Arion banki selur sumarhöllina Hörður Ægisson skrifar 25. september 2019 06:00 Brunabótamat sumarhallarinnar í Eyjafirði er 97 milljónir króna. Arion banki hefur boðið til sölu sex herbergja orlofshús í eigu bankans, sem aðeins æðstu stjórnendur hans hafa haft afnot af síðustu ár, í Hörgársveit í Eyjafirði. Orlofshúsið, sem er rúmlega 172 fermetrar að stærð, er á 9,6 hektara eignarlóð og var byggt árið 2004. Bankinn óskar eftir tilboði í eignina. Fasteignamat hússins nemur 33,6 milljónum króna en brunabótamatið er hins vegar 97,4 milljónir króna. Fram kemur í auglýsingu að orlofshúsið, sem er með heitum potti, skiptist í tvær svefnherbergisálmur með tveimur svefnherbergjum og einu baðherbergi hvor, ásamt tveimur stofum. Benedikt Gíslason, sem tók við starfi bankastjóra í júlí, sagði í viðtali við Markaðinn að bankinn væri á krossgötum um þessar mundir. „Það er stefnumótunarvinna í gangi innan bankans og ég held að við munu sjá viðskiptamódel sem byggir meira á milliliðahlutverki þar sem efnahagsreikningurinn er notaður með sértækari hætti og á því að veita þjónustu sem felur ekki í sér mikla eiginfjárbindingu,“ útskýrði Benedikt. Með sífellt færri heimsóknum í útibú bankans skapaðist jafnframt tækifæri til að hagræða í rekstrinum. „Við þurfum að sníða okkur stakk eftir vexti. Ef efnahagsreikningurinn dregst saman þá minnka umsvifin að sama skapi,“ sagði Benedikt. Gert er ráð fyrir að tilkynnt verði um niðurstöður stefnumótunarvinnu bankans, ásamt hagræðingaraðgerðum sem ráðist verður í, á morgun, fimmtudag. Birtist í Fréttablaðinu Hörgársveit Íslenskir bankar Tengdar fréttir Vandinn ekki krónan heldur kvaðir á banka Benedikt Gíslason, nýr bankastjóri Arion, segir fjármögnun fyrirtækja eiga eftir að færast á skuldabréfamarkaðinn. Bankarnir ekki samkeppnisfærir. Stjórnvalda að svara hvort skoða eigi sameiningar. 11. september 2019 09:00 Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Fleiri fréttir Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Sjá meira
Arion banki hefur boðið til sölu sex herbergja orlofshús í eigu bankans, sem aðeins æðstu stjórnendur hans hafa haft afnot af síðustu ár, í Hörgársveit í Eyjafirði. Orlofshúsið, sem er rúmlega 172 fermetrar að stærð, er á 9,6 hektara eignarlóð og var byggt árið 2004. Bankinn óskar eftir tilboði í eignina. Fasteignamat hússins nemur 33,6 milljónum króna en brunabótamatið er hins vegar 97,4 milljónir króna. Fram kemur í auglýsingu að orlofshúsið, sem er með heitum potti, skiptist í tvær svefnherbergisálmur með tveimur svefnherbergjum og einu baðherbergi hvor, ásamt tveimur stofum. Benedikt Gíslason, sem tók við starfi bankastjóra í júlí, sagði í viðtali við Markaðinn að bankinn væri á krossgötum um þessar mundir. „Það er stefnumótunarvinna í gangi innan bankans og ég held að við munu sjá viðskiptamódel sem byggir meira á milliliðahlutverki þar sem efnahagsreikningurinn er notaður með sértækari hætti og á því að veita þjónustu sem felur ekki í sér mikla eiginfjárbindingu,“ útskýrði Benedikt. Með sífellt færri heimsóknum í útibú bankans skapaðist jafnframt tækifæri til að hagræða í rekstrinum. „Við þurfum að sníða okkur stakk eftir vexti. Ef efnahagsreikningurinn dregst saman þá minnka umsvifin að sama skapi,“ sagði Benedikt. Gert er ráð fyrir að tilkynnt verði um niðurstöður stefnumótunarvinnu bankans, ásamt hagræðingaraðgerðum sem ráðist verður í, á morgun, fimmtudag.
Birtist í Fréttablaðinu Hörgársveit Íslenskir bankar Tengdar fréttir Vandinn ekki krónan heldur kvaðir á banka Benedikt Gíslason, nýr bankastjóri Arion, segir fjármögnun fyrirtækja eiga eftir að færast á skuldabréfamarkaðinn. Bankarnir ekki samkeppnisfærir. Stjórnvalda að svara hvort skoða eigi sameiningar. 11. september 2019 09:00 Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Fleiri fréttir Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Sjá meira
Vandinn ekki krónan heldur kvaðir á banka Benedikt Gíslason, nýr bankastjóri Arion, segir fjármögnun fyrirtækja eiga eftir að færast á skuldabréfamarkaðinn. Bankarnir ekki samkeppnisfærir. Stjórnvalda að svara hvort skoða eigi sameiningar. 11. september 2019 09:00