Ricciardo dæmdur brotlegur og ræsir síðastur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. september 2019 11:00 Daniel Ricciardo keyrir á Reanult vísir/getty Daniel Ricciardo mun ræsa síðastur þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Singapú verður ræstur í hádeginu. Ricciardo náði áttunda besta tímanum í tímatökunni í gær en hann var dæmdur brotlegur og þarf að ræsa síðastur. Bíll Ricciardo notaði of mikið afl frá íhlut í vélbúnaðinum sem endurheimtir bremsuorku bílsins, en reglur eru um hversu mikið afl vélin má fá. Atvikið átti sér stað í fyrsta hluta tímatökunnar. Kappaksturinn í Singapúr hefst klukkan 12:10 í dag þar sem Charles Leclerc á Ferrari er á ráspól. Keppnin er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Daniel Ricciardo mun ræsa síðastur þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Singapú verður ræstur í hádeginu. Ricciardo náði áttunda besta tímanum í tímatökunni í gær en hann var dæmdur brotlegur og þarf að ræsa síðastur. Bíll Ricciardo notaði of mikið afl frá íhlut í vélbúnaðinum sem endurheimtir bremsuorku bílsins, en reglur eru um hversu mikið afl vélin má fá. Atvikið átti sér stað í fyrsta hluta tímatökunnar. Kappaksturinn í Singapúr hefst klukkan 12:10 í dag þar sem Charles Leclerc á Ferrari er á ráspól. Keppnin er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira