Héldu meistarakaffi í vinnunni: Pínu gas í manni þessa dagana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. október 2019 10:30 Þeir Björn Einarsson, formaður Víkings, og Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, mega vera afar ánægðir með afrakstur sinna liða í sumar. Margir vita ekki að þeir eru einnig og hafa verið til fjölda ára samstarfsmenn hjá TVG Ziemsen. Félagarnir héldu meistarakaffi í vinnunni í gær þar sem haldið var upp á árangurinn. Þar var afrakstur sumarsins til sýnis - Íslandsmeistarabikar KR fyrir sigur í Pepsi Max deild karla og bikarinn sem Víkingar fengu fyrir sigur liðsins í Mjólkurbikar karla. „Mér finnst þrælmerkilegt að við sem vinnum hérna á sama vinnustað höfum náð þessum tveimur stóru titlum í sumar,“ sagði Björn. Kristinn neitar því ekki að starfsmenn TVG Ziemsen þurfi aðeins að líða fyrir velgengni þeirra félaga. „Það er pínu gas í manni þessa dagana, því er ekki að neita,“ sagði Kristinn í léttum dúr. „En starfsmenn fagna með okkur líka, þetta er eins liðsheild eins og í fótboltanum.“ KR-ingar fengu fyrir síðastliðið tímabil tvo af lykilmönnum Víkinga í sitt lið, þá Arnþór Inga Kristinsson og Alex Frey Hilmarsson. „Yfirleitt erum við mjög samhentir yfir sumarið. En ég neita því ekki að það kom pínu spennustig þegar Arnþór færði sig yfir. En við leystum það svo, við félagarnir,“ sagði Björn í viðtali við Hörð Magnússon í Sportpakkanum. Björn fullyrti enn fremur að í hópi starfsmanna hans væru að langmestum hluta Víkingar - níu af hverjum tíu. „Það er auðvitað bara kjaftæði,“ sagði Kristinn brosandi. „Hann er rosalegur, kallinn.“ Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Þeir Björn Einarsson, formaður Víkings, og Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, mega vera afar ánægðir með afrakstur sinna liða í sumar. Margir vita ekki að þeir eru einnig og hafa verið til fjölda ára samstarfsmenn hjá TVG Ziemsen. Félagarnir héldu meistarakaffi í vinnunni í gær þar sem haldið var upp á árangurinn. Þar var afrakstur sumarsins til sýnis - Íslandsmeistarabikar KR fyrir sigur í Pepsi Max deild karla og bikarinn sem Víkingar fengu fyrir sigur liðsins í Mjólkurbikar karla. „Mér finnst þrælmerkilegt að við sem vinnum hérna á sama vinnustað höfum náð þessum tveimur stóru titlum í sumar,“ sagði Björn. Kristinn neitar því ekki að starfsmenn TVG Ziemsen þurfi aðeins að líða fyrir velgengni þeirra félaga. „Það er pínu gas í manni þessa dagana, því er ekki að neita,“ sagði Kristinn í léttum dúr. „En starfsmenn fagna með okkur líka, þetta er eins liðsheild eins og í fótboltanum.“ KR-ingar fengu fyrir síðastliðið tímabil tvo af lykilmönnum Víkinga í sitt lið, þá Arnþór Inga Kristinsson og Alex Frey Hilmarsson. „Yfirleitt erum við mjög samhentir yfir sumarið. En ég neita því ekki að það kom pínu spennustig þegar Arnþór færði sig yfir. En við leystum það svo, við félagarnir,“ sagði Björn í viðtali við Hörð Magnússon í Sportpakkanum. Björn fullyrti enn fremur að í hópi starfsmanna hans væru að langmestum hluta Víkingar - níu af hverjum tíu. „Það er auðvitað bara kjaftæði,“ sagði Kristinn brosandi. „Hann er rosalegur, kallinn.“
Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira