Lilja Rannveig áfram formaður Sambands ungra Framsóknarmanna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. september 2019 18:48 Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir hlaut um helgina endurkjör sem formaður Sambands ungra Framsóknarmanna, SUF. Þetta verður annað starfsárið hennar sem formaður en Lilja er varaþingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi ásamt því að hafa sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Lilja er 23 ára háskólanemi og er búsett í Bakkakoti í Borgarbyggð með Ólafi Daða Birgissyni ásamt eins og hálfs árs syni þeirra. „Ég þakka traustið sem mér hefur verið sýnt og ég hlakka til komandi árs. Við í SUF höfum gert ráðafólki innan flokksins ljóst hver staða okkar sé í málum og höfum lært mikið af því að eiga í miklum samskiptum við þau. Framsókn er að sigla inn í nýja tíma og ungt Framsóknarfólk skipar stóran sess í grasrót flokksins. Því er mikilvægt að við höldum áfram að láta í okkur heyra. Ungt Framsóknarfólk hefur haft í nógu að snúast í vetur og hefur nýliðun verið mikil ásamt því að fundir hafa verið reglulegir með ráðherrum flokksins þar sem ungliðarnir hafa komið sínum málum á framfæri,“ segir Lilja.Frá sambandsþingi SUFSUFSUF hélt sitt 44. sambandsþing á Hellihólum um helgina og samkvæmt tilkynningunni voru barnamál, sveitastjórnarmál, landbúnaðarmál og nýtt merki efst á baugi þar. Einnig komu ráðamenn innan flokksins til að ávarpa þingið og sitja fyrir svörum. Í aðalstjórn SUF voru kjörin Bergþór Smári Pálmason Sighvats, Daði Geir Samúelsson, Gunnar Ásgrímsson, Gunnar Sær Ragnarsson, Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir, Jóhann Halldór Sigurðsson, Karítas Ríkharðsdóttir, Kristín Hermannsdóttir, Kristjana Louise, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Páll Marís Pálsson og Viktor Andri Kárason Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Lilja Rannveig nýr formaður ungra Framsóknarmanna Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir var kjörin nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF) á 43. Sambandsþingi hreyfingarinnar sem fór fram um helgina í húsakynnum Háskólans á Bifröst. 2. september 2018 17:22 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir hlaut um helgina endurkjör sem formaður Sambands ungra Framsóknarmanna, SUF. Þetta verður annað starfsárið hennar sem formaður en Lilja er varaþingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi ásamt því að hafa sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Lilja er 23 ára háskólanemi og er búsett í Bakkakoti í Borgarbyggð með Ólafi Daða Birgissyni ásamt eins og hálfs árs syni þeirra. „Ég þakka traustið sem mér hefur verið sýnt og ég hlakka til komandi árs. Við í SUF höfum gert ráðafólki innan flokksins ljóst hver staða okkar sé í málum og höfum lært mikið af því að eiga í miklum samskiptum við þau. Framsókn er að sigla inn í nýja tíma og ungt Framsóknarfólk skipar stóran sess í grasrót flokksins. Því er mikilvægt að við höldum áfram að láta í okkur heyra. Ungt Framsóknarfólk hefur haft í nógu að snúast í vetur og hefur nýliðun verið mikil ásamt því að fundir hafa verið reglulegir með ráðherrum flokksins þar sem ungliðarnir hafa komið sínum málum á framfæri,“ segir Lilja.Frá sambandsþingi SUFSUFSUF hélt sitt 44. sambandsþing á Hellihólum um helgina og samkvæmt tilkynningunni voru barnamál, sveitastjórnarmál, landbúnaðarmál og nýtt merki efst á baugi þar. Einnig komu ráðamenn innan flokksins til að ávarpa þingið og sitja fyrir svörum. Í aðalstjórn SUF voru kjörin Bergþór Smári Pálmason Sighvats, Daði Geir Samúelsson, Gunnar Ásgrímsson, Gunnar Sær Ragnarsson, Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir, Jóhann Halldór Sigurðsson, Karítas Ríkharðsdóttir, Kristín Hermannsdóttir, Kristjana Louise, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Páll Marís Pálsson og Viktor Andri Kárason
Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Lilja Rannveig nýr formaður ungra Framsóknarmanna Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir var kjörin nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF) á 43. Sambandsþingi hreyfingarinnar sem fór fram um helgina í húsakynnum Háskólans á Bifröst. 2. september 2018 17:22 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Lilja Rannveig nýr formaður ungra Framsóknarmanna Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir var kjörin nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF) á 43. Sambandsþingi hreyfingarinnar sem fór fram um helgina í húsakynnum Háskólans á Bifröst. 2. september 2018 17:22