Greta Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar 5. október 2019 09:00 Flestir eru sammála um að það er ekki rétt að láta börn um að stjórna veröldinni. Án þess að fullyrða um of, þá skiptir reynsla og þekking máli þegar ákvarðanir eru teknar sem varða af komu, líf og heilsu heilu þjóðanna. Þar fyrir utan er sjálfsagt mál að leyfa börnum og unglingum að njóta frelsis æskunnar, nægur tími til að takast á við áhyggjur fullorðinsáranna. En þó börn eigi ekki að stjórna þá er ekki þar með sagt að ekki eigi að hlusta á það sem þau segja. Dæmið um Gretu Thunberg er sláandi og um margt einstakt. Greta er ekki að berjast til valda, hún er að krefjast þess að við gerum allt sem mögulegt er til að mannkynið valdi ekki hlýnun jarðar sem leiði til margvíslegra hörmunga, efnahagslegra jafnt sem mannlegra. Nú getur menn sjálfsagt greint á um hversu mikil áhrif mannkynið hefur á hlýnun loftslagsins. En meirihluti vísindamanna hefur fært fyrir því afar sannfærandi rök að við mennirnir höfum mikil áhrif á þessa þróun og það er krafa Gretu að við hlustum á þessa vísindamenn og breytum í samræmi við þá þekkingu. Þessi krafa Gretu er fullkomlega skiljanleg. Við kennum jú börnunum okkar það að það eigi að hlusta á vísindamenn, að vísindin eigi að ráða för og í þessu máli er öll veröldin undir, hvorki meira né minna. Það er því ekki skrítið að þúsundir og aftur þúsundir ungmenna hafi tekið undir með Gretu og krafist þess að við rænum þau ekki framtíðinni, að það verði morgundagur sem þau geti sannarlega kallað sinn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Sirrý Hallgrímsdóttir Mest lesið Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson Skoðun Er edrúlífið æðislegt? Jakob Smári Magnússon Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir Skoðun Ráðgátan um RÚV Helgi Brynjarsson Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir Skoðun Ísland þarf engan sérdíl Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Flækjustig í skjóli einföldunar Kolbrún Georgsdóttir Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson Skoðun Skoðun Skoðun Eflum geðheilsu alla daga Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Skoðanagrein – Alþjóðlegi Gigtardaginn: Achieve Your Dreams Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Drifkraftur bata – Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Lordinn lýgur! Andrés Pétursson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að þykjast með líf barnanna okkar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson skrifar Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Varasjóður eða hefðbundið styrkjakerfi? Birgitta Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Geðheilsa á tímum óvissu og áskorana María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir skrifar Skoðun Villta vestur ólöglegra veðmálaauglýsinga á Íslandi Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir skrifar Skoðun Ísland þarf engan sérdíl Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Er edrúlífið æðislegt? Jakob Smári Magnússon skrifar Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson skrifar Skoðun Að gera ráð fyrir frelsi Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Að þekkja sín takmörk Heiðar Guðjónsson skrifar Skoðun Gervigreind og dómgreind Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Fjárfesting í réttindum barna bætir fjárhag sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson skrifar Skoðun Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn – réttur til réttrar meðferðar Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Á að takmarka samfélagsmiðlanotkun barna? María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson skrifar Skoðun Hvað er í gangi? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Lausnir í leikskólamálum Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hjálpum fólki að eignast börn Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Ráðgátan um RÚV Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Hvetjandi refsing Reykjavíkurborgar Halla Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Flestir eru sammála um að það er ekki rétt að láta börn um að stjórna veröldinni. Án þess að fullyrða um of, þá skiptir reynsla og þekking máli þegar ákvarðanir eru teknar sem varða af komu, líf og heilsu heilu þjóðanna. Þar fyrir utan er sjálfsagt mál að leyfa börnum og unglingum að njóta frelsis æskunnar, nægur tími til að takast á við áhyggjur fullorðinsáranna. En þó börn eigi ekki að stjórna þá er ekki þar með sagt að ekki eigi að hlusta á það sem þau segja. Dæmið um Gretu Thunberg er sláandi og um margt einstakt. Greta er ekki að berjast til valda, hún er að krefjast þess að við gerum allt sem mögulegt er til að mannkynið valdi ekki hlýnun jarðar sem leiði til margvíslegra hörmunga, efnahagslegra jafnt sem mannlegra. Nú getur menn sjálfsagt greint á um hversu mikil áhrif mannkynið hefur á hlýnun loftslagsins. En meirihluti vísindamanna hefur fært fyrir því afar sannfærandi rök að við mennirnir höfum mikil áhrif á þessa þróun og það er krafa Gretu að við hlustum á þessa vísindamenn og breytum í samræmi við þá þekkingu. Þessi krafa Gretu er fullkomlega skiljanleg. Við kennum jú börnunum okkar það að það eigi að hlusta á vísindamenn, að vísindin eigi að ráða för og í þessu máli er öll veröldin undir, hvorki meira né minna. Það er því ekki skrítið að þúsundir og aftur þúsundir ungmenna hafi tekið undir með Gretu og krafist þess að við rænum þau ekki framtíðinni, að það verði morgundagur sem þau geti sannarlega kallað sinn.
Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson Skoðun
Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir Skoðun
Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar
Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir skrifar
Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson skrifar
Skoðun Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn – réttur til réttrar meðferðar Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson Skoðun
Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir Skoðun