„Spennandi að sjá hvar við stöndum gegn mjög sterku liði Hauka“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. september 2019 20:00 Elías Már Halldórsson mætir með HK á sinn gamla heimavöll, Ásvelli, annað kvöld. mynd/stöð 2 HK leikur sinn fyrsta leik í efstu deild í handbolta karla síðan 2016 þegar liðið sækir Hauka heim í 1. umferð Olís-deildar karla annað kvöld. „Mér lýst mjög vel á þetta. HK er í efstu deild í fyrsta skipti í nokkurn tíma og það benti ekki margt til þess á síðasta tímabili. En við höfðum það af að komast upp og höfum nýtt tímann vel, fengið sterka stráka í hópinn og það er spenningur í okkur,“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari HK, í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Við höfum æft stíft og lagt inn fullt af nýjum hlutum. Það verður spennandi að sjá hvar við stöndum á morgun gegn mjög sterku liði Hauka.“ Elías er meðvitaður um að fallbarátta verði væntanlega hlutskipti HK í vetur. „Ég geri mér alveg grein fyrir því að veturinn verður erfiður. En við þurfum að hafa trú á verkefninu alla leið og vinna réttu leikina. Vonandi verðum við snöggir að tileinka okkur nýja hluti, nýjar aðstæður og meiri umfjöllun og allt þetta. Það er ýmislegt sem maður þarf að huga að þegar maður er með nýtt og ungt lið,“ sagði Elías. Annað kvöld mætast einnig bikarmeistarar FH og Íslandsmeistarar Selfoss í Kaplakrika. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Vonandi verðum við snöggir að tileinka okkur nýja hluti Olís-deild karla Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Sjá meira
HK leikur sinn fyrsta leik í efstu deild í handbolta karla síðan 2016 þegar liðið sækir Hauka heim í 1. umferð Olís-deildar karla annað kvöld. „Mér lýst mjög vel á þetta. HK er í efstu deild í fyrsta skipti í nokkurn tíma og það benti ekki margt til þess á síðasta tímabili. En við höfðum það af að komast upp og höfum nýtt tímann vel, fengið sterka stráka í hópinn og það er spenningur í okkur,“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari HK, í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Við höfum æft stíft og lagt inn fullt af nýjum hlutum. Það verður spennandi að sjá hvar við stöndum á morgun gegn mjög sterku liði Hauka.“ Elías er meðvitaður um að fallbarátta verði væntanlega hlutskipti HK í vetur. „Ég geri mér alveg grein fyrir því að veturinn verður erfiður. En við þurfum að hafa trú á verkefninu alla leið og vinna réttu leikina. Vonandi verðum við snöggir að tileinka okkur nýja hluti, nýjar aðstæður og meiri umfjöllun og allt þetta. Það er ýmislegt sem maður þarf að huga að þegar maður er með nýtt og ungt lið,“ sagði Elías. Annað kvöld mætast einnig bikarmeistarar FH og Íslandsmeistarar Selfoss í Kaplakrika. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Vonandi verðum við snöggir að tileinka okkur nýja hluti
Olís-deild karla Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Sjá meira