Stórsér enn á Oliveira tæpu ári frá því hann lenti í "rakvélablöðum“ Gunnars Nelson Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. september 2019 13:30 Oliveira verður líklega með þetta ör á milli augnanna frá Gunnari til æviloka. vísir/snorri björns Brasilíumaðurinn Alex Oliveira er í Köben en hann fór mjög illa út úr bardaga sínum gegn Gunnari Nelson í Toronto. Vísir heilsaði upp á kappann. „Þetta verður erfiður bardagi. Ég kom vel undirbúinn og ætla mér sigur,“ sagði Oliveira með hjálp vinar síns Alex Davis sem túlkar allt fyrir hann. Brasilíski kúrekinn opnar aðalhluta kvöldsins er hann mætir Dananum Nicolas Dalby. Við spurðum Brassann svo út í bardaga Gunnars og Gilbert Burns. „Ég vil horfa á þennan bardaga því ég hef barist við báða þessa gæa. Burns er sterkari standandi en Gunnar góður í gólfinu,“ sagði Oliveira en hann spáir landa sínum og vini, Burns, sigur. Hvað annað? Það var í byrjun desember sem Gunnar Nelson fór illa með Brasilíumanninn. Opnaði á honum ennið með olnbogum og þurfti að sauma 48 spor í höfuð Oliveira. Það stórsér enn á honum. „Þetta er stríðsör en ég mun ná þessu til baka á einhverjum öðrum,“ sagði Oliveira og brosti um leið og hann sýndi okkur brennimerkingu Gunnars á enninu.Bardagi Gunnars og Gilbert Burns fer fram næstkomandi laugardagskvöld á besta tíma í beinni á Stöð 2 Sport.Klippa: Alex Olivera ræðir bardaga Gunnars og Burns MMA Tengdar fréttir Gunnar: Væri rosalega gaman að ná uppgjafartaki á Burns Gunnar Nelson fer ekkert leynt með það að stefnan sé að klára Brasilíumanninn Gilbert Burns á laugardag en ekki setja bardagann í hendurnar á dómurunum. 26. september 2019 10:00 Sauma þurfti 38 spor í enni Olivera en ekki 29 eftir olnbogahögg Gunnars Nelson Alex Olivera vill meina að hann hafi ekki tapað á hengingartaki. 14. desember 2018 10:00 Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00 Maður er alltaf að brýna alla sína hnífa Gunnar Nelson er orðinn 31 árs gamall og með hækkandi aldri kemur meiri reynsla. Okkar maður hefur gengið í gegnum súrt og sætt síðustu árin en hvað hefur hann lært? 26. september 2019 11:30 Gunnar og Burns hittust í fyrsta skipti | Myndband Fjölmiðladagurinn fyrir bardagakvöld UFC í Kaupmannahöfn var í morgun á hóteli bardagakappanna. Þar horfðu Gunnar Nelson og Gilbert Burns í augu í fyrsta skipti. 26. september 2019 12:03 Gunnar: Kannski kemur Burns dýrvitlaus út úr horninu Gunnar Nelson var ekki alveg nógu ánægður með sig í síðasta bardaga gegn Leon Edwards og hefði viljað vera miklu grimmari en hann var. 26. september 2019 07:30 Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira
Brasilíumaðurinn Alex Oliveira er í Köben en hann fór mjög illa út úr bardaga sínum gegn Gunnari Nelson í Toronto. Vísir heilsaði upp á kappann. „Þetta verður erfiður bardagi. Ég kom vel undirbúinn og ætla mér sigur,“ sagði Oliveira með hjálp vinar síns Alex Davis sem túlkar allt fyrir hann. Brasilíski kúrekinn opnar aðalhluta kvöldsins er hann mætir Dananum Nicolas Dalby. Við spurðum Brassann svo út í bardaga Gunnars og Gilbert Burns. „Ég vil horfa á þennan bardaga því ég hef barist við báða þessa gæa. Burns er sterkari standandi en Gunnar góður í gólfinu,“ sagði Oliveira en hann spáir landa sínum og vini, Burns, sigur. Hvað annað? Það var í byrjun desember sem Gunnar Nelson fór illa með Brasilíumanninn. Opnaði á honum ennið með olnbogum og þurfti að sauma 48 spor í höfuð Oliveira. Það stórsér enn á honum. „Þetta er stríðsör en ég mun ná þessu til baka á einhverjum öðrum,“ sagði Oliveira og brosti um leið og hann sýndi okkur brennimerkingu Gunnars á enninu.Bardagi Gunnars og Gilbert Burns fer fram næstkomandi laugardagskvöld á besta tíma í beinni á Stöð 2 Sport.Klippa: Alex Olivera ræðir bardaga Gunnars og Burns
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Væri rosalega gaman að ná uppgjafartaki á Burns Gunnar Nelson fer ekkert leynt með það að stefnan sé að klára Brasilíumanninn Gilbert Burns á laugardag en ekki setja bardagann í hendurnar á dómurunum. 26. september 2019 10:00 Sauma þurfti 38 spor í enni Olivera en ekki 29 eftir olnbogahögg Gunnars Nelson Alex Olivera vill meina að hann hafi ekki tapað á hengingartaki. 14. desember 2018 10:00 Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00 Maður er alltaf að brýna alla sína hnífa Gunnar Nelson er orðinn 31 árs gamall og með hækkandi aldri kemur meiri reynsla. Okkar maður hefur gengið í gegnum súrt og sætt síðustu árin en hvað hefur hann lært? 26. september 2019 11:30 Gunnar og Burns hittust í fyrsta skipti | Myndband Fjölmiðladagurinn fyrir bardagakvöld UFC í Kaupmannahöfn var í morgun á hóteli bardagakappanna. Þar horfðu Gunnar Nelson og Gilbert Burns í augu í fyrsta skipti. 26. september 2019 12:03 Gunnar: Kannski kemur Burns dýrvitlaus út úr horninu Gunnar Nelson var ekki alveg nógu ánægður með sig í síðasta bardaga gegn Leon Edwards og hefði viljað vera miklu grimmari en hann var. 26. september 2019 07:30 Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira
Gunnar: Væri rosalega gaman að ná uppgjafartaki á Burns Gunnar Nelson fer ekkert leynt með það að stefnan sé að klára Brasilíumanninn Gilbert Burns á laugardag en ekki setja bardagann í hendurnar á dómurunum. 26. september 2019 10:00
Sauma þurfti 38 spor í enni Olivera en ekki 29 eftir olnbogahögg Gunnars Nelson Alex Olivera vill meina að hann hafi ekki tapað á hengingartaki. 14. desember 2018 10:00
Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00
Maður er alltaf að brýna alla sína hnífa Gunnar Nelson er orðinn 31 árs gamall og með hækkandi aldri kemur meiri reynsla. Okkar maður hefur gengið í gegnum súrt og sætt síðustu árin en hvað hefur hann lært? 26. september 2019 11:30
Gunnar og Burns hittust í fyrsta skipti | Myndband Fjölmiðladagurinn fyrir bardagakvöld UFC í Kaupmannahöfn var í morgun á hóteli bardagakappanna. Þar horfðu Gunnar Nelson og Gilbert Burns í augu í fyrsta skipti. 26. september 2019 12:03
Gunnar: Kannski kemur Burns dýrvitlaus út úr horninu Gunnar Nelson var ekki alveg nógu ánægður með sig í síðasta bardaga gegn Leon Edwards og hefði viljað vera miklu grimmari en hann var. 26. september 2019 07:30
Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15