Tónlistarmaðurinn Daniel Johnston fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 12. september 2019 12:36 Daniel Johnston var órjúfanlegur hluti tónlistarsenunnar í Austin í Texas. Getty Bandaríski tónlistarmaðurinn Daniel Johnston er látinn, 58 ára að aldri. Fjölmargir tónlistarmenn hafa sagt að einlæg og hrá tónlist Johnstons hafi veitt sér innblástur, þar með talið Kurt Cobain og Lana Del Rey. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Johnston segir að hann hafi látist af náttúrulegum orsökum á heimili sínu í Texas. Johnston varð þekktur fyrir tónlist sína eftir hann flutti frá Vestur-Virginíu til Austin í Texas þar sem hann dreifði kasettum með tónlist sinni til fólks á götum úti. Þá jókst hróður hans enn frekar þegar sjónvarpsstöðin MTV gerði þátt um tónlistarlífið í Austin árið 1985 þar sem Johnston kom mikið við sögu. Varð hann að nokkurs konar „költhetju“ innan tónlistarheimsins þar sem hann söng oft um glímu sína við þunglyndi og ósvaraða ást. Í frétt BBC kemur fram að Cobain, söngvari Nirvana, hafi á sínum tíma lýst Johnston sem „besta lagasmið heims“, og varð frægt þegar Cobain klæddist bol Johnston á MTV-tónlistarhátíðinni árið 1992. Á meðal þekkta tónlistarmanna og sveita sem hafa flutt ábreiður af lögum Johnston má nefna Pearl Jam, Tom Waits og Sufjan Stevens.RIP Daniel Johnston https://t.co/y7ECMuX6Lr — Beck (@beck) September 11, 2019So sad to hear of the death of the great Daniel Johnston. Here is a beautiful performance of his which makes me cry every time. Swell season + Daniel Johnston - Life in vain - HD-ACL - with lyrics https://t.co/ELElWjpZ3P via @YouTube@Glen_Hansard@TheSwellSeason — Judd Apatow (@JuddApatow) September 11, 2019 Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fleiri fréttir „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn Daniel Johnston er látinn, 58 ára að aldri. Fjölmargir tónlistarmenn hafa sagt að einlæg og hrá tónlist Johnstons hafi veitt sér innblástur, þar með talið Kurt Cobain og Lana Del Rey. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Johnston segir að hann hafi látist af náttúrulegum orsökum á heimili sínu í Texas. Johnston varð þekktur fyrir tónlist sína eftir hann flutti frá Vestur-Virginíu til Austin í Texas þar sem hann dreifði kasettum með tónlist sinni til fólks á götum úti. Þá jókst hróður hans enn frekar þegar sjónvarpsstöðin MTV gerði þátt um tónlistarlífið í Austin árið 1985 þar sem Johnston kom mikið við sögu. Varð hann að nokkurs konar „költhetju“ innan tónlistarheimsins þar sem hann söng oft um glímu sína við þunglyndi og ósvaraða ást. Í frétt BBC kemur fram að Cobain, söngvari Nirvana, hafi á sínum tíma lýst Johnston sem „besta lagasmið heims“, og varð frægt þegar Cobain klæddist bol Johnston á MTV-tónlistarhátíðinni árið 1992. Á meðal þekkta tónlistarmanna og sveita sem hafa flutt ábreiður af lögum Johnston má nefna Pearl Jam, Tom Waits og Sufjan Stevens.RIP Daniel Johnston https://t.co/y7ECMuX6Lr — Beck (@beck) September 11, 2019So sad to hear of the death of the great Daniel Johnston. Here is a beautiful performance of his which makes me cry every time. Swell season + Daniel Johnston - Life in vain - HD-ACL - with lyrics https://t.co/ELElWjpZ3P via @YouTube@Glen_Hansard@TheSwellSeason — Judd Apatow (@JuddApatow) September 11, 2019
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fleiri fréttir „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Sjá meira