vinnur tíminn hins vegar ekki með Littler, sem leikur í það mesta tvo leiki í viðbót á árinu 2024. Hann mætir Ian White í þriðju umferð heimsmeistaramótsins næstkomandi laugardag og með sigri tryggir hann sér sæti í fjórðu umferð sem klárast mánudaginn 30. desember. Littler hefur klárað leggi í níu pílum fjórum sinnum á þessu ári, á Bahrain Darts Masters, Players Championship, Opna belgíska og í úrvalsdeildinni. Pílukast Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Sjá meira
Littler hefur fjórum sinnum á árinu náð níu pílna leik. Aldrei hefur pílukastari náð fimm níu pílna leikjum á einu og sama árinu, en Littler deilir nú þessu meti með Hollendingnum Michael van Gerwen og Walesverjanum Gerwyn Price. Sjálfur segir Littler að hann sé að verða hálfpirraður á því að ná ekki að bæta metið og nú þegar aðeins sex dagar eru eftir af árinu er tíminn að renna út. Littler var hársbreidd frá því að bæta metið er hann vann 3-1 sigur gegn Ryan Meikle í annarri umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti síðastliðinn laugardag þar sem hann vann fjórða og síðasta settið 3-0. Í þessu lokasetti var hann með yfir 140 stig að meðaltali í hverjum þremur pílum og kláraði leggina þrjá í ellefu, tíu og ellefu pílum. Eins og áður segir vinnur tíminn hins vegar ekki með Littler, sem leikur í það mesta tvo leiki í viðbót á árinu 2024. Hann mætir Ian White í þriðju umferð heimsmeistaramótsins næstkomandi laugardag og með sigri tryggir hann sér sæti í fjórðu umferð sem klárast mánudaginn 30. desember. Littler hefur klárað leggi í níu pílum fjórum sinnum á þessu ári, á Bahrain Darts Masters, Players Championship, Opna belgíska og í úrvalsdeildinni.
Pílukast Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Sjá meira