Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. desember 2024 00:36 Fjallað verður um Íslandsmeistaralið Breiðabliks í þætti kvöldsins. vísir / anton Aðfangadagur kom og fór án stórra íþróttaviðburða þetta árið. Nú hefst veislan aftur að nýju og finna má fjöruga dagskrá á jóladag á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Klukkan átta á Stöð 2 Sport verður frumsýndur fyrsti þáttur af fjórum í seríunni Íslandsmeistarar. Karlalið Breiðabliks í fótbolta verður viðfangsefnið, rætt verður við Halldór Árnason þjálfara og leikmenn liðsins um leiðina að titlinum. Ríkjandi meistarar NBA deildarinnar, Boston Celtics, stíga svo á stokk í stærsta jólaleik ársins, gegn Philadelphia 76ers. Leikurinn hefst klukkan 22:00. Celtics eru í öðru sæti austurdeildarinnar en 76ers hafa átt erfitt tímabil og eru í tólfta sæti. Liðin hafa mæst nokkrum sinnum í úrslitakeppninni undanfarin ár og alltaf hafa Celtics yfirhöndina. Viaplay fylgir líka með áskrift að Sportpakkanum og þar má finna enn meira efni. Ellefu leikir í NHL íshokkídeildinni eru á dagskrá í nótt, útsendingar hófust á miðnætti og enda snemma morguns. Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira
Klukkan átta á Stöð 2 Sport verður frumsýndur fyrsti þáttur af fjórum í seríunni Íslandsmeistarar. Karlalið Breiðabliks í fótbolta verður viðfangsefnið, rætt verður við Halldór Árnason þjálfara og leikmenn liðsins um leiðina að titlinum. Ríkjandi meistarar NBA deildarinnar, Boston Celtics, stíga svo á stokk í stærsta jólaleik ársins, gegn Philadelphia 76ers. Leikurinn hefst klukkan 22:00. Celtics eru í öðru sæti austurdeildarinnar en 76ers hafa átt erfitt tímabil og eru í tólfta sæti. Liðin hafa mæst nokkrum sinnum í úrslitakeppninni undanfarin ár og alltaf hafa Celtics yfirhöndina. Viaplay fylgir líka með áskrift að Sportpakkanum og þar má finna enn meira efni. Ellefu leikir í NHL íshokkídeildinni eru á dagskrá í nótt, útsendingar hófust á miðnætti og enda snemma morguns.
Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira