Gestur sleit krossband í annað sinn á rúmu ári Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2019 10:45 Gestur fer í aðgerð í lok þessa mánaðar. fbl/ernir Gestur Ólafur Ingvarsson, leikmaður Aftureldingar, leikur ekki meira með liðinu á þessu tímabili. Gestur meiddist illa í leik Aftureldingar og FH í Olís-deild karla á sunnudaginn og nú er komið í ljós að hann sleit krossband. Þetta er í annað sinn á 14 mánuðum sem hann slítur krossband í vinstra hné. Gests bíður því löng og ströng endurhæfing á nýjan leik. „Hann fer í aðgerð í lok október. Tímabilinu er lokið hjá honum. Þetta er gríðarlegt áfall fyrir hann og alla sem standa að þessu,“ sagði Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, í samtali við Vísi í dag. Gestur hafði byrjað tímabilið vel og skorað ellefu mörk í Olís-deildinni. „Hann er ákveðinn í að koma sterkur til baka. Síðast sneri hann til baka sem betri leikmaður. Við stöndum þétt við bakið á honum,“ sagði Einar Andri. „Nú þurfum við þjappa okkur saman og fleiri að stíga upp. Við þurfum að finna lausnir.“ Einar Andri á síður von á því að Mosfellingar leiti að utanaðkomandi liðsstyrk. „Við erum ekkert farnir að skoða það. Þetta er nýskeð og við erum að reyna að ná áttum. Félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðarmót og opnar svo aftur í janúar. Við sjáum bara til en það eru ekki miklir möguleikar að fá leikmenn á þessum tímapunkti. Ég á ekkert sérstaklega von á því en við erum orðnir nokkuð fámennir þarna hægra megin,“ sagði Einar Andri. Afturelding er í 4. sæti Olís-deildarinnar með sex stig. Næsti leikur liðsins er gegn Val á laugardaginn. Olís-deild karla Tengdar fréttir Ósáttur Einar Andri: „Samkvæmt einhverjum ströngustu reglum mega ekki þrír starfsmenn fara inn á völlinn“ Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki á allt sáttur með dómgæsluna er hans menn töpuðu með einu marki gegn FH í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil og fyrsta tap Mosfellina í vetur staðreynd. 29. september 2019 21:22 Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 25-24 | Mikil dramatík er FH stöðvaði sigurgöngu Aftureldingar Það var spennutryllir í Krikanum í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil eftir magnaðan leik. 29. september 2019 21:00 Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1. október 2019 09:00 Seinni bylgjan: „Glórulaust hjá dómurunum og Bjarna Ófeigi“ Einar Ingi Hrafnsson fékk rautt spjald í leik FH og Aftureldingar sem sérfræðingar Seinni bylgjunnar töldu rangan dóm. 1. október 2019 12:00 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Haukar | Nýkrýndir Evrópubikarmeistarar leika til úrslita „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Sjá meira
Gestur Ólafur Ingvarsson, leikmaður Aftureldingar, leikur ekki meira með liðinu á þessu tímabili. Gestur meiddist illa í leik Aftureldingar og FH í Olís-deild karla á sunnudaginn og nú er komið í ljós að hann sleit krossband. Þetta er í annað sinn á 14 mánuðum sem hann slítur krossband í vinstra hné. Gests bíður því löng og ströng endurhæfing á nýjan leik. „Hann fer í aðgerð í lok október. Tímabilinu er lokið hjá honum. Þetta er gríðarlegt áfall fyrir hann og alla sem standa að þessu,“ sagði Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, í samtali við Vísi í dag. Gestur hafði byrjað tímabilið vel og skorað ellefu mörk í Olís-deildinni. „Hann er ákveðinn í að koma sterkur til baka. Síðast sneri hann til baka sem betri leikmaður. Við stöndum þétt við bakið á honum,“ sagði Einar Andri. „Nú þurfum við þjappa okkur saman og fleiri að stíga upp. Við þurfum að finna lausnir.“ Einar Andri á síður von á því að Mosfellingar leiti að utanaðkomandi liðsstyrk. „Við erum ekkert farnir að skoða það. Þetta er nýskeð og við erum að reyna að ná áttum. Félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðarmót og opnar svo aftur í janúar. Við sjáum bara til en það eru ekki miklir möguleikar að fá leikmenn á þessum tímapunkti. Ég á ekkert sérstaklega von á því en við erum orðnir nokkuð fámennir þarna hægra megin,“ sagði Einar Andri. Afturelding er í 4. sæti Olís-deildarinnar með sex stig. Næsti leikur liðsins er gegn Val á laugardaginn.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Ósáttur Einar Andri: „Samkvæmt einhverjum ströngustu reglum mega ekki þrír starfsmenn fara inn á völlinn“ Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki á allt sáttur með dómgæsluna er hans menn töpuðu með einu marki gegn FH í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil og fyrsta tap Mosfellina í vetur staðreynd. 29. september 2019 21:22 Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 25-24 | Mikil dramatík er FH stöðvaði sigurgöngu Aftureldingar Það var spennutryllir í Krikanum í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil eftir magnaðan leik. 29. september 2019 21:00 Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1. október 2019 09:00 Seinni bylgjan: „Glórulaust hjá dómurunum og Bjarna Ófeigi“ Einar Ingi Hrafnsson fékk rautt spjald í leik FH og Aftureldingar sem sérfræðingar Seinni bylgjunnar töldu rangan dóm. 1. október 2019 12:00 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Haukar | Nýkrýndir Evrópubikarmeistarar leika til úrslita „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Sjá meira
Ósáttur Einar Andri: „Samkvæmt einhverjum ströngustu reglum mega ekki þrír starfsmenn fara inn á völlinn“ Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki á allt sáttur með dómgæsluna er hans menn töpuðu með einu marki gegn FH í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil og fyrsta tap Mosfellina í vetur staðreynd. 29. september 2019 21:22
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 25-24 | Mikil dramatík er FH stöðvaði sigurgöngu Aftureldingar Það var spennutryllir í Krikanum í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil eftir magnaðan leik. 29. september 2019 21:00
Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1. október 2019 09:00
Seinni bylgjan: „Glórulaust hjá dómurunum og Bjarna Ófeigi“ Einar Ingi Hrafnsson fékk rautt spjald í leik FH og Aftureldingar sem sérfræðingar Seinni bylgjunnar töldu rangan dóm. 1. október 2019 12:00
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn