Risaflugvöllur opnar í Beijing Davíð Stefánsson skrifar 27. september 2019 08:00 Flugvöllurinn opnaði í vikunni. vísir/getty Daxing alþjóðaflugvöllur í Beijing borg var formlega opnaður í vikunni af Xi Jinping, forseta Kína. Flugvöllurinn er risastór. Að sögn New York Times er flugvallarbyggingin ein sú stærsta í heimi eða um ein milljón fermetrar að stærð. Flugvöllurinn er hannaður fyrir 72 milljónir farþega á ári, tvær milljónir tonna af vörum og var tæp fimm ár í uppbyggingu. Kostnaður er um 17 milljarðar dollara, eða um 2,1 billjónir króna. Daxing er 45 kílómetra suður af miðborg Beijing. Flugvöllurinn hefur nú fjórar flugbrautir en gert er ráð fyrir þremur til viðbótar. Í höfuðborginni eru þrír flugvellir, þar af einn fyrir innanlandsflug sem Daxing mun leysa af hólmi. Búist er við um 72 milljónum flugfarþega um Daxing árið 2025. British Airways mun hefja áætlunarflug frá Heathrow í lok október og skömmu síðar hefur Finnair reglubundið flug þangað frá Helsinki. Næsta vor tengist flugvöllurinn 112 áfangastöðum víða um heim. Flug frá Daxing mun bera þriggja stafa kóða Alþjóðasambands flugfélaga PKX. Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Kína Tengdar fréttir Risavaxinn flugvöllur opnar í Peking Kínverjar opnuðu Daxing-flugvöllinn í höfuðborginni Peking í dag. Búist við tugum milljóna ferðamanna ár hvert. 25. september 2019 19:00 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira
Daxing alþjóðaflugvöllur í Beijing borg var formlega opnaður í vikunni af Xi Jinping, forseta Kína. Flugvöllurinn er risastór. Að sögn New York Times er flugvallarbyggingin ein sú stærsta í heimi eða um ein milljón fermetrar að stærð. Flugvöllurinn er hannaður fyrir 72 milljónir farþega á ári, tvær milljónir tonna af vörum og var tæp fimm ár í uppbyggingu. Kostnaður er um 17 milljarðar dollara, eða um 2,1 billjónir króna. Daxing er 45 kílómetra suður af miðborg Beijing. Flugvöllurinn hefur nú fjórar flugbrautir en gert er ráð fyrir þremur til viðbótar. Í höfuðborginni eru þrír flugvellir, þar af einn fyrir innanlandsflug sem Daxing mun leysa af hólmi. Búist er við um 72 milljónum flugfarþega um Daxing árið 2025. British Airways mun hefja áætlunarflug frá Heathrow í lok október og skömmu síðar hefur Finnair reglubundið flug þangað frá Helsinki. Næsta vor tengist flugvöllurinn 112 áfangastöðum víða um heim. Flug frá Daxing mun bera þriggja stafa kóða Alþjóðasambands flugfélaga PKX.
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Kína Tengdar fréttir Risavaxinn flugvöllur opnar í Peking Kínverjar opnuðu Daxing-flugvöllinn í höfuðborginni Peking í dag. Búist við tugum milljóna ferðamanna ár hvert. 25. september 2019 19:00 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira
Risavaxinn flugvöllur opnar í Peking Kínverjar opnuðu Daxing-flugvöllinn í höfuðborginni Peking í dag. Búist við tugum milljóna ferðamanna ár hvert. 25. september 2019 19:00