Saksóknarar á hlaupahjólum Björn Þorfinnsson skrifar 23. september 2019 06:00 Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari. Fréttablaðið/Aðalheiður Undanfarið hafa starfsmenn embættis héraðssaksóknara sést skjótast á milli staða í miðbænum á forláta rafmagnshlaupahjólum. Sérstaklega á milli Héraðsdóms Reykjavíkur í Lækjargötu og skrifstofu embættisins á Skúlagötu 17. Fararskjótarnir eru liður í verkefni Umhverfisstofnunar sem nefnist Græn skref. Markmiðið er að draga úr umhverfisáhrifum í opinberum rekstri og auka þekkingu starfsfólks á umhverfismálum. „Vinnan við innleiðingu aðgerða Grænna skrefa hófst í fyrra. Þetta er nokkuð viðamikið verkefni sem verður innleitt í nokkrum skrefum,“ segir Hólmsteinn Gauti Sigurðsson, lögfræðingur yfirstjórnar hjá embættinu. Fyrir utan hlaupahjólin nefnir hann flokkun sorps og úrgangs, kaup á umhverfisvottuðum vörum og grænt bókhald sem dæmi um skref sem hafa verið tekin. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segist ánægð með rafhlaupahjólið enda ekki aðeins umhverfisvænni ferðamáti en bíll heldur mun praktískari. „Fyrir stutt erindi í Héraðsdóm Reykjavíkur getur verið mjög tímafrekt að fara á bíl. Rafhlaupahjólið er fullkomið fyrir styttri vegalengdir,“ segir Kolbrún. Birtist í Fréttablaðinu Dómstólar Reykjavík Samgöngur Tækni Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Sjá meira
Undanfarið hafa starfsmenn embættis héraðssaksóknara sést skjótast á milli staða í miðbænum á forláta rafmagnshlaupahjólum. Sérstaklega á milli Héraðsdóms Reykjavíkur í Lækjargötu og skrifstofu embættisins á Skúlagötu 17. Fararskjótarnir eru liður í verkefni Umhverfisstofnunar sem nefnist Græn skref. Markmiðið er að draga úr umhverfisáhrifum í opinberum rekstri og auka þekkingu starfsfólks á umhverfismálum. „Vinnan við innleiðingu aðgerða Grænna skrefa hófst í fyrra. Þetta er nokkuð viðamikið verkefni sem verður innleitt í nokkrum skrefum,“ segir Hólmsteinn Gauti Sigurðsson, lögfræðingur yfirstjórnar hjá embættinu. Fyrir utan hlaupahjólin nefnir hann flokkun sorps og úrgangs, kaup á umhverfisvottuðum vörum og grænt bókhald sem dæmi um skref sem hafa verið tekin. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segist ánægð með rafhlaupahjólið enda ekki aðeins umhverfisvænni ferðamáti en bíll heldur mun praktískari. „Fyrir stutt erindi í Héraðsdóm Reykjavíkur getur verið mjög tímafrekt að fara á bíl. Rafhlaupahjólið er fullkomið fyrir styttri vegalengdir,“ segir Kolbrún.
Birtist í Fréttablaðinu Dómstólar Reykjavík Samgöngur Tækni Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Sjá meira