Árásarmaðurinn í París sagður öfgasinnaður íslamisti Atli Ísleifsson skrifar 5. október 2019 21:34 Saksóknarinn Jean-Francois Ricard á fréttamannafundi fyrr í dag. AP Maðurinn sem drap fjóra í höfuðstöðvum lögreglunnar í frönsku höfuðborginni París á fimmtudag hneigðist til öfgasinnaðra kenninga innan íslam. Frá þessi greindu franskir saksóknarar í dag. Saksóknarinn Jean-Francois Ricard segir að árásarmaðurinn, Mickaël Harpon, hafi átt í samskiptum við liðsmenn hreyfinga salafista og sent eiginkonu sinni á fjórða tug trúarlegra smáskilaboða skömmu áður en hann framkvæmdi árásina. Segir hún að hann hafi „heyrt raddir“ kvöldið fyrir árásina. Ricard segir að árásarmaðurinn hafi byrjað að klæða sig á annan hátt en vanalega síðustu misserin og þá hafi hann slitið öll samskipti við konur, að eiginkonunni frátaldri. Þá hafi hann einnig varið hryðjuverkaárásina í París 2015 þar sem ráðist var á skrifstofur Charlie Hebdo. Ellefu létu lífið í þeirri árás. Harpon stakk þrjá lögreglumenn og einn starfsmann lögreglustöðvarinnar til bana, en lögreglustöðin er skammt frá dómkirkjunni Notre Dame. Harpon var 45 ára tölvunarfræðingur sem hafði áður starfað hjá lögreglunni. Hann var skotinn til bana af ungum lögreglumanni á stöðinni eftir að hafa stungið alls fimm manns. Frakkland Tengdar fréttir Myrti fjóra lögreglumenn með hnífi í París Maður vopnaður hnífi drap fjóra lögreglumenn á lögreglustöð miðsvæðis í París dag. 3. október 2019 13:30 Árásarmaðurinn í París sagður í geðrofi Eiginkona mannsins hefur verið handtekin, ekki ákærð, og sagði lögreglu að árásarmaðurinn hefði verið ósáttur við yfirmenn sína. 4. október 2019 18:30 Eiginkona árásarmannsins segir hann hafa heyrt raddir Mickaël Harpon, var skotinn til bana af lögregluþjóni. Hann var 45 ára gamall og hafði starfað hjá lögreglunni í sextán ár. 4. október 2019 11:10 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Maðurinn sem drap fjóra í höfuðstöðvum lögreglunnar í frönsku höfuðborginni París á fimmtudag hneigðist til öfgasinnaðra kenninga innan íslam. Frá þessi greindu franskir saksóknarar í dag. Saksóknarinn Jean-Francois Ricard segir að árásarmaðurinn, Mickaël Harpon, hafi átt í samskiptum við liðsmenn hreyfinga salafista og sent eiginkonu sinni á fjórða tug trúarlegra smáskilaboða skömmu áður en hann framkvæmdi árásina. Segir hún að hann hafi „heyrt raddir“ kvöldið fyrir árásina. Ricard segir að árásarmaðurinn hafi byrjað að klæða sig á annan hátt en vanalega síðustu misserin og þá hafi hann slitið öll samskipti við konur, að eiginkonunni frátaldri. Þá hafi hann einnig varið hryðjuverkaárásina í París 2015 þar sem ráðist var á skrifstofur Charlie Hebdo. Ellefu létu lífið í þeirri árás. Harpon stakk þrjá lögreglumenn og einn starfsmann lögreglustöðvarinnar til bana, en lögreglustöðin er skammt frá dómkirkjunni Notre Dame. Harpon var 45 ára tölvunarfræðingur sem hafði áður starfað hjá lögreglunni. Hann var skotinn til bana af ungum lögreglumanni á stöðinni eftir að hafa stungið alls fimm manns.
Frakkland Tengdar fréttir Myrti fjóra lögreglumenn með hnífi í París Maður vopnaður hnífi drap fjóra lögreglumenn á lögreglustöð miðsvæðis í París dag. 3. október 2019 13:30 Árásarmaðurinn í París sagður í geðrofi Eiginkona mannsins hefur verið handtekin, ekki ákærð, og sagði lögreglu að árásarmaðurinn hefði verið ósáttur við yfirmenn sína. 4. október 2019 18:30 Eiginkona árásarmannsins segir hann hafa heyrt raddir Mickaël Harpon, var skotinn til bana af lögregluþjóni. Hann var 45 ára gamall og hafði starfað hjá lögreglunni í sextán ár. 4. október 2019 11:10 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Myrti fjóra lögreglumenn með hnífi í París Maður vopnaður hnífi drap fjóra lögreglumenn á lögreglustöð miðsvæðis í París dag. 3. október 2019 13:30
Árásarmaðurinn í París sagður í geðrofi Eiginkona mannsins hefur verið handtekin, ekki ákærð, og sagði lögreglu að árásarmaðurinn hefði verið ósáttur við yfirmenn sína. 4. október 2019 18:30
Eiginkona árásarmannsins segir hann hafa heyrt raddir Mickaël Harpon, var skotinn til bana af lögregluþjóni. Hann var 45 ára gamall og hafði starfað hjá lögreglunni í sextán ár. 4. október 2019 11:10