Fékk þriggja ára bann fyrir að sýna áhorfendum löngutöng Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2019 14:00 Bio Kim missti stjórn á skapi sínu þegar áhorfandi tók mynd af honum. vísir/getty Suður-kóreska golfsambandið hefur dæmt Bio Kim í þriggja ára bann fyrir að sýna áhorfendum fokkmerkið. Kim brást illa við þegar áhorfandi tók mynd af honum með símanum sínum þegar hann sló teighögg á 16. holu á Daegu-Gyeongbuk Open-mótinu í Suður-Kóreu. Í kjölfarið sýndi Kim áhorfendum löngutöng og kastaði kylfu sinni í grasið. Kim baðst afsökunar á framkomu sinni en atvikið náðist á myndband og fór sem eldur um sinu um veraldarvefinn. Kim má ekki keppa á kóresku mótaröðinni næstu þrjú árin og þarf að borga rúmlega milljón íslenskra króna í sekt. Áður en hann var dæmdur í bannið var hann efstur á peningalista kóresku mótaraðarinnar. Ekki liggur enn fyrir hvort hinn 29 ára Kim megi keppa á mótum utan heimalandsins á meðan banninu stendur. Golf Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Suður-kóreska golfsambandið hefur dæmt Bio Kim í þriggja ára bann fyrir að sýna áhorfendum fokkmerkið. Kim brást illa við þegar áhorfandi tók mynd af honum með símanum sínum þegar hann sló teighögg á 16. holu á Daegu-Gyeongbuk Open-mótinu í Suður-Kóreu. Í kjölfarið sýndi Kim áhorfendum löngutöng og kastaði kylfu sinni í grasið. Kim baðst afsökunar á framkomu sinni en atvikið náðist á myndband og fór sem eldur um sinu um veraldarvefinn. Kim má ekki keppa á kóresku mótaröðinni næstu þrjú árin og þarf að borga rúmlega milljón íslenskra króna í sekt. Áður en hann var dæmdur í bannið var hann efstur á peningalista kóresku mótaraðarinnar. Ekki liggur enn fyrir hvort hinn 29 ára Kim megi keppa á mótum utan heimalandsins á meðan banninu stendur.
Golf Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira