Ole Gunnar Solskjær var ánægður með frammistöðu Manchester United í markalausa jafnteflinu við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni í gærkvöld.
United náði ekki einu skoti á markið og voru ekki sannfærandi.
Norski knattspyrnustjórinn sá hins vegar bjartar hliðar á frammistöðu sinna manna.
„Ég er mjög ánægður með strákana,“ sagði Solskjær. „Þetta hefðu átt að vera þrjú stig.“
United vildi fá vítaspyrnu seint í leiknum en fékk ekki.
„Það er ekki einu sinni hægt að ræða þetta. Ég trúði ekki mínum eigin augum.“
Solskjær ánægður með frammistöðuna
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið



„Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“
Íslenski boltinn







„Holan var of djúp“
Körfubolti