Guðni Ingvars: Þetta minnir mig á það þegar ég spilaði með Róberti Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 11. september 2019 22:52 Guðni í baráttunni í kvöld vísir/vilhelm „Við erum ágætir“ sagði hógvær, Guðni Ingvarsson, leikmaður Selfoss. Guðni byrjaði á bekknum en kom inn eftir að Atli Ævar Ingólfsson fékk tveggja mínútna brottvísun, það var ekki hægt að taka Guðna útaf eftir það, hann átti frábæran leik og skoraði 8 mörk. „Við vorum mjög ósáttir eftir síðasta leik. Okkur fannst við vera með unnin leik þar og endar svo í 50/50 framlengingu“ sagði Guðni, ánægður með að hafa svarað fyrir tapið á Selfossi í síðustu viku. Eftir að hafa verið með undirtökin á leiknum og leitt með 5 mörkum þegar mest lét þá tókst Selfyssinum að missa það forskot niður eins og svo oft áður, Guðni segir að leikmenn séu orðnir vanir þeirri stöðu. „Þetta virðist vera einhver lenska hjá okkur, við fórum að klikka á dauðafærum og fengum varla stopp í vörninni þarna á tímabili, lið eins og FH kemur þá bara tilbaka“ Selfyssingar töpuðu niður leiknum á Selfossi en unnu í dag góðan sigur. Þeir líta virkilega vel út fyrir tímabilið en mörg spurningamerki voru meðal spámanna og spekinga deildarinnar um gengi liðsins fyrir veturinn. Guðni segir þó að þeir þurfi að þróa sinn leik betur. „Við erum ágætir, en það má alltaf eitthvað bæta. Þegar að við spilum svona aggressíva vörn, það fer mikið púður í þetta. Við getum ekki unnið alla leiki svona við þurfum að þróa okkar leik eitthvað.“ Guðni segir fátt betra enn að spila með manni eins og Hauki Þrastarsyni. Haukur bjó til mikið fyrir Guðna á línunni og segir að hann kunni vel við þessa blöndu milli þeirra félaga „Það er ekkert hægt að hafa þetta betra, þetta er svipað og þegar ég spilaði með Róberti Aroni Hostert á sínum tíma, þetta minnir mig á það. Það var mjög góð blanda, ég vona að þetta haldi svona áfram.“ Olís-deild karla Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Sjá meira
„Við erum ágætir“ sagði hógvær, Guðni Ingvarsson, leikmaður Selfoss. Guðni byrjaði á bekknum en kom inn eftir að Atli Ævar Ingólfsson fékk tveggja mínútna brottvísun, það var ekki hægt að taka Guðna útaf eftir það, hann átti frábæran leik og skoraði 8 mörk. „Við vorum mjög ósáttir eftir síðasta leik. Okkur fannst við vera með unnin leik þar og endar svo í 50/50 framlengingu“ sagði Guðni, ánægður með að hafa svarað fyrir tapið á Selfossi í síðustu viku. Eftir að hafa verið með undirtökin á leiknum og leitt með 5 mörkum þegar mest lét þá tókst Selfyssinum að missa það forskot niður eins og svo oft áður, Guðni segir að leikmenn séu orðnir vanir þeirri stöðu. „Þetta virðist vera einhver lenska hjá okkur, við fórum að klikka á dauðafærum og fengum varla stopp í vörninni þarna á tímabili, lið eins og FH kemur þá bara tilbaka“ Selfyssingar töpuðu niður leiknum á Selfossi en unnu í dag góðan sigur. Þeir líta virkilega vel út fyrir tímabilið en mörg spurningamerki voru meðal spámanna og spekinga deildarinnar um gengi liðsins fyrir veturinn. Guðni segir þó að þeir þurfi að þróa sinn leik betur. „Við erum ágætir, en það má alltaf eitthvað bæta. Þegar að við spilum svona aggressíva vörn, það fer mikið púður í þetta. Við getum ekki unnið alla leiki svona við þurfum að þróa okkar leik eitthvað.“ Guðni segir fátt betra enn að spila með manni eins og Hauki Þrastarsyni. Haukur bjó til mikið fyrir Guðna á línunni og segir að hann kunni vel við þessa blöndu milli þeirra félaga „Það er ekkert hægt að hafa þetta betra, þetta er svipað og þegar ég spilaði með Róberti Aroni Hostert á sínum tíma, þetta minnir mig á það. Það var mjög góð blanda, ég vona að þetta haldi svona áfram.“
Olís-deild karla Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Sjá meira