Naoki Yamamoto keyrir fyrir Toro Rosso í Japan Bragi Þórðarson skrifar 7. október 2019 22:30 Fyrrum Formúlu 1 heimsmeistarinn Jenson Button var liðsfélagi Yamamoto í Super GT mótaröðinni í fyrra. Getty Japanski ökuþórinn Naoki Yamamoto mun fá tækifæri til að prófa Formúlu 1 í fyrsta skiptið er hann mun aka fyrir Toro Rosso á fyrstu æfingu Suzuka kappakstursins um helgina. Yamamoto er ríkjandi meistari í Super Formúlu og leiðir mótið í ár. Auk þess vann hann Super GT mótið í fyrra með Jenson Button sem liðsfélaga. Hinn 31 árs gamli Yamamoto hefur því öll þau réttindi sem þarf til að keppa í Formúlu 1. Auk þess nýtur hann stuðnings Honda en vélarframleiðandinn er með samning bæði hjá Toro Rosso og Red Bull í Formúlu 1. Bæði þessi lið eru þekkt fyrir að skipta mjög reglulega um ökumenn og gæti því farið svo að við sjáum japanska ökuþórinn í keppni áður en langt um líður. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Japanski ökuþórinn Naoki Yamamoto mun fá tækifæri til að prófa Formúlu 1 í fyrsta skiptið er hann mun aka fyrir Toro Rosso á fyrstu æfingu Suzuka kappakstursins um helgina. Yamamoto er ríkjandi meistari í Super Formúlu og leiðir mótið í ár. Auk þess vann hann Super GT mótið í fyrra með Jenson Button sem liðsfélaga. Hinn 31 árs gamli Yamamoto hefur því öll þau réttindi sem þarf til að keppa í Formúlu 1. Auk þess nýtur hann stuðnings Honda en vélarframleiðandinn er með samning bæði hjá Toro Rosso og Red Bull í Formúlu 1. Bæði þessi lið eru þekkt fyrir að skipta mjög reglulega um ökumenn og gæti því farið svo að við sjáum japanska ökuþórinn í keppni áður en langt um líður.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira