Bryndís segir nekt ákveðið frelsi: „Læk láta öllum líða vel“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. október 2019 10:00 Bryndísi líður vel í eigin skinni. Samfélagsmiðlastjarnan og sálfræðineminn Bryndís Líf hefur vakið mikla athygli fyrir myndir sem hún birti af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram en Bryndís hefur ögrað stjórnendum miðlanna með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin á sér, allt nema geirvörturnar. „Ég póstaði bara einni svona mynd upp á grínið sem var tengt free the nipple. Mér finnst það í raun alveg sjálfsagt og er mjög mikið með allri þeirri hreyfingu. Mér finnst líka alveg gaman að gera umdeilt efni en þarna fór fylgið mitt að vaxa hér á landi. Ég fylgist með ótrúlega mikið af stelpum sem eru að vinna mikið með nekt og ég var í rauninni að herma eftir þeim,“ segir Bryndís. „Mér finnst ekkert vera neitt að þessu en ég veit alveg að fólk er á móti þessu og hef alveg fengið einhver skilaboð um það. Mér finnst nekt kannski vera tabú hjá eldri kynslóðinni en ég hef fengið miklu meiri jákvæða umræðu heldur en neikvæða.“ Hún segir að fjölskyldumeðlimir hafi mest áhyggjur af því að þetta muni hafa áhrif á hana í framtíðinni þegar kemur að atvinnu og öðru slíku.„Mér finnst þessar myndir ekkert vera þannig að þetta þurfi að hafa áhrif á starf seinna meir. Mér finnst ekkert vera að þessu myndum og ég veit að það finnst mörgum öðrum líka. Ef þú horfir einhverja ofurfyrirsætu úti í heimi þá eru þær allar með svona nektarmyndir af sér en þegar kemur að einhverri venjulegri konu þá er allt í einu eitthvað að því.“ Bryndís leggur mikið upp úr því að ná góðri mynd og leggur því mikla vinnu í það. „Fjölskyldumeðlimir hafa verið að taka myndirnar og síðan bara ég sjálf. Ég vinn allar myndirnar sjálf.“ Hún leggur aftur á móti mikið upp úr því að fólki líði vel þegar það skoðar hennar miðil og sýnir einnig frá sjálfri sér í allskyns stellingum þar sem líkaminn lítur kannski ekki alveg fullkomið út.Myndin fræga sem vakti mikla athygli.„Maður getur alveg verið að pósa og verið voðalega flott og stinn en ég er ekkert með tónaðan rass eða læri en stundum sýnist það bara á myndunum. Ég er alveg með appelsínuhúð eins og allir aðrir. Mínar fellingar eru kannski jafn stórar og einhverjar aðrar en þetta eru sem mínar fellingar og ég hef alveg átt erfitt með þær.“ Á dögunum birti Bryndís mynd af sér í sturtu þar sem hún er kviknakin. Myndin vakti mikla athygli. „Þetta sýnir ekkert svakalega mikið. Sýnir bara hlið á manneskju. Við förum öll í sturtu. Fyrir mér er nekt ákveðið frelsi en fyrir öðrum er það ekki og vilja hafa þetta út af fyrir sig. Það er líka bara allt í lagi.“ Hún segir að því djarfari sem myndirnar eru því meiri athygli fá þér. „Læk láta öllum líða vel. Það eru ekki bara þessi áhrifavaldar, líka bara venjulegt fólk sem er á Facebook sem pósta að þegar þau fóru út að hlaupa og fá tíu læk og eru mjög ánægð með það og fara síðan daginn eftir og hlaupa ennþá lengra og fá tuttugu læk. Það líður öllum vel að fá læk.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stjörnulífið: Einkaþota til Egilsstaða, sálarhreinsun og bátapartí í London Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 25. september 2019 13:30 Bryndísi er nákvæmlega sama hvað fólki finnst Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf ögrar stjórnendum miðlanna reglulega með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin sín, allt nema geirvörturnar. 12. júní 2019 09:00 Stjörnulífið: Ferðalög og matarveislur Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 30. september 2019 11:30 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Samfélagsmiðlastjarnan og sálfræðineminn Bryndís Líf hefur vakið mikla athygli fyrir myndir sem hún birti af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram en Bryndís hefur ögrað stjórnendum miðlanna með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin á sér, allt nema geirvörturnar. „Ég póstaði bara einni svona mynd upp á grínið sem var tengt free the nipple. Mér finnst það í raun alveg sjálfsagt og er mjög mikið með allri þeirri hreyfingu. Mér finnst líka alveg gaman að gera umdeilt efni en þarna fór fylgið mitt að vaxa hér á landi. Ég fylgist með ótrúlega mikið af stelpum sem eru að vinna mikið með nekt og ég var í rauninni að herma eftir þeim,“ segir Bryndís. „Mér finnst ekkert vera neitt að þessu en ég veit alveg að fólk er á móti þessu og hef alveg fengið einhver skilaboð um það. Mér finnst nekt kannski vera tabú hjá eldri kynslóðinni en ég hef fengið miklu meiri jákvæða umræðu heldur en neikvæða.“ Hún segir að fjölskyldumeðlimir hafi mest áhyggjur af því að þetta muni hafa áhrif á hana í framtíðinni þegar kemur að atvinnu og öðru slíku.„Mér finnst þessar myndir ekkert vera þannig að þetta þurfi að hafa áhrif á starf seinna meir. Mér finnst ekkert vera að þessu myndum og ég veit að það finnst mörgum öðrum líka. Ef þú horfir einhverja ofurfyrirsætu úti í heimi þá eru þær allar með svona nektarmyndir af sér en þegar kemur að einhverri venjulegri konu þá er allt í einu eitthvað að því.“ Bryndís leggur mikið upp úr því að ná góðri mynd og leggur því mikla vinnu í það. „Fjölskyldumeðlimir hafa verið að taka myndirnar og síðan bara ég sjálf. Ég vinn allar myndirnar sjálf.“ Hún leggur aftur á móti mikið upp úr því að fólki líði vel þegar það skoðar hennar miðil og sýnir einnig frá sjálfri sér í allskyns stellingum þar sem líkaminn lítur kannski ekki alveg fullkomið út.Myndin fræga sem vakti mikla athygli.„Maður getur alveg verið að pósa og verið voðalega flott og stinn en ég er ekkert með tónaðan rass eða læri en stundum sýnist það bara á myndunum. Ég er alveg með appelsínuhúð eins og allir aðrir. Mínar fellingar eru kannski jafn stórar og einhverjar aðrar en þetta eru sem mínar fellingar og ég hef alveg átt erfitt með þær.“ Á dögunum birti Bryndís mynd af sér í sturtu þar sem hún er kviknakin. Myndin vakti mikla athygli. „Þetta sýnir ekkert svakalega mikið. Sýnir bara hlið á manneskju. Við förum öll í sturtu. Fyrir mér er nekt ákveðið frelsi en fyrir öðrum er það ekki og vilja hafa þetta út af fyrir sig. Það er líka bara allt í lagi.“ Hún segir að því djarfari sem myndirnar eru því meiri athygli fá þér. „Læk láta öllum líða vel. Það eru ekki bara þessi áhrifavaldar, líka bara venjulegt fólk sem er á Facebook sem pósta að þegar þau fóru út að hlaupa og fá tíu læk og eru mjög ánægð með það og fara síðan daginn eftir og hlaupa ennþá lengra og fá tuttugu læk. Það líður öllum vel að fá læk.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stjörnulífið: Einkaþota til Egilsstaða, sálarhreinsun og bátapartí í London Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 25. september 2019 13:30 Bryndísi er nákvæmlega sama hvað fólki finnst Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf ögrar stjórnendum miðlanna reglulega með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin sín, allt nema geirvörturnar. 12. júní 2019 09:00 Stjörnulífið: Ferðalög og matarveislur Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 30. september 2019 11:30 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Stjörnulífið: Einkaþota til Egilsstaða, sálarhreinsun og bátapartí í London Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 25. september 2019 13:30
Bryndísi er nákvæmlega sama hvað fólki finnst Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf ögrar stjórnendum miðlanna reglulega með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin sín, allt nema geirvörturnar. 12. júní 2019 09:00
Stjörnulífið: Ferðalög og matarveislur Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 30. september 2019 11:30
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið