Lygileg Íslandssaga Bill Burr: Var beðinn um að ýta konu niður Arnarhól Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2019 12:30 Bill Burr er einn þekktasti grínisti heims. Bandaríski uppistandarinn Bill Burr hefur komið fram hér á landi og núna síðast í lok síðasta árs. Hann mætti í spjall til Jimmy Kimmel í vikunni og ræddi við hann um ferðalag sitt um Evrópu þar sem hann hélt uppistand. Talið barst meðal annars að Íslandi. „Það gerist ekki mikið hvítara en Ísland,“ segir Burr um heimsókn sína til landsins og á hann þá við að hann hafi sjaldan séð jafn mikið af hvítu fólki á einum stað. Burr mætti til Íslands með fjölskyldunni sinni. „Alltaf þegar ég fer til Evrópu veljum við fjölskyldan land sem við höfum aldrei farið til að erum saman þar í eina viku,“ segir Burr sem sagði lygilega sögu þegar hann var að reykja vindil á Arnarhóli. „Ég bara að reykja vindil á einhverjum hóli þar sem er stytta af einhverjum dauðum manni. Þá kemur til mín kona sem biður mig allt í einu um að ýta sér niður brekkuna. Ég hélt að þetta væri falin myndavél. En svo kom í ljós að hún vildi bara að ég myndi rúlla henni niður brekkuna,“ segir Burr sem endaði með því að ýta konunni niður brekkuna. Hér að neðan má heyra þessa sögu Bill Burr en hann tók fram að konan var sjálf frá Póllandi. Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Segir sögur með timbri Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Bandaríski uppistandarinn Bill Burr hefur komið fram hér á landi og núna síðast í lok síðasta árs. Hann mætti í spjall til Jimmy Kimmel í vikunni og ræddi við hann um ferðalag sitt um Evrópu þar sem hann hélt uppistand. Talið barst meðal annars að Íslandi. „Það gerist ekki mikið hvítara en Ísland,“ segir Burr um heimsókn sína til landsins og á hann þá við að hann hafi sjaldan séð jafn mikið af hvítu fólki á einum stað. Burr mætti til Íslands með fjölskyldunni sinni. „Alltaf þegar ég fer til Evrópu veljum við fjölskyldan land sem við höfum aldrei farið til að erum saman þar í eina viku,“ segir Burr sem sagði lygilega sögu þegar hann var að reykja vindil á Arnarhóli. „Ég bara að reykja vindil á einhverjum hóli þar sem er stytta af einhverjum dauðum manni. Þá kemur til mín kona sem biður mig allt í einu um að ýta sér niður brekkuna. Ég hélt að þetta væri falin myndavél. En svo kom í ljós að hún vildi bara að ég myndi rúlla henni niður brekkuna,“ segir Burr sem endaði með því að ýta konunni niður brekkuna. Hér að neðan má heyra þessa sögu Bill Burr en hann tók fram að konan var sjálf frá Póllandi.
Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Segir sögur með timbri Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira