Seinni bylgjan: „Þetta er bara ömurleg framkoma“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. október 2019 09:00 Eyjamenn hópast að dómurunum. vísir/skjáskot Það var mikill hiti í Vestmannaeyjum á þriðjudaginn er Afturelding vann eins marks sigur á ÍBV. Eyjamenn voru allt annað en sáttir við dómaranna eftir leikinn og vandaði Kristinn Guðmundsson, annar þjálfari ÍBV, dómurunum ekki kveðjurnar eftir leikinn. Seinni bylgjan gerði upp leikinn og dómgæsluna i þætti sínum í gærkvöldi. „Ég verð nú að segja að ÍBV hefur helling til síns máls þegar maður fer að skoða þetta. Maður þarf að greina þetta,“ sagði Logi Geirsson sem greindi nokkur atriði úr leiknum. „Dómararnir voru allan leikinn með sömu línuna en vafaatriðin þau féllu með Aftureldingu. Það er mitt mat en það sem kemur í kjölfarið þar fóru menn algjörlega fram úr sér og fóru að persónugera dómaranna.“ Eftir leikinn tóku Eyjamenn ekki í hendurnar á dómurunum og því var Logi eðlilega ekki hrifinn af. „Þetta finnst mér svo óíþróttamannslegt. Þetta held ég að maður sjái bara í Vestmannaeyjum að menn koma ekki til dómaranna. Það eru allir að gera sitt besta.“ „Mér fannst halla á þá í lokin og ég var ósammála öllum dómum en þú verð ferð og sýnur karakter og tekur í hendina á dómurunum. Það finnst mér algjört lykilatriði.“ „Þetta er bara ömurleg framkoma. Þetta er óíþróttamannslegt og taktu í hendurnar á dómurunum. Talaðu af virðingu gagnvart virðingunni og íþróttinni. Þetta smitast í strákana og svo koma þeir í viðtöl og segjast vera rændir. Ég skil þá en sýna samt fagmennsku,“ sagði Logi. Innslagið í heild má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Lokamínúturnar hjá ÍBV Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Sjá meira
Það var mikill hiti í Vestmannaeyjum á þriðjudaginn er Afturelding vann eins marks sigur á ÍBV. Eyjamenn voru allt annað en sáttir við dómaranna eftir leikinn og vandaði Kristinn Guðmundsson, annar þjálfari ÍBV, dómurunum ekki kveðjurnar eftir leikinn. Seinni bylgjan gerði upp leikinn og dómgæsluna i þætti sínum í gærkvöldi. „Ég verð nú að segja að ÍBV hefur helling til síns máls þegar maður fer að skoða þetta. Maður þarf að greina þetta,“ sagði Logi Geirsson sem greindi nokkur atriði úr leiknum. „Dómararnir voru allan leikinn með sömu línuna en vafaatriðin þau féllu með Aftureldingu. Það er mitt mat en það sem kemur í kjölfarið þar fóru menn algjörlega fram úr sér og fóru að persónugera dómaranna.“ Eftir leikinn tóku Eyjamenn ekki í hendurnar á dómurunum og því var Logi eðlilega ekki hrifinn af. „Þetta finnst mér svo óíþróttamannslegt. Þetta held ég að maður sjái bara í Vestmannaeyjum að menn koma ekki til dómaranna. Það eru allir að gera sitt besta.“ „Mér fannst halla á þá í lokin og ég var ósammála öllum dómum en þú verð ferð og sýnur karakter og tekur í hendina á dómurunum. Það finnst mér algjört lykilatriði.“ „Þetta er bara ömurleg framkoma. Þetta er óíþróttamannslegt og taktu í hendurnar á dómurunum. Talaðu af virðingu gagnvart virðingunni og íþróttinni. Þetta smitast í strákana og svo koma þeir í viðtöl og segjast vera rændir. Ég skil þá en sýna samt fagmennsku,“ sagði Logi. Innslagið í heild má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Lokamínúturnar hjá ÍBV
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Sjá meira