Spilaði á Anfield í gær og nú vilja stuðningsmenn Liverpool að félagið kaupi hann Anton Ingi Leifsson skrifar 3. október 2019 16:00 Takumi Minamino fagnar marki sínu á Anfield í gær. vísir/getty Stuðningsmenn Liverpool hrifust mikið af Takumi Minamino, leikmanni Red Bull Salzburg, í leik liðanna í Meistardeildinni í gærkvöldi. Liverpool vann 4-3 sigur í leik liðanna en eftir að hafa komist 3-0 yfir náðu þeir austurrísku að koma til baka og jafna metin. Mo Salah tryggði svo Liverpool sigurinn í síðari hálfleik. Takumi Minamino skoraði eitt marka Salzburg og lagði upp annað fyrir þann norska, Erling Braut Håland, en stuðningsmenn Liverpool hrifust mikið af Takumi í leiknum í gær.Liverpool fans urge club to snap up Red Bull Salzburg ace Takumi Minamino | https://t.co/y6hgTRWvDupic.twitter.com/b9vHOgTQPt — Mirror Football (@MirrorFootball) October 3, 2019 „Ég væri til í að fá Takumi Minamino til Liverpool. Hann er frábær. Mikið efni,“ skrifaði einn stuðningsmaður Liverpoool á Twitter og annar tók við boltanum: „Liverpool verður að sækjast eftir að fá Minamino eftir þessa frammistöðu. Topp klassa leikmaður.“ Einn stuðningsmaðurinn sagði að Minamino væri „gríðarleg bæting“ á Jordan Henderson og kallaði frammistöðu Minamo „rosalega.“Takumi Minamino vs. Liverpool: 100% final third pass accuracy 10 ball recoveries 4 tackles won 2/3 shots on target 2/3 take-ons 1 assist 1 goal Huge performance. pic.twitter.com/GdJtOd5cXu — Statman Dave (@StatmanDave) October 2, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Norska ungstirnið skorað átján mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum 3. október 2019 09:30 „Vissi að við þyrftum að bæta okkur en nú vita það líklega allir“ Sá þýski segir að Liverpool-liðið eigi margt eftir ólært. 3. október 2019 08:30 „Egypski kóngurinn“ fjórum Meistaradeildarmörkum frá Steven Gerrard Mo Salah nálgast goðsögn Liverpool, Steven Gerrard. 3. október 2019 07:30 Salah bjargvættur Liverpool í sjö marka leik Mohamed Salah bjargaði Liverpool fyrir horn gegn RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2. október 2019 21:00 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool hrifust mikið af Takumi Minamino, leikmanni Red Bull Salzburg, í leik liðanna í Meistardeildinni í gærkvöldi. Liverpool vann 4-3 sigur í leik liðanna en eftir að hafa komist 3-0 yfir náðu þeir austurrísku að koma til baka og jafna metin. Mo Salah tryggði svo Liverpool sigurinn í síðari hálfleik. Takumi Minamino skoraði eitt marka Salzburg og lagði upp annað fyrir þann norska, Erling Braut Håland, en stuðningsmenn Liverpool hrifust mikið af Takumi í leiknum í gær.Liverpool fans urge club to snap up Red Bull Salzburg ace Takumi Minamino | https://t.co/y6hgTRWvDupic.twitter.com/b9vHOgTQPt — Mirror Football (@MirrorFootball) October 3, 2019 „Ég væri til í að fá Takumi Minamino til Liverpool. Hann er frábær. Mikið efni,“ skrifaði einn stuðningsmaður Liverpoool á Twitter og annar tók við boltanum: „Liverpool verður að sækjast eftir að fá Minamino eftir þessa frammistöðu. Topp klassa leikmaður.“ Einn stuðningsmaðurinn sagði að Minamino væri „gríðarleg bæting“ á Jordan Henderson og kallaði frammistöðu Minamo „rosalega.“Takumi Minamino vs. Liverpool: 100% final third pass accuracy 10 ball recoveries 4 tackles won 2/3 shots on target 2/3 take-ons 1 assist 1 goal Huge performance. pic.twitter.com/GdJtOd5cXu — Statman Dave (@StatmanDave) October 2, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Norska ungstirnið skorað átján mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum 3. október 2019 09:30 „Vissi að við þyrftum að bæta okkur en nú vita það líklega allir“ Sá þýski segir að Liverpool-liðið eigi margt eftir ólært. 3. október 2019 08:30 „Egypski kóngurinn“ fjórum Meistaradeildarmörkum frá Steven Gerrard Mo Salah nálgast goðsögn Liverpool, Steven Gerrard. 3. október 2019 07:30 Salah bjargvættur Liverpool í sjö marka leik Mohamed Salah bjargaði Liverpool fyrir horn gegn RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2. október 2019 21:00 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Norska ungstirnið skorað átján mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum 3. október 2019 09:30
„Vissi að við þyrftum að bæta okkur en nú vita það líklega allir“ Sá þýski segir að Liverpool-liðið eigi margt eftir ólært. 3. október 2019 08:30
„Egypski kóngurinn“ fjórum Meistaradeildarmörkum frá Steven Gerrard Mo Salah nálgast goðsögn Liverpool, Steven Gerrard. 3. október 2019 07:30
Salah bjargvættur Liverpool í sjö marka leik Mohamed Salah bjargaði Liverpool fyrir horn gegn RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2. október 2019 21:00