McLaren gerir samning við Mercedes Bragi Þórðarson skrifar 28. september 2019 21:45 McLaren munu skipta út Renault vélinni og fara yfir í Mercedes árið 2021. Getty McLaren er á sínu öðru ári með Renault vélar eftir að hafa sagt upp samningi sínum við Honda eftir tímabilið 2017. Fyrir Honda hafði McLaren notað Mercedes vélar í 20 ár og skilaði samstarfið fjölda titlum. Nú hefur liðið gert fjögurra ára samning við Mercedes sem tekur gildi árið 2021. Zak Brown, stjóri McLaren er vongóður um samstarfið. ,,Samningurinn er mikilvægt skref í að koma liðinu aftur á toppinn'' sagði Brown í yfirlýsingu liðsins. Mercedes vélarnar hafa verið þær langbestu á turbo hybrid tímabilinu og hafa bílar knúnir þeim unnið tæplega 80 prósent allra keppna síðan 2014. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
McLaren er á sínu öðru ári með Renault vélar eftir að hafa sagt upp samningi sínum við Honda eftir tímabilið 2017. Fyrir Honda hafði McLaren notað Mercedes vélar í 20 ár og skilaði samstarfið fjölda titlum. Nú hefur liðið gert fjögurra ára samning við Mercedes sem tekur gildi árið 2021. Zak Brown, stjóri McLaren er vongóður um samstarfið. ,,Samningurinn er mikilvægt skref í að koma liðinu aftur á toppinn'' sagði Brown í yfirlýsingu liðsins. Mercedes vélarnar hafa verið þær langbestu á turbo hybrid tímabilinu og hafa bílar knúnir þeim unnið tæplega 80 prósent allra keppna síðan 2014.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira