Drama hjá Ferrari er Vettel batt enda á þrettán mánaða bið eftir sigri Anton Ingi Leifsson skrifar 22. september 2019 16:11 Vettel vann loksins kappakstur í dag. vísir/getty Sebiastan Vettel vann sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur í þrettán mánuði er hann kom fyrstur í mark í Singapúr kappakstrinum í dag. Samherji hans, Charles Leclerc, kom annar í mark en mikið drama var á hringnum þar sem Leclerc leiddi lengi vel. Lið Ferrari tók þó Vettel fyrr inn í þjónustuhlé og við það var Vettel ekki sáttur. „Hvað rugl? gangi? Ég vil bara láta ykkur vita hvernig mér líður. Til þess að vera hreinskilinn þá skil ég þetta ekki en við munum ræða þetta síðar,“ sagði Leclerc er Ferrari menn virtust hleypa Vettel í forystuna.Ferrari's Charles Leclerc was left furious after Ferrari team-mate Sebastian Vettel won the Singapore Grand Prix. Full story https://t.co/QvbPKUI5Ze#bbcf1#F1#SingaporeGPpic.twitter.com/XhDoGgO5yN — BBC Sport (@BBCSport) September 22, 2019 Ferrari hefur því unnið tvær keppnir í rö en það er í fyrsta skipti síðan 2017 sem það gerist. Í þriðja sætinu var svo Max Verstappen frá Red Bull en heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð í fjórða sætinu og samherji hans Valtteri Bottas í því fimmta. Formúla Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sebiastan Vettel vann sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur í þrettán mánuði er hann kom fyrstur í mark í Singapúr kappakstrinum í dag. Samherji hans, Charles Leclerc, kom annar í mark en mikið drama var á hringnum þar sem Leclerc leiddi lengi vel. Lið Ferrari tók þó Vettel fyrr inn í þjónustuhlé og við það var Vettel ekki sáttur. „Hvað rugl? gangi? Ég vil bara láta ykkur vita hvernig mér líður. Til þess að vera hreinskilinn þá skil ég þetta ekki en við munum ræða þetta síðar,“ sagði Leclerc er Ferrari menn virtust hleypa Vettel í forystuna.Ferrari's Charles Leclerc was left furious after Ferrari team-mate Sebastian Vettel won the Singapore Grand Prix. Full story https://t.co/QvbPKUI5Ze#bbcf1#F1#SingaporeGPpic.twitter.com/XhDoGgO5yN — BBC Sport (@BBCSport) September 22, 2019 Ferrari hefur því unnið tvær keppnir í rö en það er í fyrsta skipti síðan 2017 sem það gerist. Í þriðja sætinu var svo Max Verstappen frá Red Bull en heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð í fjórða sætinu og samherji hans Valtteri Bottas í því fimmta.
Formúla Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira